fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Reykur

Einni manneskju hjálpað út úr reykfylltri íbúð í Breiðholti

Einni manneskju hjálpað út úr reykfylltri íbúð í Breiðholti

Fréttir
29.02.2024

Eldur kom upp í íbúð í Yrsufelli í Breiðholti í morgun. Tvær manneskjur voru inni í íbúðinni. Önnur komst út af sjálfsdáðum en slökkviliðsmenn hjálpuðu hinni út. DV ræddi við Stefni Snorrason varðstjóra hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu á vettvangi. Hann segir að tilkynning um eldinn hafi borist  um klukkan hálf tíu í morgun og að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af