fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Reykjavíkurmynstur

Samfylkingin og Viðreisn með nánast jafnmikið fylgi og allir ríkisstjórnarflokkarnir í nýrri könnun Maskínu

Samfylkingin og Viðreisn með nánast jafnmikið fylgi og allir ríkisstjórnarflokkarnir í nýrri könnun Maskínu

Eyjan
25.07.2023

Stöð 2 og Vísir hafa birt nýja skoðanakönnun Maskínu sem tekin var frá 6. júlí þar til í gær. Hún sýnir sömu þróun og verið hefur allt þetta ár. Ríkisstjórnin er kolfallin, Samfylkingin er áfram afgerandi stærsti flokkur landsins og allir stjórnarflokkarnir hafa tapað miklu fylgi, samtals 13 þingmönnum. Samfylkingin fengi 25,3 prósent fylgi og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af