fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Reykjavíkurdætur

Stórtónleikum í Hörpu aflýst

Stórtónleikum í Hörpu aflýst

Fréttir
21.08.2024

Stórtónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, þungarokkssveitarinnar Ham og rappsveitarinnar Reykjavíkurdætra sem halda átti í Eldborgarsal Hörpu þann 7. nóvember næstkomandi hefur verið aflýst vegna ónógrar miðasölu. Tónleikarnir áttu að vera hluti af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Rætt var um mögulegar ástæður þess að tónleikunum var aflýst á samfélagsmiðlinum Reddit. Engin sérstök tilkynning var gefin út um að tónleikunum Lesa meira

Vigdís fer yfir tíma sinn í Reykjavíkurdætrum – „Ég held að þetta sé fyrir sögubækurnar“

Vigdís fer yfir tíma sinn í Reykjavíkurdætrum – „Ég held að þetta sé fyrir sögubækurnar“

Fókus
24.12.2023

Rapparinn, áhrifavaldurinn og upprennandi leikstjórinn og handritshöfundurinn Vigdís Ósk Howser Harðardóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér: Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. „Svo var ég allt í einu orðin rappari“ Vigdís skaust fram á sjónarsviðið fyrir rúmlega áratug þegar Lesa meira

Ekki missa af SURA í DV Sjónvarpi kl. 13.00

Ekki missa af SURA í DV Sjónvarpi kl. 13.00

Fókus
12.04.2019

Það verður sannkölluð hip hop veisla í DV tónlist kl. 13 en þá mun rapparinn og plötusnúðurinn Þura Stína (SURA) heimsækja þáttinn. Þura Stína hefur verið áberandi innan íslensku rapp-senunnar en tónlistarkonan gaf nýverið frá sólóplötuna Tíminn undir listamannsnafninu SURA. Þura er einnig meðlimur í hljómsveitunum CYBER og Reykjavíkurdætur en sú síðarnefnda vinnur nú í Lesa meira

NME gefur Reykjavíkurdætrum 4 stjörnur

NME gefur Reykjavíkurdætrum 4 stjörnur

Fókus
08.12.2018

Reykjavíkurdætur sendu í nóvember frá sér plötuna Shrimpcocktail, en hún fær fjórar stjörnur af fimm í umfjöllun breska popptímaritsins NME. Í umfjölluninni segir meðal annars að skilaboð hljómsveitarinnar séu mikilvæg, en auk þess sé tónlistin á plötunni frábær. Á plötunni eru níu lög, þar á meðal Ekkert Drama og Reppa Heiminn. Reykjavíkurdætur hafa verið að slá Lesa meira

Reykjavíkurdætur unnu evrópsk tónlistarverðlaun

Reykjavíkurdætur unnu evrópsk tónlistarverðlaun

Fókus
20.11.2018

Reykja­víkur­dætur unnu í dag Music Moves Europe Forward Talent Awards, tón­listar­verð­laun á vegum Evrópu­sam­bandsins. Verð­launin verða af­hent á Euro­s­onic-tón­listar­há­tiðinni þann 19. janúar, en alls eru 24 hljómsveitir tilnefndar í sex flokkum. Reykja­víkur­dætur voru til­nefndar í flokknum rapp/hip hop á­samt þremur öðrum flytj­endum, en tveir flytj­endur hljóta verð­launin í hverjum flokki. Belgíska hip hop grúbban Blackwave (Willem Lesa meira

Reykja­víkur­dætur til­nefndar til evrópskra tón­listar­verð­launa

Reykja­víkur­dætur til­nefndar til evrópskra tón­listar­verð­launa

Fókus
24.09.2018

Reykja­víkur­dætur eru til­nefndar til Music Moves Europe Forward Talent Awards, tón­listar­verð­launa á vegum Evrópu­sam­bandsins. Verð­launin verða af­hent á Euro­s­onic-tón­listar­há­tiðinni þann 19. janúar, en alls eru 24 hljómsveitir tilnefndar í sex flokkum. Reykja­víkur­dætur eru til­nefndar í flokknum rapp/hip hop á­samt þremur öðrum flytj­endum, en tveir flytj­endur hljóta verð­launin í hverjum flokki.  Tveir íslenskir flytjendur hafa áður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af