fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Reykjavíkurborg

Á fjórða hundrað barna á biðlista eftir leiguhúsnæði hjá Reykjavíkurborg

Á fjórða hundrað barna á biðlista eftir leiguhúsnæði hjá Reykjavíkurborg

Fréttir
23.06.2023

Sanna Magdalena Mörtudóttir, fulltrúi Sósíalistaflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, lagði fram í borgarráði, þann 25. maí síðastliðinn, fyrirspurn um hversu mörg börn eru með foreldrum sínum á biðlistum eftir öruggu leiguhúsnæði í borginni. Í fyrirsprun Sönnu sagði meðal annars: „Láglaunafólk með börn á leigumarkaði er í mjög erfiðri stöðu, skýrsla Vörðu fjallar um stöðu foreldra og Lesa meira

Reykjavíkurborg felur skjámynd á upptöku af fundi íbúaráðs

Reykjavíkurborg felur skjámynd á upptöku af fundi íbúaráðs

Fréttir
20.06.2023

Eins og DV greindi frá í gær þá vakti spjall tveggja starfsmanna Reykjavíkurborgar sem stóð yfir á meðan fundi íbúaráðs Laugardals stóð þann 12. júní síðastliðinn mikla athygli. Á meðan fundinum stóð áttu Eiríkur Búi Halldórsson, verkefnastjóri verkefnisins Hverfið mitt sem var viðstaddur fundinn, og Guðný Bára Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Lýðræðis- og mannréttindastofu borgarinnar í Lesa meira

Óli Björn: Skuldir borgarinnar hækkað um 78 milljarða undir stjórn Samfylkingarinnar

Óli Björn: Skuldir borgarinnar hækkað um 78 milljarða undir stjórn Samfylkingarinnar

Eyjan
19.04.2023

Frá því að Samfylkingin komst til valda í Reykjavík árið 2010 hafa skuldir hækkað um 78 milljarða króna á föstu verðlagi. Þetta segir Óli Björn Kárason, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni fer Óli Björn yfir fjárhagsstöðu Reykjavíkurborgar og bendir á að því miður sé ekki sérlega bjart Lesa meira

Gagnrýnir „embættisafglöp“ Dags borgarstjóra – „Hér stefn­ir í að borg­ar­stjóri geri af­drifa­rík mis­tök í starfi“

Gagnrýnir „embættisafglöp“ Dags borgarstjóra – „Hér stefn­ir í að borg­ar­stjóri geri af­drifa­rík mis­tök í starfi“

Eyjan
07.03.2023

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sé við það að gera afdrifarík mistök í starfi. Hún gagnrýnir harðlega áform borgarinnar um að leggja niður Borgarskjalasafnið. Kolbrún ritar í pistli sem birtist í Morgunblaðinu í dag að það sæti furðu að réttlæta niðurlagningu Borgarskjalasafnsins með vísan í sparnað.  „Borg­ar­stjóri er að fylgja eft­ir vondri og Lesa meira

Krefst svara um hversu mikið Reykjavíkurborg hefur eytt í MacBook-tölvur – Borgarfulltrúar fái rándýrar tölvur til að „fletta í gegnum fundargerðir“

Krefst svara um hversu mikið Reykjavíkurborg hefur eytt í MacBook-tölvur – Borgarfulltrúar fái rándýrar tölvur til að „fletta í gegnum fundargerðir“

Eyjan
17.01.2023

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, vill vita hversu miklum peningum Þjónustu- og nýsköpunarsvið Reykjavíkurborgar hefur varið á undanförnum árum í kaup á Macbook Pro tölvum, MacBook air sem og í annan Apple búnað. Þetta kemur fram í fyrirspurn sem hún hefur lagt fram og Stafrænt ráð borgarinnar vísaði í síðustu viku til umsagnar Þjónustu- og nýsköpunarsviðs. Kolbrún spyr: „Fulltrúi flokks fólksinsn óskar eftir upplýsingum um Lesa meira

Borgin vóg að réttaröryggi með yfirstrikunum

Borgin vóg að réttaröryggi með yfirstrikunum

Eyjan
07.10.2022

Með því að hylja nöfn borgarstarfsmanna og húseiganda við Einimel í gögnum varðandi umdeildar lóðastækkanir braut Reykjavíkurborg lög. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar upplýsingamála sem leggur fyrir borgina að afhenda gögn án þess að hylja nöfn. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Blaðið fékk afhent gögn frá borginni varðandi hinar umdeildu lóðastækkanir en búið var að strika yfir Lesa meira

Líkir stækkandi borgarbálkni við skuldsettan vogunarsjóð

Líkir stækkandi borgarbálkni við skuldsettan vogunarsjóð

Eyjan
08.12.2021

„Áætlunin gerir ráð fyrir viðstöðulausri skuldasöfnun allt næsta kjörtímabil og er ljóst að reksturinn er engan veginn sjálfbær. Ýmislegt í rekstri samstæðu borgarinnar minnir á skuldsettan vogunarsjóð en afkoma borgarinnar byggir á afleiðum í áli og gjaldmiðlum, endurmati á félagslegu húsnæði og fjárfestinga í fyrirtækjum.“ Þetta sagði Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, vegna afgreiðslu Lesa meira

Kolbrún segir óviðunandi hvernig Reykjavíkurborg fer með fé almennings – „Hundruð millj­óna eru flog­in út um glugg­ann“

Kolbrún segir óviðunandi hvernig Reykjavíkurborg fer með fé almennings – „Hundruð millj­óna eru flog­in út um glugg­ann“

Fréttir
15.11.2021

„Nú­ver­andi borg­ar­stjórn­ar­meiri­hluti unir sér vel í berg­máls­helli og á þar inni­halds­ríkt sam­tal við sjálf­an sig. All­ir virðast sam­mála og í slíku hóp­lyndi er auðvitað eng­in þörf á jarðsam­bandi við borg­ar­búa varðandi meðferð á fjár­mun­um þeirra.“ Svona hefst pistill sem Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, skrifar en pistillinn var birtur í Morgunblaðinu í dag. Í pistlinum Lesa meira

Eyþór er hissa á að Borgarlínan sé ekki nefnd í nýrri fjárhagsáætlun borgarinnar

Eyþór er hissa á að Borgarlínan sé ekki nefnd í nýrri fjárhagsáætlun borgarinnar

Eyjan
03.11.2021

Í gær var ný fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til næstu fimm ára tilkynnt. Samtímis var því fagnað að borgin væri í vexti á erfiðum tímum. Atvinnuleysi jókst verulega síðustu tvö ár en frá í febrúar hefur það minnkað og er nú 5,8%. Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, er hissa á að Borgarlínu sé ekki getið í Lesa meira

Kolbrún hvetur borgina til að kynna sér Vinný – Telur fólk þurfa að bíða of lengi í símanum

Kolbrún hvetur borgina til að kynna sér Vinný – Telur fólk þurfa að bíða of lengi í símanum

Eyjan
21.09.2021

Þjónustuveri Reykjavikurborgar berast að meðaltali 618 erindi á degi hverjum. Flest þeirra, eða 75%, koma í gegn um síma. Meðalbiðtími frá því að hringt er og þar til þjónustufulltrúi svarar er 1,4 mínútur eða 1 mínúta og 24 sekúndur. Þetta kemur fram í svari fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttur, áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, varðandi biðtíma í þjónustuveri Reykjavíkurborgar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af