fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Reykjavíkurborg

Barn var undanþegið skólaskyldu í 3 vikur – Annað foreldrið ósátt og kærði

Barn var undanþegið skólaskyldu í 3 vikur – Annað foreldrið ósátt og kærði

Fréttir
11.10.2023

Mennta- og barnamálaráðuneytið birti fyrr í dag úrskurð sinn, frá 2. mars síðastliðnum, vegna stjórnsýslukæru sem ráðuneytinu barst 1. júní 2022. Kæran var lögð fram af foreldri barns sem hafði fengið undanþágu frá skólaskyldu í 3 vikur á skólaárinu 2021-22 en barnið stundaði nám í ónefndum grunnskóla í Reykjavík. Undanþágan var að sögn veitt þar Lesa meira

Vöggustofunefnd staðfestir tengslarof – Fjórar tillögur til úrbóta

Vöggustofunefnd staðfestir tengslarof – Fjórar tillögur til úrbóta

Fréttir
05.10.2023

Ljóst er af skriflegum heimildum og frásögnum fyrrverandi starfsfólks vöggustofa að foreldrum barnanna hafi í reynd verið meinað að umgangast börn sín meðan þau voru þar. Máttu ekki snerta þau eða halda á þeim heldur einungis sjá þau í gegnum gler. Með þessu hafi tengsl barna við foreldra, og eftir atvikum systkini, rofin á mjög Lesa meira

Reykjavíkurborg býður út skuldabréf með sömu skilmálum og var ekki gengið að í ágúst

Reykjavíkurborg býður út skuldabréf með sömu skilmálum og var ekki gengið að í ágúst

Eyjan
18.09.2023

Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg til Kauphallar Íslands sem birt var fyrr í morgun kemur fram að borgin hafi ákveðið, í samræmi við útgáfuáætlun 2023, að efna til útboðs á skuldabréfaflokkunum RVK 32 1 og RVKN 35 1 miðvikudaginn 20. september næstkomandi. Í skuldabréfaútboði borgarinnar í síðasta mánuði var RVKN 35 1 annar af þeim skuldabréfaflokkum Lesa meira

Reykjavíkurborg ætlar að taka lán til næstu 30 ára

Reykjavíkurborg ætlar að taka lán til næstu 30 ára

Eyjan
11.08.2023

Í tilkynningu Reykjavíkurborgar til kauphallarinnar frá því í morgun kemur fram að borgin muni, í samræmi við útgáfuáætlun 2023, efna til útboðs á skuldabréfaflokkunum RVK 53 1 og RVKN 35 1, miðvikudaginn 16. ágúst næstkomandi. Heimild borgarinnar til lántöku á árinu 2023 er 21 milljarður króna. Í tilkynningunni kemur fram að heildarfjármögnun ársins, fyrir þetta Lesa meira

Birtir myndband af ruslahaug nærri stærsta hóteli landsins

Birtir myndband af ruslahaug nærri stærsta hóteli landsins

Fréttir
25.07.2023

Við Bríetartún 9-11 í Reykjavík, þar sem eru m.a. íbúðir og ýmiss fyrirtæki, eru nokkrir djúpgámar staðsettir. Þetta hús er steinsnar frá stærsta hóteli landsins, Fosshótel Reykjavík, sem stendur við Þórunnartún. Eitt fyrirtækjanna er hársnyrtistofan Rauðhetta og Úlfurinn en meðal þeirra sem starfa þar er hársnyrtirinn Robert Michael O´Neill. Robert birti fyrr í dag myndband Lesa meira

Mannréttindastjóri Reykjavíkur baðst afsökunar

Mannréttindastjóri Reykjavíkur baðst afsökunar

Eyjan
27.06.2023

Eins og lesendum DV ætti að vera kunnugt var haldinn fundur í Íbúaráði Laugardals 12. júní síðastliðinn sem reyndist vægast sagt umdeildur. Fundurinn var sendur beint út á Youtube rás Reykjavíkurborgar. Vegna mistaka starfsmanns Reykjavíkurborgar sem var viðstaddur fundinn og átti að vera ráðinu til halds og trausts var Facebook-spjalli hans við annan starfsmann borgarinnar Lesa meira

Á fjórða hundrað barna á biðlista eftir leiguhúsnæði hjá Reykjavíkurborg

Á fjórða hundrað barna á biðlista eftir leiguhúsnæði hjá Reykjavíkurborg

Fréttir
23.06.2023

Sanna Magdalena Mörtudóttir, fulltrúi Sósíalistaflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, lagði fram í borgarráði, þann 25. maí síðastliðinn, fyrirspurn um hversu mörg börn eru með foreldrum sínum á biðlistum eftir öruggu leiguhúsnæði í borginni. Í fyrirsprun Sönnu sagði meðal annars: „Láglaunafólk með börn á leigumarkaði er í mjög erfiðri stöðu, skýrsla Vörðu fjallar um stöðu foreldra og Lesa meira

Reykjavíkurborg felur skjámynd á upptöku af fundi íbúaráðs

Reykjavíkurborg felur skjámynd á upptöku af fundi íbúaráðs

Fréttir
20.06.2023

Eins og DV greindi frá í gær þá vakti spjall tveggja starfsmanna Reykjavíkurborgar sem stóð yfir á meðan fundi íbúaráðs Laugardals stóð þann 12. júní síðastliðinn mikla athygli. Á meðan fundinum stóð áttu Eiríkur Búi Halldórsson, verkefnastjóri verkefnisins Hverfið mitt sem var viðstaddur fundinn, og Guðný Bára Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Lýðræðis- og mannréttindastofu borgarinnar í Lesa meira

Óli Björn: Skuldir borgarinnar hækkað um 78 milljarða undir stjórn Samfylkingarinnar

Óli Björn: Skuldir borgarinnar hækkað um 78 milljarða undir stjórn Samfylkingarinnar

Eyjan
19.04.2023

Frá því að Samfylkingin komst til valda í Reykjavík árið 2010 hafa skuldir hækkað um 78 milljarða króna á föstu verðlagi. Þetta segir Óli Björn Kárason, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni fer Óli Björn yfir fjárhagsstöðu Reykjavíkurborgar og bendir á að því miður sé ekki sérlega bjart Lesa meira

Gagnrýnir „embættisafglöp“ Dags borgarstjóra – „Hér stefn­ir í að borg­ar­stjóri geri af­drifa­rík mis­tök í starfi“

Gagnrýnir „embættisafglöp“ Dags borgarstjóra – „Hér stefn­ir í að borg­ar­stjóri geri af­drifa­rík mis­tök í starfi“

Eyjan
07.03.2023

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sé við það að gera afdrifarík mistök í starfi. Hún gagnrýnir harðlega áform borgarinnar um að leggja niður Borgarskjalasafnið. Kolbrún ritar í pistli sem birtist í Morgunblaðinu í dag að það sæti furðu að réttlæta niðurlagningu Borgarskjalasafnsins með vísan í sparnað.  „Borg­ar­stjóri er að fylgja eft­ir vondri og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af