Ólga í Grafarvogi vegna þess að íbúaráð setti sig ekki upp á móti þéttingu – Vilja Framsóknarkonu úr formannsstól
FréttirReiði hefur blossað upp í Grafarvogi vegna þess að íbúaráð hverfisins setti sig ekki upp á móti fyrirhugaðri þéttingu sem meirihluti borgarstjórnar hefur boðað. Hafa sumir kallað eftir því að formaðurinn, Framsóknarkonan Fanný Gunnarsdóttir, víki. Í dag var birt í skipulagsgátt Reykjavíkurborgar umsögn íbúaráðs Grafarvogs vegna aðalskipulagsbreytingar er varðar íbúðaruppbyggingu í grónum hverfum. Reykjavíkurborg stefnir Lesa meira
Reykjavíkurborg viðurkennir mistök og endurskoðar umdeilda ákvörðun
FréttirEins og DV greindi frá nýlega skapaðist nokkurt uppnám meðal íbúa í námunda við lóðina að Njarðargötu 61 í miðborg Reykjavíkur í kjölfar deiliskipulagsbreytingar þar sem samþykkt var að leyfa byggingu þriggja hæða fjölbýlishúss, með allt að átta íbúðum, á lóðinni. Tveir íbúar í nærliggjandi húsum lögðu fram sitt hvora kæruna vegna breytingarinnar til úrskurðarnefndar Lesa meira
Endalaust basl við að klára byggingu fjölbýlishúss í Árbæ
FréttirSíðastliðinn föstudag felldi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úr gildi þá ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar að gefa út vottorð um lokaúttekt vegna byggingu fjölbýlishúss nokkurs í Árbæ. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem að slík ákvörðun hefur verið tekin af nefndinni vegna þessa húss en vottorð byggingarfulltrúa Reykjavíkur um lokaúttekt á húsinu hefur ítrekað verið Lesa meira
Segir Reykjavíkurborg hafa hlunnfarið starfsmann
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir á Facebook-síðu sinni að einn af meðlimum félagsins hafi óskað eftir liðsinni þess þar sem vinnuveitandi hans, Reykjavíkurborg, hafi haft af honum uppsafnað orlof. Borgin hafi ekki enn svarað Eflingu þótt erindi vegna máls viðkomandi hafi verið sent fyrir mánuði: „Góður félagi sem er einn af ómissandi starfsmönnum Reykjavíkurborgar Lesa meira
Húseigandi í Vesturbænum á erfitt með gang en má ekki byggja bílageymslu á lóðinni
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að neita öðrum eiganda húss í Vesturbænum um leyfi til að byggja tvöfalda bílageymslu á lóð hússins. Vildi eigandinn meina að vegna skorts á bílastæðum í nágrenninu og þess að hann ætti erfitt með gang yrði hann að geta látið byggja bílageymsluna. Vildi hann ennfremur meina Lesa meira
„Í miðri borg þurfi ávallt að bera virðingu fyrir því að fyrir neðan flugleiðir býr fólk“
FréttirAfstaða borgarinnar er að gera breytingar sem miða að því að koma þyrluflugi, einkaþotum og kennsluflugi frá Reykjavíkurflugvelli og lýsir borgarstjóri yfir vilja til að vinna að lausn mála. Samkomulag er í gildi um að kennslu-og áhugamannaflug eigi að hverfa frá vellinum. Þetta er á meðal þess sem fram kom á fundi fulltrúa frá Hljóðmörk Lesa meira
Uppnám meðal íbúa í miðbænum
FréttirSvo virðist sem að þó nokkrir íbúar í næstu húsum við lóð í miðbæ Reykjavíkur hafi ekki á nokkurn hátt verið meðvitaðir um að borgaryfirvöld hafi veitt leyfi til að byggt verði þriggja hæða fjölbýlishús á lóðinni með allt að átta íbúðum. Þetta er fullyrt í kæru sem barst úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Í kærunni Lesa meira
Strætó biður eigendur sína aftur um meiri pening
FréttirStrætó b.s. hefur óskað eftir sérstöku fjárframlagi frá eigendum félagsins, sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Nemur heildarupphæðin 188 milljónum króna. Þetta er í annað sinn á innan við ári sem að Strætó óskar eftir auka fjárframlagi frá sveitarfélögunum. Í lok síðasta árs óskaði Strætó eftir því að sveitarfélögin leggðu því til tæplega 352 milljónir króna til að Lesa meira
Trausti hættir sem borgarfulltrúi vegna veikinda – „Þetta var ekki auðveld ákvörðun en ég stend við hana“
FréttirTrausti Breiðfjörð Magnússon tilkynnti í dag að hann myndi hætta sem borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins frá og með deginum í dag. Ástæðan er heilsubrestur. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun en ég stend við hana,“ segir Trausti í færslu á samfélagsmiðlum. „Undanfarið ár hef ég verið að glíma við veikindi og því verið í leyfi til að setja Lesa meira
Reykjavíkurborg veitti leyfi fyrir framkvæmdum sem stóðu fram á nótt
FréttirSíðastliðið þriðjudagskvöld var Ármúla í Reykjavík lokað klukkan 18 vegna framkvæmda. Stóðu umræddar framkvæmdir og lokunin fram til klukkan 2 um nóttina með tilheyrandi raski og hávaða. Reykjavíkurborg staðfestir að leyfi hafi verið veitt fyrir því að loka götunni á þessum tíma en segir að framkvæmdirnar, sem snérust um malbikun götunnar, hafi ekki átt að Lesa meira