Greiða borginni 15.000 krónur í húsaleigu á mánuði – Einn leigjendanna er dóttir yfirmanns skrifstofunnar sem gerði leigusamninganna
EyjanÁrið 2012 keypti Reykjavíkurborg húsið að Grandagarði 2, oft nefnt Alliance húsið, af félagi í eigu Ingunnar Wernersdóttur. Kaupverðið var 350 milljónir. Borgin greiddi síðan 106 milljónir fyrir að láta gera húsið upp að utan. Svo virðist sem leigjendur hafi fengið sannkölluð kostakjör hjá borginni og greiddu sumir þeirra aðeins 15.000 krónur á mánuði í Lesa meira
Beiðnabók stolið frá Reykjavíkurborg og 4 milljónum eytt: „Það er flott að geta verið gáfaður eftir á“
FréttirÓprúttnir einstaklingar stálu beiðnabók frá Reykjavíkurborg og tóku út vörur fyrir rúmar fjórar milljónir í reikning. Svo virðist sem um sé að ræða þaulskipulagðan þjófnað þar sem þjófarnir, tvær konur og tveir karlmenn vissu augljóslega hvernig beiðnakerfi borgarinnar virkar. Farið var tvisvar í verslun Nova og keyptir farsímar fyrir um eina milljón króna, raftæki fyrir um hálfa milljón króna Lesa meira
Íbúar í fjölbýlishúsi langþreyttir á sóðaskap leigjanda Félagsbústaða
FréttirÍbúar í fjölbýlishúsi í miðborg Reykjavíkur eru orðnir langþreyttir á viðvarandi ónæði eins íbúans sem býr í íbúð á vegum Félagsbústaða Reykjavíkurborgar. Úr íbúðinni kemur stæk lykt inn á sameign og íbúinn hænir að sér villiketti með mat. Ítrekað hefur verið haft samband við Félagsbústaði í gegnum árin og var því lofað að umræddur íbúi Lesa meira