Trausti hættir sem borgarfulltrúi vegna veikinda – „Þetta var ekki auðveld ákvörðun en ég stend við hana“
FréttirTrausti Breiðfjörð Magnússon tilkynnti í dag að hann myndi hætta sem borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins frá og með deginum í dag. Ástæðan er heilsubrestur. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun en ég stend við hana,“ segir Trausti í færslu á samfélagsmiðlum. „Undanfarið ár hef ég verið að glíma við veikindi og því verið í leyfi til að setja Lesa meira
Reykjavíkurborg veitti leyfi fyrir framkvæmdum sem stóðu fram á nótt
FréttirSíðastliðið þriðjudagskvöld var Ármúla í Reykjavík lokað klukkan 18 vegna framkvæmda. Stóðu umræddar framkvæmdir og lokunin fram til klukkan 2 um nóttina með tilheyrandi raski og hávaða. Reykjavíkurborg staðfestir að leyfi hafi verið veitt fyrir því að loka götunni á þessum tíma en segir að framkvæmdirnar, sem snérust um malbikun götunnar, hafi ekki átt að Lesa meira
Orðið á götunni: Leiðarahöfundur Morgunblaðsins kastar grjóti úr glerhúsi
EyjanLeiðarahöfundur Morgunblaðsins leggst venju fremur lágt í leiðaradagsins og kallar hann þó ekki allt ömmu sína þegar kemur að lágkúrulegum árásum á pólitíska andstæðinga sína. Leiðarahöfundur, sem orðið á götunni segir að sé Davíð Oddsson, byrjar leiðarann á þessum orðum: „Yfirgengilega orlofssugan, Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs …“ Næsta málsgrein hefst svo: „Á borgarstjóratíð sinni Lesa meira
„Við höfum fengið ábendingar um að orlofsinneign hafi horfið út úr kerfinu“
FréttirÞórarinn Eyfjörð, formaður stéttarfélagsins Sameykis, segir að félagið hafi fengið ábendingar frá starfsmönnum Reykjavíkurborgar þess efnis að þeir hafi ekki fengið greitt orlof aftur í tímann. Þetta segir Þórarinn í samtali við Morgunblaðið í dag. Greint var frá því á dögunum að Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, fái við starfslok sín 9,7 milljónir króna í orlofsuppgjör Lesa meira
Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill
FréttirBílar leggja svo langt inn á gangstéttum í Norðurmýrinni að dæmi eru um að gangandi vegfarendur geti ekki lengur gengið eftir þeim. Bílastæðavandinn er mikill í Norðurmýri og Reykjavíkurborg hyggst banna fólki að leggja víða á vegköntum. Kona sem býr í hverfinu birti færslu og myndir á samfélagsmiðlum sem sýna hversu langt upp á gangstéttina Lesa meira
Friðrik segir hingað og ekki lengra – „Af hverju er verið að setja fólk í þessa stöðu?“
Fréttir„Ég er sannfærður um að þessi fyrirhugaða stækkun muni ekki hafa nein áhrif á bílanotkun, það er bara verið að grípa inn í líf borgara með óþarfa óþægindum.“ Þetta segir Friðrik R. Jónsson, frumkvöðull og íbúi í miðborg Reykjavíkur, í samtali við Morgunblaðið í dag um fyrirhugaða útvíkkun á gjaldsvæðum bílastæða. Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar Lesa meira
Segja íbúa bíða spennta eftir aukinni gjaldskyldu á bílastæðum
FréttirEins og DV greindi frá í gær hefur umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkt að gjaldskylda á bílastæðum verði tekin upp við fleiri götur í borginni en þar er einkum um að ræða götur á svæðinu við Háskóla Íslands og við Hallgrímskirkju. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í ráðinu lögðu til á fundinum þar sem þessi breyting var samþykkt Lesa meira
Bílastæðasjóður Reykjavíkurborgar tekur fleiri götur til sín
FréttirÍ tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að breytingar verði gerðar „innan tíðar“ á gjaldskyldu bílastæða. Einkum sé um að ræða stækkun á gjaldsvæði 2 en talningar frá því árslok 2023 sýni mikla og stöðuga nýtingu bílastæða á jöðrum núverandi gjaldsvæða. Áður en farið verði að innheimta gjald í samræmi við tillöguna verði komið upp viðeigandi Lesa meira
Hluti bílastæða í Hörpu til sölu
FréttirÁ fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær var samþykkt að veita fjármála- og áhættustýringarsviði borgarinnar heimild til að hefja söluferli á 125 bílastæðum í bílastæðahúsi tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Var tillagan samþykkt með atkvæðum fulltrúa meirihlutaflokkanna og Sjálfstæðisflokksins í ráðinu en fulltrúi Sósíalista greiddi atkvæði gegn tillögunni og áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins andmælti henni í bókun. Í Lesa meira
Hundruð undirskriftir safnast á stuttum tíma gegn byggingu nýs skóla í Laugardal
FréttirÁ sjötta hundrað íbúa í Laugardal hafa skrifað undir undirskriftalista til að koma í veg fyrir stofnun safnskóla í hverfinu. Listinn var stofnaður í gær og gildir aðeins til mánaðarloka. „Við undirrituð, íbúar og áhugafólk um skólastarf í Laugardal, skorum á borgaryfirvöld að staðfesta fyrri ákvörðun um að byggt verði við Langholtsskóla, Laugalækjarskóla og Laugarnesskóla Lesa meira