fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Reykjavíkurborg

Æfur yfir breytingum í Sundhöllinni – „Laugin er fullkomin án nokkurra breytinga“

Æfur yfir breytingum í Sundhöllinni – „Laugin er fullkomin án nokkurra breytinga“

Fréttir
13.02.2024

„Enn á ný skal gerð aðför að Sund­höll Reykja­vík­ur.“ Svona hefst grein Þrastar Ólafssonar, hagfræðings, í Morgunblaðinu í dag þar sem hann kemur hönnun Guðjóns Samúelssonar til varnar. „Enn er farið fram á að þess­ari heild­stæðu lista­smíð, sem líkt hef­ur verið við sin­fón­íu, verði hlíft. Sund­höll­in er ein sam­tvinnuð hönn­un­ar­heild, þar sem hver hannaður kimi, Lesa meira

Hörð orðaskipti um meinta bruðlið í Borgartúni á fundi borgarstjórnar – „Ég er bara eiginlega orðlaus“

Hörð orðaskipti um meinta bruðlið í Borgartúni á fundi borgarstjórnar – „Ég er bara eiginlega orðlaus“

Eyjan
12.02.2024

Það kom til harðra orðaskipta milli borgarfulltrúanna Alexöndru Briem og Kolbrúnar Áslaugar Baldursdóttur á síðasta fundi borgarstjórnar. Þar tókust þær á um málefni þjónustu- og nýsköpunarsviðs og hvort allir þeir milljarðar sem undanfarið hafa runnið inn í stafræna umbreytingu borgarinnar, hafi skilað þeim árangri sem til var ætlast.  Það var um miðjan janúar sem tilkynnt Lesa meira

Segja að gera hefði átt nýtt ráðningarbréf fyrir Dag – Sjáðu laun nýja borgarstjórans

Segja að gera hefði átt nýtt ráðningarbréf fyrir Dag – Sjáðu laun nýja borgarstjórans

Eyjan
01.02.2024

Ráðningarbréf Einars Þorsteinssonar sem tók fyrir skömmu við starfi borgarstjóra Reykjavíkur var tekið fyrir í borgarráði í morgun. Nýttu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins tækifærið og komu því á framfæri að þeir teldu að með réttu hefði átt að gera nýtt ráðningarbréf við Dag B. Eggertsson þegar hann hélt áfram að gegna starfi borgarstjóra frá upphafi kjörtímabilsins, árið Lesa meira

Til skoðunar að bjóða út sorphirðu í Reykjavík

Til skoðunar að bjóða út sorphirðu í Reykjavík

Fréttir
24.01.2024

Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær var tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að bjóða út sorphirðu í Reykjavík vísað til borgarráðs. Tillagan kemur í kjölfar margra frétta í fjölmiðlum og frásagna íbúa borgarinnar um að sorphirða hafi gengið seint og illa síðan nýtt flokkunarkerfi var innleitt. Eins og kunnugt er sér borgin sjálf um sorphirðu en Lesa meira

Veislurnar hans Dags kostuðu 2,2 milljónir

Veislurnar hans Dags kostuðu 2,2 milljónir

Fréttir
23.01.2024

Dagur B. Eggertsson steig sem kunnugt er úr stóli borgarstjóra í síðustu viku og í hans stað kom Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokks. Dagur var kvaddur með virktum og voru kaffisamsæti og veisla haldin honum til heiðurs. Morgunblaðið varpar í dag ljósi á kostnað borgarinnar vegna þessa. Samanlagður kostnaður vegna kaffisamsætis fyrir starfsmenn borgarinnar sem haldin Lesa meira

Loksins gripið inn í taumlaust djammið í Borgartúni – „Dropinn hefur holað þennan stein, svo mikið er víst“

Loksins gripið inn í taumlaust djammið í Borgartúni – „Dropinn hefur holað þennan stein, svo mikið er víst“

Eyjan
17.01.2024

Tilkynnt var í gær um breytingar á 23 stöðugildum hjá þjónustu- og nýsköpunarsviði borgarinnar (ÞON). Þessa breytingar fela í sér 12 uppsagnir, en í 11 tilvikum verða samningar ekki endurnýjaðir eða ekki ráðið í lausar stöður, samkvæmt svörum sem fréttastofa Vísis fékk frá samskiptastjóra borgarinnar. Um er að ræða lið í hagræðingu innan sviðsins, en Lesa meira

Kjartan telur meirihlutann í borginni hafa þá stefnu að skapa sem víðast öngþveiti í umferðinni

Kjartan telur meirihlutann í borginni hafa þá stefnu að skapa sem víðast öngþveiti í umferðinni

Fréttir
11.01.2024

„Þreng­ing gatna­móta Sæ­braut­ar-Klepps­mýr­ar­veg­ar er lík­lega hluti af þeirri stefnu meiri­hluta borg­ar­stjórn­ar að skapa sem víðast öngþveiti í um­ferðinni,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Kjartan skrifar grein í Morgunblaðið í dag og segir að ófremd­ar­ástand hafir ríkt á gatna­mót­um Sæ­braut­ar og Klepps­mýr­ar­veg­ar um margra mánaða skeið þar sem þau anna hvorki mik­illi um­ferð frá at­vinnu­hverf­inu aust­an Lesa meira

Kjartan bendir á sláandi frávik og segir engu líkara en óðaverðbólga ríki í Reykjavík

Kjartan bendir á sláandi frávik og segir engu líkara en óðaverðbólga ríki í Reykjavík

Fréttir
04.01.2024

„Reykja­vík­ur­borg verður að end­ur­skoða þær gjald­skrár­hækk­an­ir sem eru al­ger­lega úr takti við eðli­leg­ar kostnaðar­hækk­an­ir eða þróun verðlags í land­inu,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Kjartan gerir þar gjaldskrárhækkanir í borginni að umtalsefni nú þegar nýtt ár er gengið í garð og bendir á að ársverðbólga á landsvísu árið Lesa meira

Ólafur er dapur út í borgina: Konan hans mölbraut á sér úlnliðinn í hálkunni – Bíll endaði inni í garði hjá honum

Ólafur er dapur út í borgina: Konan hans mölbraut á sér úlnliðinn í hálkunni – Bíll endaði inni í garði hjá honum

Fréttir
28.12.2023

Ólafur William Hand, fyrrverandi markaðsstjóri, segir farir sínar ekki sléttar af samskiptum við borgaryfirvöld. Ólafur var gestur Bítisins á Bylgjunni í morgun þar sem hann gagnrýndi forgangsröðunina í borginni og það hversu illa er staðið að snjómokstri og hálkuvörnum. „Nú voru menn að byrja að tala um að þessi handbók borgarinnar um snjómokstur hefði gengið svo Lesa meira

Stefán segir Einar hafa tileinkað sér viðhorfið í jólaslagara Helga Björns 

Stefán segir Einar hafa tileinkað sér viðhorfið í jólaslagara Helga Björns 

Fréttir
22.12.2023

Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, segir að Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs og verðandi borgarstjóri, virðist hafa tileinkað sér viðhorfið sem birtist í jólaslagara Helga Björns, Ef ég nenni. Stefán gerir fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar að umtalsefni í pistli á Vísi og bendir á að aðventan sé tími jólalaganna. Eitt það eftirminnilegasta sé einmitt lag Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af