Segir frístundakortin ekki gagnast börnum og vera hugmynd „nýfrjálshyggjunöttara“ eins og Pawels
EyjanFrístundakort Reykjavíkurborgar var minnst nýtt í Efra-Breiðholti árið 2018. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar og formaður menningar,-íþrótta- og tómstundarráðs, segir við RÚV að meiri fjölbreytni þurfi að vera í boði til að koma til móts við ólíkan menningarbakgrunn íbúa hverfanna í Reykjavík: „Það virðist vera sem nýtingin sé oft minnst í þeim hverfum þar sem hlutfall Lesa meira
Vigdís Hauksdóttir ljóstrar upp um skjalafals Reykjavíkurborgar: „Þetta mál þarfnast ítarlegrar yfirferðar“
EyjanVigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins, greinir frá því á Facebook í morgun að fundargerð borgarstjórnar frá 2. apríl hafi verið breytt eftir á og því sé um skjalafals að ræða. Segir hún að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem slíkt gerist: Vigdís segir: „Eftirfarandi póst var ég að senda á forseta borgarstjórnar og forsætisnefnd: „Á Lesa meira
Lokun Laugavegar mikið hitamál – Kolbrún segir Sigurborgu ljúga og meirihlutann svífast einskis
EyjanÍ gær var haldinn opinn fundur Miðbæjarfélagsins, hvar mótmælt var fyrirhuguðum lokunum verslunargata við Laugaveg, Skólavörðustíg og Bankastræti líkt og Reykjavíkurborg hyggst gera. Alls skrifuðu um 240 verslunareigendur undir mótmælaskjal, þar sem þeir telja að slíkar lokanir muni leiða til samdráttar í verslun. Einnig var kvartað undan borgaryfirvöldum og þau sögð virða rök verslunareigenda að Lesa meira
Tugir leitað sér aðstoðar vegna særandi ummæla borgarfulltrúa – Fundarseta Stefáns sögð óeðlileg
Eyjan„Það er óeðlilegt að borgarritari sitji fund borgarráðs með kjörnum fulltrúum sem hann hefur harðlega gagnrýnt opinberlega,“ segir í bókun Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins á fundi borgarráðs í gær. Þar gagnrýndi hún viðveru Stefáns Eiríkssonar borgarritara á fundinum, vegna færslu sem hann skrifaði í lokuðum Facebookhópi starfsmanna Reykjavíkurborgar, hvar hann gagnrýndi framgöngu ónefndra borgarfulltrúa í Lesa meira
Vigdís um starfsmenn Reykjavíkurborgar: „Tel það ekki vera flókið verk að raða saman dagskrá og boða til fundar“
EyjanVigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, gagnrýnir að fella hafi þurft niður fundi í ráðum Reykjavíkurborgar vegna vetrarfría í grunnskólum. Skólafrí voru á mánudag og þriðjudag, en fyrirhugaðir fundir í umhverfis- og heilbrigðisráði, skipulags- og samgönguráði og borgarráði voru skipulagðir í dag, miðvikudag og á morgun, fimmtudag. Morgunblaðið greinir frá. Fjölskylduvæn borgarstjórn Vetrarfríin eru auglýst Lesa meira
Minnihlutinn stormaði út: „Það er algert fundarofbeldi í borgarstjórn“
Eyjan„Það er algert fundarofbeldi í borgarstjórn. Meirihlutinn er kominn með breytingartillögu við okkar tillögu um að sveitarstjórnarráðuneytið skoði persónuverndarbrot borgarinnar fyrir síðustu kosningar. Vandinn við breytingatillöguna er sá að hún er bara allsendis óskyld þeirri tillögu sem hefur verið til umræðu í allan dag. Við gengum út úr salnum á meðan meirihlutinn greiddi sinni breytingatillögu Lesa meira
Brot Reykjavíkurborgar rætt í Þjóðaröryggisráði – Kært til sýslumanns
EyjanÞjóðaröryggisráð Íslands hélt sinn sjötta fund nýverið. Á vef forsætisráðuneytisins er greint frá því að á fundinum hafi verið rætt um „lýðræðislega framkvæmd kosninga og lögmæta meðferð persónuupplýsinga í aðdraganda þeirra“, en líkt og greint hefur verið frá braut Reykjavíkurborg persónuverndarlög í aðdraganda síðustu sveitarstjórnarkosninga, með sms- sendingum til ákveðinna hópa, með það að markmiði Lesa meira
Vísar lögbroti Reykjavíkurborgar til dómsmálaráðuneytisins: „Vil vita hvort þessar kosningar hafi verið lögmætar“
EyjanVigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hyggst vísa broti Reykjavíkurborgar á persónuverndarlögum í aðdraganda síðustu sveitarstjórnarkosninga til dómsmálaráðuneytisins, til úrskurðar um lögmæti kosninganna. Þetta kemur fram á Facebook síðu Vigdísar. „Ég hef ákveðið að vísa þeim lögbrotum sem framin voru í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna – að mati Persónuverndar til dómsmálaráðuneytisins til úrskurðar um lögmæti kosninganna.“ Sjá nánar: Reykjavíkurborg framdi Lesa meira
Eyþór Arnalds: „Áfram er sópað undir mottuna í ráðhúsinu. Stór er hrúgan“
EyjanLíkt og greint var frá í gær úrskurðaði Persónuvernd um að Reykjavíkurborg hafi brotið persónuverndarlög er hún ákvað, í samvinnu við rannsakendur hjá Háskóla Íslands og Þjóðskrá, að senda ungum kjósendum smáskilaboð og bréf í aðdraganda sveitastjórnarkosninga í fyrra, með því markmiði að auka kjörsókn í þeim aldursflokki. Sjá nánar: Borginni bannað að örva ungmenni með Lesa meira
Þórdís Lóa leggur braggadeildina niður í nafni gegnsæis og bættrar þjónustu
EyjanReykjavíkurborg hefur tilkynnt um meiriháttar stjórnsýslubreytingar. Skrifstofa eigna- og atvinnuþróunar verður lögð niður, en hún kom mikið við sögu í braggamálinu, hvar Hrólfur Jónsson var yfirmaður, en tölvupóstssamskipti hans við borgarstjóra varðandi braggann hafa ekki fundist hingað til. Finnast þeir varla úr þessu. Hefur Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, hinsvegar sagt að meirihlutinn vilji upplýsa Lesa meira