fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Reykjavíkurborg

Kolbrún um þá sem sitja að kjötkötlunum í Reykjavík: „Stökkva gjarnan fram með einhverjar vanhugsaðar bombur“

Kolbrún um þá sem sitja að kjötkötlunum í Reykjavík: „Stökkva gjarnan fram með einhverjar vanhugsaðar bombur“

Eyjan
27.08.2019

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir framgang Lífar Magneudóttur borgarfulltrúa VG í gær, um að minnka eða hætta alfarið framboði á kjöti í mötuneytum Reykjavíkurborgar, vera vanhugsaðan. Það sé ekki í fyrsta skipti sem sá meirihluti er situr nú að kjötkötlunum fari sínu fram án umræðu eða samtals við borgarbúa: „Að henda inn svona sprengju Lesa meira

Líf leiðréttir kjötmisskilninginn: „Ég skal bara taka þessa handvömm á mig“

Líf leiðréttir kjötmisskilninginn: „Ég skal bara taka þessa handvömm á mig“

Eyjan
26.08.2019

„Það stendur ekki til að úthýsa kjöti úr mötuneytum borgarinnar. Hvorki leynt né ljóst.“ Þetta skrifar Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi VG á Facebook í dag. Tilefnið er frétt Vísis upp úr færslu hennar frá því í gær, hvar hún lýsti þeirri skoðun sinni um að minnka bæri, eða afnema með öllu, kjötframboð í mötuneytum borgarinnar og Lesa meira

Svona verða stúdentaíbúðirnar við Gamla Garð – Notast við tillögu sem varð í 2. sæti

Svona verða stúdentaíbúðirnar við Gamla Garð – Notast við tillögu sem varð í 2. sæti

Eyjan
23.08.2019

 Stúdentaíbúðir munu rísa á lóð Háskóla Íslands við Gamla Garð samkvæmt breyttu deiliskipulagi sem borgarráð samþykkti í gær. Íbúðirnar verða byggðar samkvæmt deiliskipulagstillögu Andrúms arkitekta. Í breytingunni felst að stúdentaíbúðum verður fjölgað á háskólasvæðinu með stækkun á Gamla Garði með viðbyggingu og hugsanlegri nýtingu byggingarinnar Stapa fyrir stúdentaíbúðir, segir á vef Reykjavíkurborgar. Athygli vekur að Lesa meira

Sólveig Anna segir blaðamann slá met í firringu: „Þetta er náttúrlega eitthvað klikkað“

Sólveig Anna segir blaðamann slá met í firringu: „Þetta er náttúrlega eitthvað klikkað“

Eyjan
23.08.2019

Blaðamaður Fréttablaðsins, Ari Brynjólfsson, segir í Fréttablaðinu í dag að Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar hafi hætt sér út á hálan ís með því að boða lögregluna á fund til sín vegna handtöku á konu í Gleðigöngunni um daginn fyrir meint mótmæli, en konan sagðist ekkert hafa til saka unnið. Ari segir að þar Lesa meira

Alls 200 manns vantar enn til starfa á frístundaheimilin -1328 börn á biðlista – Sanna vill hækka launin

Alls 200 manns vantar enn til starfa á frístundaheimilin -1328 börn á biðlista – Sanna vill hækka launin

Eyjan
23.08.2019

Samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg frá því í gær gengur betur að ráða í stöður í leikskólum, grunnskólum og frístundamiðstöðvum nú en í fyrra. Þar er nefnt að búið sé að ráða í 98% stöðugilda  í grunnskólum, 96% í leikskólum og 78% í frístundaheimilum. Á fundi borgarráðs í gær kom fram að alls 1328 börn væru Lesa meira

Vigdís vill aðkomu ÖSE og hert kosningaeftirlit til að tryggja „frjálsar og lýðræðislegar kosningar“ í Reykjavík

Vigdís vill aðkomu ÖSE og hert kosningaeftirlit til að tryggja „frjálsar og lýðræðislegar kosningar“ í Reykjavík

Eyjan
22.08.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, fer fram á það við dómsmálaráðuneytið að kosningalögum verði breytt og að kosningaeftirliti verði komið á í næstu borgarstjórnarkosningum og að ÖSE, Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, verði gert viðvart. Fer hún fram á þetta í bókun sinni á fundi borgarráðs í dag. Tilefnið er úrskurður dómsmálaráðuneytisins um að Lesa meira

Þórir er reiður út í Reykjavíkurborg: „Veitingastaðirnir eru að flýja miðbæinn og af góðri ástæðu“

Þórir er reiður út í Reykjavíkurborg: „Veitingastaðirnir eru að flýja miðbæinn og af góðri ástæðu“

Eyjan
22.08.2019

„Borgaryfirvöld hafa verið að hamast við það að brjóta niður aðgengi að miðbænum. Borgarlínan er góð og gild í mínum huga en það er ekki hægt að byrja fyrst á því að fjarlægja bílastæði og ætla að bæta aðgengið síðar meir. Veitingastaðirnir eru að flýja miðbæinn og af góðri ástæðu,“ segir Þórir Gunnarsson, margreyndur matreiðslu- Lesa meira

Óttast um börnin og gagnrýnir „glansmyndina“ Skóla án aðgreiningar: „Hélt ég yrði tekin og flengd“

Óttast um börnin og gagnrýnir „glansmyndina“ Skóla án aðgreiningar: „Hélt ég yrði tekin og flengd“

Eyjan
21.08.2019

„Ég hélt ég yrði tekin og flengd þegar ég, í aðdraganda kosninga í borginni leyfði mér að gagnrýna þessa glansmynd sem kallast Skóli án aðgreiningar. Það gerðist hins vegar ekki. Þvert á móti hafa ótal margir haft samband við mig og sagt að þeir tækju undir gagnrýna mína og Flokks fólksins á hvað þetta kerfi Lesa meira

Segir „grátlegt“ að Reykjavíkurborg setji aðgengi fatlaðra ekki í forgang meðan hundruðum milljóna sé eytt í gæluverkefni meirihlutans

Segir „grátlegt“ að Reykjavíkurborg setji aðgengi fatlaðra ekki í forgang meðan hundruðum milljóna sé eytt í gæluverkefni meirihlutans

Eyjan
24.07.2019

Aðgengismál fyrir fatlaða eru ekki í forgangi hjá meirihlutanum í borgarstjórn, að sögn Egils Þórs Jónssonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Eyjan fjallaði í dag um að aðgengi fyrir fatlaða væri verulega ábótavant í Vesturbæjarlauginni, þó svo að tugum milljóna króna hefði verið varið til annarskonar uppbyggingar í sundlauginni á liðnum árum. Egill segir við Eyjuna að aðgengismál Lesa meira

Skutlþjónustur auka bílaumferð um allt að 160 prósent, þvert á stefnu Reykjavíkurborgar: „Ætla ekki að hafa áhyggjur af því fyrirfram“

Skutlþjónustur auka bílaumferð um allt að 160 prósent, þvert á stefnu Reykjavíkurborgar: „Ætla ekki að hafa áhyggjur af því fyrirfram“

Eyjan
23.07.2019

Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar og borgarfulltrúi Viðreisnar, segir engan ágreining innan borgarstjórnar Reykjavíkur um þá stefnu að afnema beri fjöldatakmörkunum á leigubíla, þó svo að Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og  formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, hafi sagt við Fréttablaðið í morgun að stíga bæri varlega til jarðar hvað það varðar, þar sem rannsóknir sýndu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af