Svona verða stúdentaíbúðirnar við Gamla Garð – Notast við tillögu sem varð í 2. sæti
EyjanStúdentaíbúðir munu rísa á lóð Háskóla Íslands við Gamla Garð samkvæmt breyttu deiliskipulagi sem borgarráð samþykkti í gær. Íbúðirnar verða byggðar samkvæmt deiliskipulagstillögu Andrúms arkitekta. Í breytingunni felst að stúdentaíbúðum verður fjölgað á háskólasvæðinu með stækkun á Gamla Garði með viðbyggingu og hugsanlegri nýtingu byggingarinnar Stapa fyrir stúdentaíbúðir, segir á vef Reykjavíkurborgar. Athygli vekur að Lesa meira
Sólveig Anna segir blaðamann slá met í firringu: „Þetta er náttúrlega eitthvað klikkað“
EyjanBlaðamaður Fréttablaðsins, Ari Brynjólfsson, segir í Fréttablaðinu í dag að Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar hafi hætt sér út á hálan ís með því að boða lögregluna á fund til sín vegna handtöku á konu í Gleðigöngunni um daginn fyrir meint mótmæli, en konan sagðist ekkert hafa til saka unnið. Ari segir að þar Lesa meira
Alls 200 manns vantar enn til starfa á frístundaheimilin -1328 börn á biðlista – Sanna vill hækka launin
EyjanSamkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg frá því í gær gengur betur að ráða í stöður í leikskólum, grunnskólum og frístundamiðstöðvum nú en í fyrra. Þar er nefnt að búið sé að ráða í 98% stöðugilda í grunnskólum, 96% í leikskólum og 78% í frístundaheimilum. Á fundi borgarráðs í gær kom fram að alls 1328 börn væru Lesa meira
Vigdís vill aðkomu ÖSE og hert kosningaeftirlit til að tryggja „frjálsar og lýðræðislegar kosningar“ í Reykjavík
EyjanVigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, fer fram á það við dómsmálaráðuneytið að kosningalögum verði breytt og að kosningaeftirliti verði komið á í næstu borgarstjórnarkosningum og að ÖSE, Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, verði gert viðvart. Fer hún fram á þetta í bókun sinni á fundi borgarráðs í dag. Tilefnið er úrskurður dómsmálaráðuneytisins um að Lesa meira
Þórir er reiður út í Reykjavíkurborg: „Veitingastaðirnir eru að flýja miðbæinn og af góðri ástæðu“
Eyjan„Borgaryfirvöld hafa verið að hamast við það að brjóta niður aðgengi að miðbænum. Borgarlínan er góð og gild í mínum huga en það er ekki hægt að byrja fyrst á því að fjarlægja bílastæði og ætla að bæta aðgengið síðar meir. Veitingastaðirnir eru að flýja miðbæinn og af góðri ástæðu,“ segir Þórir Gunnarsson, margreyndur matreiðslu- Lesa meira
Óttast um börnin og gagnrýnir „glansmyndina“ Skóla án aðgreiningar: „Hélt ég yrði tekin og flengd“
Eyjan„Ég hélt ég yrði tekin og flengd þegar ég, í aðdraganda kosninga í borginni leyfði mér að gagnrýna þessa glansmynd sem kallast Skóli án aðgreiningar. Það gerðist hins vegar ekki. Þvert á móti hafa ótal margir haft samband við mig og sagt að þeir tækju undir gagnrýna mína og Flokks fólksins á hvað þetta kerfi Lesa meira
Segir „grátlegt“ að Reykjavíkurborg setji aðgengi fatlaðra ekki í forgang meðan hundruðum milljóna sé eytt í gæluverkefni meirihlutans
EyjanAðgengismál fyrir fatlaða eru ekki í forgangi hjá meirihlutanum í borgarstjórn, að sögn Egils Þórs Jónssonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Eyjan fjallaði í dag um að aðgengi fyrir fatlaða væri verulega ábótavant í Vesturbæjarlauginni, þó svo að tugum milljóna króna hefði verið varið til annarskonar uppbyggingar í sundlauginni á liðnum árum. Egill segir við Eyjuna að aðgengismál Lesa meira
Skutlþjónustur auka bílaumferð um allt að 160 prósent, þvert á stefnu Reykjavíkurborgar: „Ætla ekki að hafa áhyggjur af því fyrirfram“
EyjanPawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar og borgarfulltrúi Viðreisnar, segir engan ágreining innan borgarstjórnar Reykjavíkur um þá stefnu að afnema beri fjöldatakmörkunum á leigubíla, þó svo að Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, hafi sagt við Fréttablaðið í morgun að stíga bæri varlega til jarðar hvað það varðar, þar sem rannsóknir sýndu Lesa meira
Meirihlutinn segist hafa endurreist verkamannabústaðarkerfið – 807 manns á biðlista og vinstrimenn furðu lostnir
EyjanÍ gagnbókun frá meirihlutanum í borgarstjórn á fundi borgarráðs í gær, kemur fram að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar sé framsækin, róttæk og ábyrg og geri ráð fyrir endurreisn verkamannabústaðarkerfisins, sem nú þegar hafi átt sér stað. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, greinir frá því á Facebook að hún fái ekki séð að Reykjavíkurborg hafi staðið undir þeirri Lesa meira
Starfsmenn Reykjavíkurborgar fá 105 þúsund króna eingreiðslu
EyjanReykjavíkurborg greiðir starfsfólki með lausa kjarasamninga eingreiðslu þann 1. ágúst næstkomandi, samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Er hún tilkomin vegna tafa á viðræðum um nýja kjarasamninga. Borgarráð hefur samþykkt viðauka við fjárhagsáætlun 2019 vegna eingreiðslu til starfsfólks borgarinnar sem verið hefur með lausa kjarasamninga síðan í vor. Greiðslan er samkvæmt samkomulagi um endurskoðaða viðræðuáætlun sem aðilar Lesa meira