fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Reykjavíkurborg

Tillaga sjálfstæðismanna samþykkt í borgarstjórn  

Tillaga sjálfstæðismanna samþykkt í borgarstjórn  

Eyjan
15.10.2019

Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að Reykjavík verði leiðandi í aðlögun umferðarmerkinga í samræmi við tækninýjungar í umferð var samþykkt að framlagðri breytingartillögu meirihlutans með 22 atkvæðum en einn borgarfulltrúi sat hjá, samkvæmt tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum. Breytingartillagan var tæknilegs eðlis og laut að því að heildarúttekt umferðarmerkinga færi fram samhliða endurskoðun á reglugerð um umferðarmerki á Lesa meira

Reykjavíkurborg fær kolefnisjöfnunarstyrk frá Evrópusambandinu

Reykjavíkurborg fær kolefnisjöfnunarstyrk frá Evrópusambandinu

Eyjan
15.10.2019

Samstæða Reykjavíkurborgar hlaut nýlega tæplega 160 milljóna króna styrk til fimm ára úr Horizon 2020 sem er rannsókna- og nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins. Frá þessu er greint í tilkynningu. Horizon 2020 styrkurinn er veittur til kyndilborgarverkefnisins SPARCs og snýr að kolefnisjöfnun og orkuskiptum í borgum. Reykjavíkurborg mun vinna að verkefninu í samstarfi við Orkuveitu Reykjavíkur sem einnig Lesa meira

Vigdís vægast sagt ósátt við fegrunaraðgerðir borgarstjóra – „???“ -Myndir

Vigdís vægast sagt ósátt við fegrunaraðgerðir borgarstjóra – „???“ -Myndir

Eyjan
12.10.2019

Nú standa yfir miklar framkvæmdir vegna endurskipulagningar á þremur torgum í Reykjavík undir nafninu „Þingholt, torgin þrjú“, þar sem um 300 milljónum er varið til þess að gera upp Baldurstorg, Freyjutorg, og Óðinstorg, en Dagur B. Eggertsson borgarstjóri býr við Óðinstorg. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, er ekki par sátt við útkomuna, ef marka má færslu Lesa meira

Segir Félagsbústaði vera rekna eins og banka: „Þessi breyting er með eindæmum ómanneskjuleg“

Segir Félagsbústaði vera rekna eins og banka: „Þessi breyting er með eindæmum ómanneskjuleg“

Eyjan
10.10.2019

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, lagði fram tillögu á fundi velferðarráðs um að Félagsbústaðir sæju sjálfir um að innheimta skuld á leigu og greiðsludreifingu skulda hjá leigjendum sínum, líkt og áður hafi verið gert. Nýlega varð breyting á hjá Félagsbústöðum á þessu, þar sem félagið fékk Mótus til að sjá um innheimtu skulda fyrir sig, Lesa meira

Segir viðbúið að verkefnið fari fram úr áætlun – „Ekki nema von að menn spyrji sig spurninga“

Segir viðbúið að verkefnið fari fram úr áætlun – „Ekki nema von að menn spyrji sig spurninga“

Eyjan
08.10.2019

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, gagnrýnir óvissuna varðandi fjármögnun samgöngusáttmálans sem borgarstjóri ræddi í Kastljósinu í gær: „Dagur B Eggertsson staðfesti í Kastljósi kvöldsins að fjárhagsáætlanir „samgöngupakkans“ væru á frumstigi. Hann staðfesti ennfremur að ekki liggur fyrir hver eigi að borga þegar verkefnið fer fram úr áætlun.Sem er viðbúið. Stærsti hluti fjármögnunarinnar upp á Lesa meira

Heimilislausum fjölgað um 95% á fimm árum í Reykjavík – Reykjavíkurborg heldur málþing

Heimilislausum fjölgað um 95% á fimm árum í Reykjavík – Reykjavíkurborg heldur málþing

Eyjan
07.10.2019

Málþing verður haldið um heimilisleysi á alþjóðlegum degi heimilisleysis (worldhomlessday.org) 10. október næstkomandi. Þingið er haldið í samvinnu velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Geðhjálpar, SÁÁ og Velferðarvaktarinnar og er yfirskrift þess Samfélag fyrir alla – ábyrgð allra, samkvæmt frétt á vef Reykjavíkurborgar. Á málþinginu verður kynnt vinna velferðarsviðs Reykjavíkur um endurskoðun á stefnu borgarinnar í málefnum heimilislauss fólks. Einnig Lesa meira

Borgin kveður dagforeldra með þögn!!

Borgin kveður dagforeldra með þögn!!

Eyjan
03.10.2019

Halldóra Björk Þórarinsdóttir, dagforeldri og formaður Barnsins félags dagforeldra í Reykjavík ritar: Nú líður að lokum okkar starfstéttar. Dagforeldrar hafa liðsinnt borginni í langan tíma og veitt foreldrum ungra barna daggæslu með 5 börnum og veitt þeim persónulega og nána þjónustu, sem ung börn þurfa. Það er alveg ótrúlegt að Reykjavíkurborg, sem áður trónaði á Lesa meira

Er þetta besta lausnin við umferðarvandamálinu í Reykjavík ? – „Geggjuð hugmynd að vestan“

Er þetta besta lausnin við umferðarvandamálinu í Reykjavík ? – „Geggjuð hugmynd að vestan“

Eyjan
03.10.2019

Að ráðast á orsök vandans er inntakið í grein þeirra Hallgríms Sveinssonar bókaútgefanda, Guðmundar Ingvarssonar, fyrrverandi stöðvarstjóra Pósts og síma á Þingeyri og Bjarna G. Einarssonar, fyrrverandi útgerðarstjóra KD á Þingeyri, í Morgunblaðinu í dag. Vandamálið sem þeir félagar vilja leysa er umferðarteppan í Reykjavík, sem þeir líkja við neyðarástandi, enda hafi vandamálinu verið leyft Lesa meira

Reykjavíkurborg segist hafa yfirsýn yfir rykfallna bíla sína en stofnar samt starfshóp um þá – „Grátlega fyndið“

Reykjavíkurborg segist hafa yfirsýn yfir rykfallna bíla sína en stofnar samt starfshóp um þá – „Grátlega fyndið“

Eyjan
27.09.2019

Á fundi borgarráðs í gær lagði meirihlutinn fram drög að erindisbréfi fyrir starfshóp um farartækjaflota Reykjavíkurborgar. Hlutverk hópsins er að „gera tillögur varðandi rekstrarfyrirkomulag, stjórnun og þjónustu fyrir bíla í eigu eða leigu Reykjavíkurborgar.“ Líkt og Eyjan greindi frá í vikunni höfðu voru bílar í eigu Reykjavíkurborgar, sem ekki höfðu verið í notkun í á Lesa meira

Dagur skrifar undir ókynntan samgöngusamning: „Dæmi um einræðið og harðstjórnina í Reykjavík“

Dagur skrifar undir ókynntan samgöngusamning: „Dæmi um einræðið og harðstjórnina í Reykjavík“

Eyjan
26.09.2019

„Við erum fjölskipað stjórnvald og borgarstjóra ber skylda til að kynna okkur þennan samning,“ segir Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins við Eyjuna, um samkomulag ríkis og sveitarfélaganna um uppbyggingu samgöngumannvirkja á höfuðborgarsvæðinu sem borgarstjóri hyggst undirrita fyrir hönd Reykjavíkurborgar nú klukkan 16. Samningurinn hefur þó ekki verið kynntur borgarfulltrúum til fulls, þar sem hann hefur breyst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af