Borgarfulltrúar bítast á: „Ekki pólitík heldur lágkúra. Ertu ekki betri en þetta?“ – Skúli ber við misskilningi
Eyjan„Það er óásættanlegt að formaður skóla- og frístundaráðs, Skúli Helgason, skuli segja upp starfsfólki í gegnum fjölmiðla. Slík vinnubrögð eru alls ekki merki um góða og vandaða stjórnsýslu. Ég vakti athygli á þessari staðreynd á borgarstjórnarfundi í gær en mér sem fulltrúa í ráðinu var algerlega misboðið vegna þessa.“ Svo hljóðar stöðufærsla Valgerðar Sigurðardóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Lesa meira
Eyþór um blöðrur Lífar: Mun stærri vandamál sem steðja að heiminum
EyjanLíf Magneudóttir, borgarfulltrúi VG, hefur lagt til innan meirihlutans í borgarstjórn að banna notkun á helíumblöðrum, til dæmis á hátíðisdögum. Vill hún einnig að Alþingi taki málið upp og bannið verði á landsvísu. RÚV greinir frá. Rökin fyrir banninu eru heimsskortur á helíumi, en gastegundin er helst notuð sem kælivökvi á segulómunartæki, til rannsóknarstarfa, til Lesa meira
Vill innleiða auðmýkt og lítillæti hjá vagnstjórum – 9000 kvartanir á þremur árum
Eyjan„Flokkur fólksins leggur til að Strætó bs setji sér þjónustustefnu með áherslu ekki einungis á notendavæna hönnun heldur einnig þjónustulund og auðmýkt gagnvart farþegum,“ segir í tillögu Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins, á fundi borgarráðs í dag. Vill hún að stofnanir og fyrirtæki í eigu borgarinnar starfi samkvæmt skýrri þjónustustefnu, en tillagan er lögð fram Lesa meira
Reykjavíkurborg ábyrgðist eins milljarðs króna lán til Sorpu: „Þetta á ekki að geta gerst“
EyjanBorgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík samþykkti á fundi borgarstjórnar í gærkvöldi að ábyrgjast 990 milljóna króna lán til Sorpu. Kemur það til vegna mistaka í áætlunum og skráningu, en það þurfti að breyta fjárfestingaráætlun Sorpu bs. um rúmlega 1.3 milljarða króna í sumar, þar sem kostnaður fór fram úr áætlunum vegna gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi, sem Lesa meira
Pawel hrífst af lausn Sjálfstæðisflokksins við umferðaröngþveitinu: „Mjög þess virði að skoða slíkar hugmyndir“
EyjanTillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um sveigjanlegri opnunartíma og fleytitíð var vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi borgarstjórnar í dag. Tillagan gerir ráð fyrir að minnka álagstoppa í umferð með því að auka sveigjanleika opnunartíma stofnana og fyrirtækja borgarinnar og stuðla jafnframt að því að aðrir atvinnurekendur geri slíkt hið sama. Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar og Lesa meira
Varamenn Samfylkingarinnar þurfa varamenn – Biðjast lausnar vegna álags
EyjanÞær Ragna Sigurðardóttir og Ellen Jacqueline Calmon, varaborgarfulltrúar Samfylkingarinnar, sem tóku sæti í borgarstjórn þegar þær Guðrún Ögmundsdóttir og Kristín Soffía Jónsdóttir fóru í veikindaleyfi annarsvegar og barnsburðarfrí hinsvegar, hafa báðar beðist lausnar frá störfum sínum tímabundið. Ragna ber við óhæfilegu álagi vegna náms og Ellen er önnum kafin vegna annarrar vinnu. Fréttablaðið greinir frá. Lesa meira
Svona vill Gunnar leysa umferðarhnútinn í Reykjavík: „Ættum að geta lifað við þetta“
EyjanGunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, leggur til nýstárlega hugmynd til lausnar þeim umferðarhnút sem skapast á degi hverjum í Reykjavík á háannartíma. Hann vill að flugumferð við Reykjavíkurflugvöll verði samrýmd við bílaumferðina á háannartíma, svo hægt verði að aka um flugvöllinn og þar með losa um álagið sem myndast til dæmis á Miklubrautinni á Lesa meira
Tilboð Hugvits í nýtt kerfi Reykjavíkurborgar nam tæpum milljarði
EyjanReykjavíkurborg hefur að loknu umfangsmiklu samkeppnisviðræðuferli gengið til samninga við hugbúnaðarfyrirtækið Hugvit hf. um kaup á nýju upplýsingastjórnunarkerfi líkt og Eyjan hefur áður greint frá. Sjá nánar: Reykjavíkurborg innleiðir nýtt upplýsingastjórnunarkerfi Útboðið var auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu þar sem sex aðilar tóku þátt í forvali. Þrjú fyrirtæki stóðust forvalið, Advania, Hugvit og M-Files. Lausn Advania Lesa meira
Rukkað í Reykjavík: Gjaldskylda á sunnudögum og til 20 á kvöldin – „Harkalegar aðgerðir“
EyjanSkipulags- og samgönguráð samþykkti í gær að lengja gjaldskyldu til klukkan 20 á „vinsælustu“ stöðunum, auk þess að taka upp gjaldskyldu á sunnudögum. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar og forseti borgarstjórnar, greindi frá þessu á Twitter í gærkvöldi: Í skipulags og samgönguráði samþykktum við að lengja gjaldskyldutíma til kl. 20 á vinsælustu stöðum. Þá verður tekin Lesa meira
Reykjavíkurborg innleiðir nýtt upplýsingastjórnunarkerfi
EyjanReykjavíkurborg hefur að loknu umfangsmiklu samkeppnisviðræðuferli gengið til samninga við hugbúnaðarfyrirtækið Hugvit hf. um kaup á NÝJU UPPLÝSINGASTJÓRNUNARKERFI (e. Information Management System), samkvæmt frétt á vef Reykjavíkurborgar. Þar segir: „Vaskur hópur í sérstakri nafnavalnefnd þjónustu- og nýsköpunarsviðs hélt vinnustofu með þjóðfundarfyrirkomulagi til að velja nafn á hið nýja kerfi. Mun það bera eiginnafnið Hlaðan. Hlaðan Lesa meira