Íbúakosning Reykjavíkurborgar sögð undarleg – Kosið um klósett sem var þegar á fjárhagsáætlun
EyjanNú stendur yfir íbúakosning Reykjavíkurborgar, Hverfið mitt, þar sem allir borgarbúar yfir 15 ára aldri geta kosið um ýmis verkefni í sínu hverfi sem þeir vilja að komið verði í framkvæmd. Meðal verkefna sem kosið er um er uppsetning salernisaðstöðu við Gufunesbæ, en 20 milljónir eru eyrnamerktar því verkefni. Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, bendir hinsvegar Lesa meira
Ásmundur leitar lögmanns – „Ruglið heldur áfram – Er Reykjavíkurborg að reyna að setja okkur á hausinn?“
EyjanÁsmundur Helgason, einn eigenda Gráa kattarins við Hverfisgötu, sem gagnrýndi Reykjavíkurborg harðlega í síðustu viku vegna tafa á framkvæmdum við Hverfisgötuna og í miðbænum, segir stöðuna hafa versnað. Hann sagði rekstur Gráa kattarins hanga á bláþræði vegna tafa og upplýsingaskorts og spurði formann skipulags- og samgönguráðs, Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur, hvort greiða ætti tafarbætur til þeirra Lesa meira
Eyþór varar við tvísköttun á borgarbúa -„Nóg er rukkað í Reykjavík“
EyjanEyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, fjallar um skattamál og gjaldtöku í Fréttablaðinu í dag. Hann segir sem er að Reykjavík þurfi að gæta hófs í innheimtu gjalda til að standast samkeppnishæfi: „Því fer fjarri í dag. Reykjavík er með hæsta útsvarið á höfuðborgarsvæðinu öllu. Tekur meira af laununum en ríkið.“ Hann segir fasteignagjöld hafa Lesa meira
Reykjavíkurborg hækkað fasteignaskatta um 61% frá 2015 –„ Ofnýtir þennan skattstofn eins og aðra“
EyjanÍ leiðara Morgunblaðsins er fjallað um fasteignagjöld og „hömlulausar hækkanir“ á fasteignaskatti hér á landi undanfarin ár, ekki síst á höfuðborgarsvæðinu. „Skattheimta hefur aukist mikið hér á landi síðastliðinn áratug eða svo án þess að vart verði við mikinn vilja til að stíga skref til baka og létta þessum byrðum af skattgreiðendum. Almenningur situr uppi Lesa meira
Hver á að passa barnið mitt?
EyjanKolbrún Baldursdóttir ritar: Dagforeldrar er stétt sem meirihlutinn er að verða búinn að ganga endanlega frá löngu áður en nægt framboð er af plássum á ungbarnaleikskólum. Úr stéttinni er stórflótti. Enn er talsverður tími þangað til ungbarnaleikskólar verða nógu margir til að geta annað eftirspurn. Skynsamlegt hefði því verið ef skóla- og frístundarráð hefði fundið Lesa meira
Framkvæmdum við Hverfisgötu senn að ljúka – Fyrirtækjaeigendur krefjast tafarbóta
EyjanSenn líður að verklokum endurgerðar Hverfisgötu frá Smiðjustíg niður fyrir Ingólfsstræti samkvæmt frétt á vef Reykjavíkurborgar. Um helgina verður lokið við að steinleggja torg á gatnamótum Hverfisgötu og Ingólfsstrætis. Við þann áfanga kemur vel í ljós hve miklu framkvæmdirnar munu breyta fyrir ásýnd götunnar. Í næstu viku verður unnið að lokafrágangi gangstéttar og hjólastígs við Lesa meira
Líkir framgöngu meirihlutans við árásir á efri byggðir – „Þetta er ljótur leikur“
EyjanEyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, segir meirihlutann í borgarstjórn vera með „árásir“ á efri byggðir Reykjavíkurborgar vegna ýmissa mála tengdum úthverfum borgarinnar, í grein í Morgunblaðinu í dag: „Íbúum í efri byggðum borgarinnar finnst borgaryfirvöld sinna þeim síður. Framkvæmdir og uppbygging sé meiri í vesturhlutanum, auk þess sem dregið er úr uppbyggingu í austurhluta Lesa meira
Þessar borgarhátíðir fá styrk frá Reykjavíkurborg næstu þrjú árin
EyjanMenningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur hefur valið sex borgarhátíðir Reykjavíkur sem hljóta samstarfssamning við borgina og styrk næstu þrjú árin en þær eru: Hinsegin dagar – Reykjavík Pride, Hönnunarmars, Iceland Airwaves, RIFF – Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival. Þetta kemur fram á veg Reykjavíkurborgar. Hlutverk borgarhátíða er meðal annars að Lesa meira
Þórhildur Sunna með rökstuddan grun um Eyþór Arnalds sem hyggst klaga Dóru Björt – „Þessi ummæli eru þvert á siðareglur“
EyjanLíkt og Eyjan hefur greint frá sakaði Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, Eyþór Arnalds, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um lygar og óheiðarleika í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun, vegna meintra sýndarviðskipta hans við Samherja vegna kaupa hans á hlut í Morgunblaðinu. Sagði hún Eyþór sinna útfararstörfum fyrir útgerðina. Sagði Eyþór í þættinum að Dóra Björt ætti að Lesa meira
Ásmundur búinn að fá nóg: „Staðurinn okkar Ellu, Grái kötturinn, rétt lafir“ – Krefst bóta frá borginni
EyjanÁsmundur Helgason er einn eigenda veitingastaðarins Gráa kattarins á Hverfisgötu. Hann segir staðinn „rétt lafa“ vegna tafa á framkvæmdum og upplýsingaskorti hjá Reykjavíkurborg í færslu á Facebook þar sem hann fjallar um reksturinn og krefst tafarbóta af borginni, þar sem hann beinir orðum sínum beint til formanns skipulagsráðs: „Borgarfulltrúinn sem er formaður skipulagsráðs svarar ekki Lesa meira