Sex milljónir kostar að nefna og merkja tvo göngustíga hjá Reykjavíkurborg – „Þetta endar svo í 12 mills“
EyjanNú stendur yfir íbúakosning Reykjavíkurborgar á hverfidmitt.is en þar geta borgarbúar sem náð hafa 15 ára aldri kosið um hugmyndir í sínu hverfi sem borgin mun síðan framkvæma á næsta ári. Alls er 450 milljónum ráðstafað í framkvæmdirnar og lýkur kosningu þann 14. febrúar. Hvert verkefni í kosningunni er eyrnamerkt ákveðinni upphæð sem áætlað er Lesa meira
Sjáðu fjöldann á biðlista borgarinnar eftir félagslegu leiguhúsnæði – „Fjöldinn sem er að bíða er miklu meiri“
EyjanSanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, fór vítt og breitt yfir það sem betur mætti fara í rekstri Reykjavíkurborgar í fyrri umræðu við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2020 og fimm ára áætlun hennar, í gær. Sanna nefndi að í áætlun Reykjavíkurborgar stæði orðrétt: „Reykjavíkurborg hefur undanfarin ár stutt vel við uppbyggingu á félagslegu leiguhúsnæði fyrir þann Lesa meira
Eyþór: Forsendur meirihlutasáttmálans og Viðreisnar brostnar
EyjanFrumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2020 og fimm ára áætlun 2020-2024 er til umræðu í borgarstjórn í dag. Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, segir að áætlunin sýni að skuldir hækki stöðugt þvert á það sem standi í meirihlutasáttmálanum þar sem segir að skuldir skuli greiddar niður á meðan efnahagsástandið sé gott. Hann Lesa meira
Rekstur Reykjavíkurborgar skilar 2,5 milljarða króna afgangi
EyjanFrumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2020 og fimm ára áætlun 2020-2024 var lagt fram í borgarstjórn í dag. Áætlunin gerir ráð fyrir að borgarsjóður skili 2,5 milljarða jákvæðri rekstrarniðurstöðu árið 2020, en jákvæð niðurstaða samstæðu er áætluð um 13 milljarðar króna eftir fjármagnsliði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni. „Að undanförnu hefur verið Lesa meira
Kolbrún um nýjasta útspil Reykjavíkurborgar – „Tekið við mörgum símtölum frá grátandi fólki“
EyjanKolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, hyggst beina athygli meirihlutans að Félagsbústöðum á fundi borgarstjórnar í dag. Tilefnið er lækkun húsnæðisstuðnings til þeirra öryrkja sem fengu leiðréttingu bóta með lögum síðastliðið sumar, sem leiðir til hærri húsleigu en ella. „Við þessu hefur borgarmeirihlutinn og velferðarráð ekki brugðist. Það hefur því gerst að Félagsbústaðir hafa lækkað sérstakan Lesa meira
Framkvæmdir við Hverfisgötu tafist um þrjá mánuði – Kostnaður vegna seinkunar liggur ekki fyrir
EyjanFramkvæmdir við Hverfisgötu hófust í kringum 20. maí og voru áætluð verklok sögð vera áður en Menningarnótt færi fram, sem var 31. ágúst. Framkvæmdin hefur farið illa í fyrirtækjaeigendur, sem sumir hafa lagt upp laupana, meðan aðrir segja reksturinn hanga á bláþræði. Ásmundur Helgason, einn eigandi Gráa kattarins við Hverfisgötu, hefur verið afar gagnrýninn í Lesa meira
Forvarnarverkefni gegn kynbundnu ofbeldi fær drjúgan Evrópustyrk
EyjanÁ dögunum fór formlega af stað tveggja ára samstarfsverkefni á vegum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, Háskóla Íslands, Ofbeldisforvarnaskólans og samstarfsaðila í Glasgow í Skotlandi. Markmið þess er að vinna að forvörnum gegn kynbundnu ofbeldi í íþrótta- og æskulýðsstarfi, samvkæmt vef Reykjavíkurborgar. Stefnan er að nýta aðferðir óformlegs náms í þessu verkefni, þann kraft, gleði og Lesa meira
Vigdís segir heimilislausa líða fyrir lúxus borgarstjóra – „Sumir kunna ekki að skammast sín“
EyjanFramkvæmdirnar sem ganga undir verkheitinu „Þingholt, torgin þrjú“ fela í sér endurbætur á Baldurstorgi, Freyjutorgi, og Óðinstorgi, eins og vegfarendur í miðborginni hafa vafalaust tekið eftir í sumar. hafa 300 milljónir verið eyrnamerktar verkefninu Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins, virðist hafa allt á hornum sér þegar kemur að þessum framkvæmdum, en hún gagnrýnir framkvæmdina í dag Lesa meira
Sjáðu myndband Ásmundar af Hverfisgötunni – „Þetta er klikkað“ – „Djöfuls skömm er að þessu“ – „Þvílíkt rugl!“
EyjanÁsmundur Helgason, einn af eigendum Gráa kattarins við Hverfisgötu, hefur lýst raunum sínum sem rekstraraðila í miðbænum á opinskáan og tæpitungulausan hátt á samfélagsmiðlum, vegna þeirra framkvæmda sem staðið hafa yfir á Hverfisgötunni. Segir hann reksturinn hanga á bláþræði og kennir borgaryfirvöldum um vegna tafa, en einnig vegna dónalegs viðmóts, litlu sem engu upplýsingaflæði, og Lesa meira
Össur um klósettmálið: „Nú fetar Dagur í mitt fótspor – ekki slæm arfleifð – eða hvað?“
EyjanEyjan fjallaði um fyrr í dag að framkvæmdir um klósettaðstöðu í Gufunesbæ væru komnar inn í íbúakosningu Reykjavíkurborgar sem nú stendur yfir, en 20 milljónir eru eyrnamerktar verkefninu. Hinsvegar var sama framkvæmd samþykkt af meirihlutanum í fyrra og á því hvort sem er að koma til framkvæmdar, óháð niðurstöðu kosninganna. Sjá nánar: Íbúakosning Reykjavíkurborgar sögð Lesa meira