fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

Reykjavíkurborg

Sólveig Anna heimtar 400 þúsund króna desemberuppbót – „Er stelpan kolrugluð?“

Sólveig Anna heimtar 400 þúsund króna desemberuppbót – „Er stelpan kolrugluð?“

Eyjan
21.01.2020

Ekkert hefur gengið í kjarasamningaviðræðum milli Reykjavíkurborgar og Eflingar, en um 1800 félagsmenn Eflingar stéttarfélags vinna hjá Reykjavíkurborg. Hafa viðræður staðið í hátt í eitt ár, án árangurs og sakar Efling samninganefnd höfuðborgarinnar um að hafa lekið kröfum Eflingar til fjölmiðla, með því markmiði að niðurlægja Eflingu. Lekinn sé bæði trúnaðarbrot og lögbrot. Sleit Efling Lesa meira

Um 24 þúsund útlendingar búa í Reykjavík – Borgin hyggst bæta þjónustuna

Um 24 þúsund útlendingar búa í Reykjavík – Borgin hyggst bæta þjónustuna

Eyjan
17.01.2020

Í Reykjavík búa nú tæplega 24.000 manns af erlendum uppruna. Samþykkt var á opnum morgunverðarfundi mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs og fjölmenningarráðs Reykjavíkur í Iðnó á miðvikudag, að auka aðgengi fólks af erlendum uppruna að upplýsingum á vef Reykjavíkurborgar og í umsóknarkerfum borgarinnar. Einnig á að ráða starfsmann í þýðingar og upplýsingastjórnun á efni á öðrum Lesa meira

Vigdís Hauks hneyksluð á nýjum breytingum – „Hvað er um að vera? Þetta hlýtur að vera aprílgabb“

Vigdís Hauks hneyksluð á nýjum breytingum – „Hvað er um að vera? Þetta hlýtur að vera aprílgabb“

Eyjan
15.01.2020

Meirihluti skóla- og frístundaráðs samþykkti á fundi sínum í gær að breyta opnunartíma leikskóla borgarinnar frá og með 1. apríl næstkomandi þannig að almennur opnunartími verði frá kl. 07:30 til 16:30. Með þessum breytingum styttist opnunartími leikskólanna um hálfa klukkustund en undanfarin ár hefur þeim verið lokað kl. 17.00.  Jafnframt er tiltekið í breyttum reglum Lesa meira

Pawel um meirihlutasamstarfið: „Vissir hlutir sem hægt er að gera betur“

Pawel um meirihlutasamstarfið: „Vissir hlutir sem hægt er að gera betur“

Eyjan
09.01.2020

Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar og borgarfulltrúi Viðreisnar, er í viðtali við Viðskiptablaðið í dag, þar sem hann fer um víðan völl. Hann útilokar ekki að bjóða sig fram til næstu Alþingiskosninga, eftir stutt þingsetu árið 2016-17, en segist ekki hafa tekið ákvörðun um það ennþá og segir líklegt að hann einbeiti sér að sveitarstjórnarstiginu á Lesa meira

Kolbrún hneyksluð á hræsninni: „Meirihlutinn elskar að fara til útlanda“ – Nýjar tölur um ferðakostnað hjá Reykjavíkurborg

Kolbrún hneyksluð á hræsninni: „Meirihlutinn elskar að fara til útlanda“ – Nýjar tölur um ferðakostnað hjá Reykjavíkurborg

Eyjan
08.01.2020

Bókaður ferðakostnaður  Umhverfis- og skipuflagssviðs Reykjavíkurborgar (USK) fyrir tímabilið júlí – september 2019 er alls 3.5 milljónir króna. Þetta kemur fram í yfirliti sem lagt var fram á fundi skipulags- og samgönguráðs í morgun. Þar af er ferðakostnaður borgarfulltrúa rúm milljón, sem telja bæði fulltrúa meirihlutans og minnihlutans. Kostnaður embættismanna er 1.2 milljónir, sem og Lesa meira

Fyrrverandi borgarstjóri hjólar í Dag og meirihlutann: „Sýnt af sér bæði ráðal­eysi og yf­ir­gang“

Fyrrverandi borgarstjóri hjólar í Dag og meirihlutann: „Sýnt af sér bæði ráðal­eysi og yf­ir­gang“

Eyjan
07.01.2020

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur fyrir Sjálfstæðisflokkinn, gagnrýnir núverandi borgarstjórnarmeirihluta harðlega í Morgunblaðinu í dag. Tekur hann sérstaklega fyrir gríðarlega umsvifamikil byggingaáform í Elliðaárdal, skort á mislægum gatnamótum, Sundabrautina og aðförina að einkabílnum. Fær Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og meirihlutinn ekki góða umsögn frá Vilhjálmi: „Í mörg­um stór­um mik­il­væg­um mál­um sem meðal ann­ars varða Lesa meira

Benedikt hjólar í Dag og borgarfulltrúa Viðreisnar – „Skapi vandamálin og reynist svo ófærir um að leysa þau“

Benedikt hjólar í Dag og borgarfulltrúa Viðreisnar – „Skapi vandamálin og reynist svo ófærir um að leysa þau“

Eyjan
30.12.2019

Benedikt Jóhannesson, stofnandi og fyrrverandi formaður Viðreisnar og fjármálaráðherra fer yfir pólitíkina á árinu sem er að líða í grein á Kjarnanum um helgina og beinir þar orðum sínum að meirihlutanum í Reykjavík, sem Viðreisn tilheyrir. Benedikt gagnrýnir meirihlutann harðlega og nefnir að eina ástæðu þess að borgarstjórar Sjálfstæðisflokksins hafi verið vinsælir fyrr á tímum, Lesa meira

Sólveig Anna með uppljóstrun – „Kannski má ég það ekki en ég ætla samt að gera það – Já, þið eruð að lesa rétt“

Sólveig Anna með uppljóstrun – „Kannski má ég það ekki en ég ætla samt að gera það – Já, þið eruð að lesa rétt“

Eyjan
26.12.2019

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur verið gagnrýnin á Reykjavíkurborg undanfarið vegna launakjara kvenna í umönnunarstörfum borgarinnar, en hún sagði borgarstjóra vera and-femínískan og hrokafullan meðlim valdstéttarinnar á dögunum. Sjá nánar: Sólveig Anna valtar yfir Dag B. Eggertsson:Fullyrðir að Reykjavíkurborg sé and-femínísk: „Djöfull mega þeir skammast sín“ Borgi styttinguna með launalækkun Sólveig skrifar annan pistil Lesa meira

Borgarfulltrúar fá veglegt jólafrí: „Á meðan leika mýsnar sér – þegar kötturinn er hafður í mánaðarlöngu jólafríi“

Borgarfulltrúar fá veglegt jólafrí: „Á meðan leika mýsnar sér – þegar kötturinn er hafður í mánaðarlöngu jólafríi“

Eyjan
17.12.2019

Kjörnir fulltrúar Reykjavíkurborgar fá veglegt jólafrí frá fundarhöldum yfir hátíðarnar þar sem búið er að fresta tveimur borgarráðsfundum í desember og einum í janúar. Mun borgarráð ekki funda fyrr en í janúar og eftir borgarstjórnarfundinn í dag verður sá næsti ekki á dagskrá fyrr en 21. janúar, en kosið verður um niðurfellinguna í dag, að Lesa meira

„Áróðursrit“ Reykjavíkurborgar sagt vera „montblað“ borgarstjóra – Sjáðu hvað það kostaði

„Áróðursrit“ Reykjavíkurborgar sagt vera „montblað“ borgarstjóra – Sjáðu hvað það kostaði

Eyjan
05.12.2019

Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara hefur svarað fyrirspurn Sjálfstæðisflokksins og Flokks fólksins um kostnað við upplýsingabækling um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík, sem nefndur hefur verið áróðursbæklingur af fulltrúa minnihlutans. Sjá nánar: Bæklingur Reykjavíkurborgar vekur spurningar – Sagður áróður í boði skattgreiðenda -„Hvað kostaði prentun og dreifing?“ Bæklingnum var dreift um allt höfuðborgarsvæðið og nam kostnaðurinn rétt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af