Um 24 þúsund útlendingar búa í Reykjavík – Borgin hyggst bæta þjónustuna
EyjanÍ Reykjavík búa nú tæplega 24.000 manns af erlendum uppruna. Samþykkt var á opnum morgunverðarfundi mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs og fjölmenningarráðs Reykjavíkur í Iðnó á miðvikudag, að auka aðgengi fólks af erlendum uppruna að upplýsingum á vef Reykjavíkurborgar og í umsóknarkerfum borgarinnar. Einnig á að ráða starfsmann í þýðingar og upplýsingastjórnun á efni á öðrum Lesa meira
Vigdís Hauks hneyksluð á nýjum breytingum – „Hvað er um að vera? Þetta hlýtur að vera aprílgabb“
EyjanMeirihluti skóla- og frístundaráðs samþykkti á fundi sínum í gær að breyta opnunartíma leikskóla borgarinnar frá og með 1. apríl næstkomandi þannig að almennur opnunartími verði frá kl. 07:30 til 16:30. Með þessum breytingum styttist opnunartími leikskólanna um hálfa klukkustund en undanfarin ár hefur þeim verið lokað kl. 17.00. Jafnframt er tiltekið í breyttum reglum Lesa meira
Pawel um meirihlutasamstarfið: „Vissir hlutir sem hægt er að gera betur“
EyjanPawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar og borgarfulltrúi Viðreisnar, er í viðtali við Viðskiptablaðið í dag, þar sem hann fer um víðan völl. Hann útilokar ekki að bjóða sig fram til næstu Alþingiskosninga, eftir stutt þingsetu árið 2016-17, en segist ekki hafa tekið ákvörðun um það ennþá og segir líklegt að hann einbeiti sér að sveitarstjórnarstiginu á Lesa meira
Kolbrún hneyksluð á hræsninni: „Meirihlutinn elskar að fara til útlanda“ – Nýjar tölur um ferðakostnað hjá Reykjavíkurborg
EyjanBókaður ferðakostnaður Umhverfis- og skipuflagssviðs Reykjavíkurborgar (USK) fyrir tímabilið júlí – september 2019 er alls 3.5 milljónir króna. Þetta kemur fram í yfirliti sem lagt var fram á fundi skipulags- og samgönguráðs í morgun. Þar af er ferðakostnaður borgarfulltrúa rúm milljón, sem telja bæði fulltrúa meirihlutans og minnihlutans. Kostnaður embættismanna er 1.2 milljónir, sem og Lesa meira
Fyrrverandi borgarstjóri hjólar í Dag og meirihlutann: „Sýnt af sér bæði ráðaleysi og yfirgang“
EyjanVilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur fyrir Sjálfstæðisflokkinn, gagnrýnir núverandi borgarstjórnarmeirihluta harðlega í Morgunblaðinu í dag. Tekur hann sérstaklega fyrir gríðarlega umsvifamikil byggingaáform í Elliðaárdal, skort á mislægum gatnamótum, Sundabrautina og aðförina að einkabílnum. Fær Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og meirihlutinn ekki góða umsögn frá Vilhjálmi: „Í mörgum stórum mikilvægum málum sem meðal annars varða Lesa meira
Benedikt hjólar í Dag og borgarfulltrúa Viðreisnar – „Skapi vandamálin og reynist svo ófærir um að leysa þau“
EyjanBenedikt Jóhannesson, stofnandi og fyrrverandi formaður Viðreisnar og fjármálaráðherra fer yfir pólitíkina á árinu sem er að líða í grein á Kjarnanum um helgina og beinir þar orðum sínum að meirihlutanum í Reykjavík, sem Viðreisn tilheyrir. Benedikt gagnrýnir meirihlutann harðlega og nefnir að eina ástæðu þess að borgarstjórar Sjálfstæðisflokksins hafi verið vinsælir fyrr á tímum, Lesa meira
Sólveig Anna með uppljóstrun – „Kannski má ég það ekki en ég ætla samt að gera það – Já, þið eruð að lesa rétt“
EyjanSólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur verið gagnrýnin á Reykjavíkurborg undanfarið vegna launakjara kvenna í umönnunarstörfum borgarinnar, en hún sagði borgarstjóra vera and-femínískan og hrokafullan meðlim valdstéttarinnar á dögunum. Sjá nánar: Sólveig Anna valtar yfir Dag B. Eggertsson:Fullyrðir að Reykjavíkurborg sé and-femínísk: „Djöfull mega þeir skammast sín“ Borgi styttinguna með launalækkun Sólveig skrifar annan pistil Lesa meira
Borgarfulltrúar fá veglegt jólafrí: „Á meðan leika mýsnar sér – þegar kötturinn er hafður í mánaðarlöngu jólafríi“
EyjanKjörnir fulltrúar Reykjavíkurborgar fá veglegt jólafrí frá fundarhöldum yfir hátíðarnar þar sem búið er að fresta tveimur borgarráðsfundum í desember og einum í janúar. Mun borgarráð ekki funda fyrr en í janúar og eftir borgarstjórnarfundinn í dag verður sá næsti ekki á dagskrá fyrr en 21. janúar, en kosið verður um niðurfellinguna í dag, að Lesa meira
„Áróðursrit“ Reykjavíkurborgar sagt vera „montblað“ borgarstjóra – Sjáðu hvað það kostaði
EyjanSkrifstofa borgarstjóra og borgarritara hefur svarað fyrirspurn Sjálfstæðisflokksins og Flokks fólksins um kostnað við upplýsingabækling um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík, sem nefndur hefur verið áróðursbæklingur af fulltrúa minnihlutans. Sjá nánar: Bæklingur Reykjavíkurborgar vekur spurningar – Sagður áróður í boði skattgreiðenda -„Hvað kostaði prentun og dreifing?“ Bæklingnum var dreift um allt höfuðborgarsvæðið og nam kostnaðurinn rétt Lesa meira
Skuldabréf Félagsbústaða skráð á markað hjá Nasdaq – Nafnvirðið 6.4 milljarðar
EyjanFélagsbústaðir skráðu í dag fyrsta félagslega skuldabréfið á markað Nasdaq Iceland fyrir sjálfbær skuldabréf, samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Skuldabréfið er um 6,4 milljarðar að nafnvirði og er verðtryggt til 47 ára. Tilgangurinn með útgáfunni er að fjármagna byggingu á leiguíbúðum Félagsbústaða, en markmiðið er að fjölga íbúðum um 500 fram til ársins 2022. Félagslegu skuldabréf Lesa meira