fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg fór 58 milljónir fram úr áætlun – Heildarkostnaður rúmlega hálfur milljarður

Reykjavíkurborg fór 58 milljónir fram úr áætlun – Heildarkostnaður rúmlega hálfur milljarður

Eyjan
20.11.2019

Verkefnið Hverfið mitt, hin rafræna íbúakosning Reykjavíkurborgar, er nýyfirstaðið. Kostaði verkefnið rúman hálfan milljarð árið 2018, samkvæmt svari mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu borgarinnar, við fyrirspurn Sjálfstæðisflokksins. Fór kostnaður við framkvæmdina 58 milljónir fram úr áætlun. RÚV greinir frá. Alls var ráðgert að verkefnið myndi kosta 450 milljónir. En þær urðu hinsvegar rúmar 508 milljónir og þar Lesa meira

Vigdís sakar Samfylkinguna um spillingu – „Þessi tengsl eru afar afhjúpandi“

Vigdís sakar Samfylkinguna um spillingu – „Þessi tengsl eru afar afhjúpandi“

Eyjan
20.11.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, segir að framkvæmd fyrirhugaðs risagróðurhúss í Elliðaárdal, hið svonefnda Biodome, sé umvafin spillingu, en verkefnið hefur mætt mikilli andstöðu hjá minnihlutaflokkum í borgarstjórn, ekki síst Sjálfstæðisflokknum. Segir hún í bókun sinni á borgarstjórnarfundi í gær, að verkefnið sé keyrt áfram af offorsi og það sé hugarfóstur borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Arons Lesa meira

Reykjavíkurborg réttlætir hringtorgsklúðrið og segir tafirnar litlar -„Ekki nýtt að þarna sé stöðvað við biðstöð“

Reykjavíkurborg réttlætir hringtorgsklúðrið og segir tafirnar litlar -„Ekki nýtt að þarna sé stöðvað við biðstöð“

Eyjan
19.11.2019

Reykjavíkurborg hefur sent frá sér tilkynningu vegna strætóskýlanna við Hagatorg og Hádegismóa. Þar kemur fram að unnið sé að lausn málsins og virðist sem Reykjavíkurborg réttlæti málið með því að vísa til þess að svona hafi ástandið verið lengi og ekki sé talið að það valdi hættu, eða miklum töfum á umferð,  þar sem ekki Lesa meira

Borgarstjóri bölvar Mogganum og segir Eyþór tvísaga: „Stendur Eyþór ennþá í skuld við Samherja ?“

Borgarstjóri bölvar Mogganum og segir Eyþór tvísaga: „Stendur Eyþór ennþá í skuld við Samherja ?“

Eyjan
19.11.2019

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, skrifar opna færslu á Facebook í dag hvar hann krefst svara frá Eyþóri Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins, og Samherja, vegna eignarhlutar Eyþórs í Morgunblaðinu sem var að hluta fjármagnaður af Samherja. Hefur helmingshlutur þess láns þegar verið afskrifaður í bókum Samherja. Borgarstjóri segir ótal spurningum ósvarað:  „Af hverju fór Eyþór með hlut Lesa meira

Morgunblaðið hæðist að borgarstjóra –„Þetta er alger draumatillaga“

Morgunblaðið hæðist að borgarstjóra –„Þetta er alger draumatillaga“

Eyjan
18.11.2019

Staksteinahöfundur Morgunblaðsins fjallar um stefnu borgaryfirvalda í húsnæðismálum og tillögu Dags B. Eggertssonar um að bankarnir endurmeti greiðslumat sitt vegna íbúðarlána, en borgaryfirvöld hafa tilkynnt um 2000 nýjar íbúðir á næsta ári og alls séu um 4200 íbúðir á framkvæmdastigi: „Stefna borgaryfirvalda í skipulags- og húsnæðismálum hefur í megindráttum verið sú að auka við byggingar Lesa meira

Reykjavíkurborg segir Hagatorg ekki vera hringtorg – „Ekki endilega hringtorg þó að það liggi í hring“

Reykjavíkurborg segir Hagatorg ekki vera hringtorg – „Ekki endilega hringtorg þó að það liggi í hring“

Eyjan
15.11.2019

„Þetta er ekki hringtorg, heldur akbraut. Þetta er vissulega torg, en ekki endilega hringtorg þó að það liggi í hring,“ segir Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar við Morgunblaðið í dag varðandi Hagatorg sem verið hefur í fréttum síðustu daga vegna uppsetningar strætóskýlis þar. Reykjavíkurborg hefur áður sagt að Hagatorg sé óhefðbundið hringtorg. Staðsetning strætóskýlisins hefur verið Lesa meira

Bæklingur Reykjavíkurborgar vekur spurningar – Sagður áróður í boði skattgreiðenda -„Hvað kostaði prentun og dreifing?“

Bæklingur Reykjavíkurborgar vekur spurningar – Sagður áróður í boði skattgreiðenda -„Hvað kostaði prentun og dreifing?“

Eyjan
14.11.2019

Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir bækling sem borinn hafi verið út í bæði Kópavogi og Hafnarfirði, auk Reykjavíkur, sé áróður frá meirihluta borgarstjórnar. Hefur hún krafist svara í borgarráði vegna málsins: „Bæklingur barst inn um lúguna hjá mér í gærmorgun sem við fyrstu sýn leit út eins og auglýsingabæklingur frá fasteignasölu en þegar betur var Lesa meira

Löggan mun sekta alla sem stoppa á eftir strætó – Boltinn hjá Reykjavíkurborg

Löggan mun sekta alla sem stoppa á eftir strætó – Boltinn hjá Reykjavíkurborg

Eyjan
14.11.2019

Eyjan greindi í gær frá því að Reykjavíkurborg hefði sett upp strætóskýli við Hagatorg, líkt og Morgunblaðið greindi frá upphaflega. Sökum þess brjóta vagnstjórar umferðarlögin í hvert skipti sem þeir hleypa inn, eða taka farþega um borð og geta átt von á sektum frá lögreglu þar sem óheimilt er að stöðva ökutæki í hringtorgi samkvæmt Lesa meira

Reykjavíkurborg í ruglinu við Hagatorg -„Þetta hlýtur að vera einstakt á heimsvísu – ekki eins og það vanti pláss þarna“

Reykjavíkurborg í ruglinu við Hagatorg -„Þetta hlýtur að vera einstakt á heimsvísu – ekki eins og það vanti pláss þarna“

Eyjan
13.11.2019

Strætóskýli hefur verið sett upp við Hagatorg gegnt Háskólabíói. Þurfa því strætisvagnar að stoppa á akstursleið sinni fyrir farþega, en ekkert útskot er fyrir vagnana til að stoppa. Af því leiðir að allir bílar sem eru í humátt á eftir strætó, þurfa að stoppa líka. Morgunblaðið greinir frá. Samkvæmt lögum er hinsvegar óheimilt að stöðva Lesa meira

Reykjavíkurborg leggur niður skólahald í Korpuskóla – „Skólahald breytist í norðanverðum Grafarvogi“

Reykjavíkurborg leggur niður skólahald í Korpuskóla – „Skólahald breytist í norðanverðum Grafarvogi“

Eyjan
12.11.2019

Sem kunnugt er þá eru íbúar í Grafarvogi margir æfir vegna þess að Reykjavíkurborg hefur um nokkra hríð haft í hyggju að leggja niður skólahald í Korpuskóla þar sem nemendur þykja of fáir til að réttlæta rekstur hans. Reykjavíkurborg tilkynnti um það í dag að skólahald þar yrði lagt niður þar til nemendur yrðu minnst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af