fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024

Reykjavíkurborg

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bílar leggja svo langt inn á gangstéttum í Norðurmýrinni að dæmi eru um að gangandi vegfarendur geti ekki lengur gengið eftir þeim. Bílastæðavandinn er mikill í Norðurmýri og Reykjavíkurborg hyggst banna fólki að leggja víða á vegköntum. Kona sem býr í hverfinu birti færslu og myndir á samfélagsmiðlum sem sýna hversu langt upp á gangstéttina Lesa meira

Friðrik segir hingað og ekki lengra – „Af hverju er verið að setja fólk í þessa stöðu?“

Friðrik segir hingað og ekki lengra – „Af hverju er verið að setja fólk í þessa stöðu?“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

„Ég er sann­færður um að þessi fyr­ir­hugaða stækk­un muni ekki hafa nein áhrif á bíla­notk­un, það er bara verið að grípa inn í líf borg­ara með óþarfa óþæg­ind­um.“ Þetta segir Friðrik R. Jónsson, frumkvöðull og íbúi í miðborg Reykjavíkur, í samtali við Morgunblaðið í dag um fyrirhugaða útvíkkun á gjaldsvæðum bílastæða. Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar Lesa meira

Segja íbúa bíða spennta eftir aukinni gjaldskyldu á bílastæðum

Segja íbúa bíða spennta eftir aukinni gjaldskyldu á bílastæðum

Fréttir
13.06.2024

Eins og DV greindi frá í gær hefur umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkt að gjaldskylda á bílastæðum verði tekin upp við fleiri götur í borginni en þar er einkum um að ræða götur á svæðinu við Háskóla Íslands og við Hallgrímskirkju. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í ráðinu lögðu til á fundinum þar sem þessi breyting var samþykkt Lesa meira

Bílastæðasjóður Reykjavíkurborgar tekur fleiri götur til sín

Bílastæðasjóður Reykjavíkurborgar tekur fleiri götur til sín

Fréttir
12.06.2024

Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að breytingar verði gerðar „innan tíðar“ á gjaldskyldu bílastæða. Einkum sé um að ræða stækkun á gjaldsvæði 2 en talningar frá því árslok 2023 sýni mikla og stöðuga nýtingu bílastæða á jöðrum núverandi gjaldsvæða. Áður en farið verði að innheimta gjald í samræmi við tillöguna verði komið upp viðeigandi Lesa meira

Hluti bílastæða í Hörpu til sölu

Hluti bílastæða í Hörpu til sölu

Fréttir
07.06.2024

Á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær var samþykkt að veita fjármála- og áhættustýringarsviði borgarinnar heimild til að hefja söluferli á 125 bílastæðum í bílastæðahúsi tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Var tillagan samþykkt með atkvæðum fulltrúa meirihlutaflokkanna og Sjálfstæðisflokksins í ráðinu en fulltrúi Sósíalista greiddi atkvæði gegn tillögunni og áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins andmælti henni í bókun. Í Lesa meira

Hundruð undirskriftir safnast á stuttum tíma gegn byggingu nýs skóla í Laugardal

Hundruð undirskriftir safnast á stuttum tíma gegn byggingu nýs skóla í Laugardal

Fréttir
28.05.2024

Á sjötta hundrað íbúa í Laugardal hafa skrifað undir undirskriftalista til að koma í veg fyrir stofnun safnskóla í hverfinu. Listinn var stofnaður í gær og gildir aðeins til mánaðarloka. „Við undirrituð, íbúar og áhugafólk um skólastarf í Laugardal, skorum á borgaryfirvöld að staðfesta fyrri ákvörðun um að byggt verði við Langholtsskóla, Laugalækjarskóla og Laugarnesskóla Lesa meira

Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum

Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum

Fréttir
03.05.2024

Á fundi borgarrráðs Reykjavíkur í gær var m.a. tekinn fyrir afnotasamningur borgarinnar við hestamannafélagið Fák um að félagssvæði félagsins verði stækkað. Kveður samningurinn á um að Fákur fái afnot af 12 hektara viðbótarsvæði í Víðidal. Fulltrúar allra flokka í borgarrráði samþykktu samninginn nema Sanna Magdalena Mörtudóttir fulltrúi Sósíalista. Hún greiddi atkvæði gegn samningnum á þeim Lesa meira

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra

Fréttir
29.04.2024

Fréttaskýringaþátturinn Kveikur sem vanalega hefur verið meðal virtustu fréttaskýringaþátta landsins sætir nú tortryggni almennings eftir að umfjöllun Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur um viðskipti borgarinnar við olíufélögin var stöðvuð.  RÚV hefur réttlætt málið með vísan til þess að þátturinn hafi ekki verið tilbúinn til birtingar. María Sigrún verður ekki hluti af ritstjórn Kveiks þegar þátturinn snýr aftur Lesa meira

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Eyjan
20.04.2024

Á fundi borgarráðs Reykjavíkur síðastliðinn fimmtudag var samþykkt tillaga Einars Þorsteinssonar borgarstjóra um að tekið yrði tilboðum í óverðtryggð skuldabréf borgarinnar sem bera fasta 9,52 prósent vexti. Sögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins um að ræða „afarkjör“ og skýrt merki um slæma fjárhagsstöðu borgarinnar. Einnig gerðu þeir alvarlegar athugasemdir um hvernig tillögunni var komið á dagskrá fundarins og Lesa meira

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Eyjan
19.04.2024

Innri endurskoðun borgarinnar taldi enga spillingu felast í viðskiptum borgarinnar við verslun í bakgarði sviðsstjóra Þjónustu- og nýsköpunarsviðs (ÞON). Þetta kemur fram í minnisblaði innri endurskoðunar frá september 2022 sem var unnið í kjölfar ábendingar frá Kolbrúnu Áslaugar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins. Skjalið var trúnaðarmerkt þar til í morgun, en á fundi borgarráðs í gær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af