fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025

Reykjavíkurborg

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Fréttir
Fyrir 1 viku

Á fundi borgarráðs í gær voru lögð fram gögn um ferðakostnað Reykjavíkurborgar, innanlands og utan, á fyrsta eina og hálfa ári kjörtímabilsins, frá júní 2022 og til ársloka 2023. Kostnaðartölur í gögnunum eru eilítið misjafnar en ljóst er að heildarkostnaður borgarinnar á tímabilinu vegna ferða kjörinna fulltrúa, embættismanna og annarra starfsmanna er að minnsta kosti Lesa meira

Þurfa ekki að afhenda gögn um orlofgreiðslur til Dags

Þurfa ekki að afhenda gögn um orlofgreiðslur til Dags

Fréttir
Fyrir 1 viku

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur staðfest synjun Reykjavíkurborgar við beiðni fréttamanns RÚV um að fá afhent gögn sem varða uppgjör á orlofsgreiðslum til Dags B. Eggertssonar þegar hann lét af embætti borgarstjóra í janúar 2024. Uppgjörið reyndist umdeilt en alls fékk Dagur 9,6 milljónir króna og til viðbótar við það fékk hann 9,7 milljónir króna í Lesa meira

Þéttingaráform í miðborginni samþykkt þrátt fyrir áhyggjur íbúa

Þéttingaráform í miðborginni samþykkt þrátt fyrir áhyggjur íbúa

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulagstillögu sem heimilar að núverandi húsi á lóðinni við Njarðargötu 61 í miðborginni verði breytt í þriggja hæða fjölbýlishúss og byggingarmagn á lóðinni þar með aukið. Sitt hvoru megin við lóðina eru Lokastígur og Skólavörðustígur en íbúar í næstu húsum við lóðina hafa gert athugasemdir við fyrirhugaðar framkvæmdir og andmælt þeim ekki Lesa meira

Búa ekki á landinu og hafa ekki borgað fasteignagjöldin

Búa ekki á landinu og hafa ekki borgað fasteignagjöldin

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Í Lögbirtingablaðinu í dag eru birtar þrjár mismunandi stefnur Reykjavíkurborgar á hendur fasteignaeigendum vegna vangoldinna fasteignagjalda. Í öllum tilfellum er um að ræða einstaklinga með erlend nöfn sem eru með íslenskar kenntitölur en samkvæmt stefnunum er enginn þeirra skráður með lögheimili á landinu. Tveir þeirra hafa raunar aldrei verið með lögheimili hér á landi og Lesa meira

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“

Fréttir
20.12.2024

Einar Þorsteinsson borgarstjóri í Reykjavík bað Boga Nils Bogason forstjóra Icelandair afsökunar á því að hafa sagt í hlaðvarpsþættinum Chess After Dark að það væri ótrúlegt að markaðsaðilar teldu meira öryggi fólgið í því að lána flugfélaginu fé en borginni þar sem Icelandair færi í greiðsluþrot á 10 ára fresti. Bogi greinir frá þessu í Lesa meira

Óttast að lenda í því sama og íbúar í Árskógum – „Það mun dimma mikið í íbúðinni minni“

Óttast að lenda í því sama og íbúar í Árskógum – „Það mun dimma mikið í íbúðinni minni“

Fréttir
19.12.2024

Íbúar við Lokastíg og Skólavörðustíg í miðborg Reykjavíkur eru ósáttir við fyrirhuguð þéttingaráform með nýbyggingu á horni Njarðargötu og Lokastígs. Tillögu um að samþykkja áformin að nýju var samþykkt á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær og í kjölfarið vísað til borgarráðs. Með fundargerð fundarins fylgja athugasemdir íbúanna sem segja að byggingaráformin muni valda því Lesa meira

Nágrannadeilur í Laugardal – Sakaði nágrannann um að reisa hættulega girðingu

Nágrannadeilur í Laugardal – Sakaði nágrannann um að reisa hættulega girðingu

Fréttir
18.12.2024

Talsverðar deilur hafa geisað milli eigenda tveggja húsa í Laugardal vegna girðingar á lóðamörkum húsanna. Fullyrða eigendur annars hússins, sem höfðu frumkvæði að því að girðingin var reist, að það hafi verið gert í góðri sátt og raunar að hluta til í sameiningu en síðan hafi nágrannanum snúist hugur og þá hafi allt farið í Lesa meira

Anton fékk sjö milljón króna kröfu frá Reykjavíkurborg – Skjólveggur hans varnar hættulegu falli ofan í garð

Anton fékk sjö milljón króna kröfu frá Reykjavíkurborg – Skjólveggur hans varnar hættulegu falli ofan í garð

Fréttir
14.12.2024

Eldri hjónum brá í brún fyrir skemmstu þegar þau fengu kröfubréf frá Reykjavíkurborg upp á um 7 milljónir króna. Var það vegna dagsekta vegna skjólveggs sem eigendurnir segjast hafa reist til að varna slysum og bjarga garðinum sínum. „Konan er komin á eftirlaun og það styttist í mig. Ég ætlaði ekki að vera að standa Lesa meira

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt

Fréttir
13.12.2024

Dóra Björt Guðjónsdóttir oddviti Pírata í borgarstjórn og formaður umhverfis- og skipulagsráðs vísar ábyrgð á því skipulagsslysi sem átt hefur sér stað í Álfabakka í Breiðholti á hendur byggingaraðila sem segist hins vegar allan tímann hafa viðhaft fulla samvinnu við Reykjavíkurborg. Dóra Björt segir að henni hafi verið mjög brugðið við fréttir af málinu en Lesa meira

Fær ekki að losna við ruslatunnurnar

Fær ekki að losna við ruslatunnurnar

Fréttir
07.12.2024

Beiðni húseiganda í Reykjavík um að borgin fjarlægi sorptunnur við hús hans og hætti um leið að rukka hann fyrir tunnurnar, auk þess að endurgreiða honum þau gjöld sem hann hefur þegar innt af hendi vegna þeirra, hefur verið hafnað. Húseigandinn sneri sér þá til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála en hafði ekki erindi sem erfiði. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af