Mjög þurrt í höfuðborginni það sem af er ári
FréttirÞað sem af er ári hefur verið mjög þurrt í Reykjavík. Þetta kemur fram í nýju tíðarfarsyfirliti Veðurstofunnar. Á fyrstu fjórum mánuðum ársins var heildarúrkoman 193,5 millimetrar en það er um 60% af meðalúrkomu áranna 1991 til 2020. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ekki hafi verið svona þurrt fyrstu fjóra mánuði ársins í Lesa meira
Segir líklegt að leiðtogafundur Biden og Pútín verði í Reykjavík í sumar
FréttirViðræður eiga sér nú stað á milli Bandaríkjanna og Rússlands um leiðtogafund ríkjanna í sumar en Joe Biden, Bandaríkjaforseti, ræddi við Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, símleiðis á þriðjudaginn og bauðst til að funda með honum utan Bandaríkjanna og Rússlands í sumar. Yfirmaður ráðgjafarstofnunar Rússlands í málefnum Bandaríkjanna segir líklegt að leiðtogafundurinn verði í Reykjavík. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira
Rannsaka skotárásirnar ekki sem hryðjuverk
FréttirHéraðssaksóknari vinnur nú að rannsókn á skotárásum á bíl borgarstjóra og skrifstofu Samfylkingarinnar. Málin eru ekki rannsökuð sem hryðjuverk. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að starfsfólk skrifstofu Samfylkingarinnar hafi ekki haft nein kynni af Halli Gunnari Erlingssyni, sem er grunaður um að hafa skotið á skrifstofu flokksins og bíl Dags B. Eggertssonar, Lesa meira
Ekkert rætt um nagladekk í stefnu borgarinnar um loftslagsmál
EyjanÍ síðustu viku voru drög að stefnu Reykjavíkurborgar í loftslagsmálum næstu fimm árin kynnt í umhverfis- og heilbrigðisráði. Stefnan verður kynnt fyrir borgarstjórn á fimmtudaginn. Í stefnunni kemur ekkert fram um nagladekk sem Vegagerðin segir að séu langveigamesti þátturinn í svifryksmyndun frá umferð. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, sat í stýrihópi um Lesa meira
Vinna að lækkun hámarkshraða í íbúðahverfum borgarinnar
FréttirÍ haust bað Reykjavíkurborg íbúðaráð borgarinnar um umsögn um hámarkshraðaáætlun og nú er verið að vinna úr þeim athugasemdum sem bárust. Tillögurnar snúast um að lækka hámarkshraðann inni í hverfum úr 60 niður í 50 og úr 50 niður í 40 eða 30. Til dæmis er lagt til að hámarkshraðinn á Borgavegi í Grafarvogi fari úr 50 Lesa meira
Góð fasteignasala þessar vikurnar – Tók fimm daga að selja heila blokk í Hafnarfirði
FréttirÞrátt fyrir að við séum stödd í kórónuveirufaraldri og tilheyrandi kórónuveirukreppu er góður gangur í fasteignamarkaðinum. Má þar nefna að aðeins tók fimm daga að selja allar 22 íbúðirnar í fjölbýlishúsinu við Brenniskarð 1 í Hafnarfirði. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta sé fyrsta stóra fjölbýlishúsið sem kom í sölu í Skarðshlíð sem Lesa meira
Kynlífsherbergi í miðborginni auglýst til sölu
FókusÍ gærkvöldi birtist auglýsing á Brask og brall.is þar sem kynlífsherbergi er sagt til sölu. Um er að ræða húsnæði og rekstur sexroom.is. Í auglýsingunni segir að tvö rými séu í húsnæðinu, eitt sé full innréttað en hitt tómt. Fram kemur að fyrir réttan aðila geti þessi rekstur blómstrað. Ásett verð er 29,9 milljónir. Áhugasamir Lesa meira
Eldfjall vaknar – „Sofandi skrímsli“
FréttirEins og flestir hafa væntanlega tekið eftir þá hafa töluverðar jarðhræringar verið á Reykjanesi á árinu og land hefur risið við Þorbjörn. Mælingar sýna að kvikusöfnun er að eiga sér stað á 2 til 4 kílómetra dýpi. En er Evrópa tilbúin að takast á við eldgos á Íslandi? Þessu veltir Olivier Galland, hjá jarðfræðideild Oslóarháskóla, Lesa meira
Bolli sakar Dag um hroka: Segir að stöðva verði árásirnar áður en miðbærinn deyr endanlega
FréttirBolli Kristinsson, athafnamaður sem löngum var kenndur við verslunina 17, vandar Degi B. Eggertssyni borgarstjóra ekki kveðjurnar. Hann segir að tilraun borgaryfirvalda með lokun gatna, með Dag í fararbroddi, hafi mistekist gjörsamlega og valdið gríðarlegu tjóni fyrir fjölda fyrirtækja. Þetta segir Bolli í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag en honum verið tíðrætt um stöðu Lesa meira
Árni steinhissa á Sigurborgu: „Svo er þetta „lækað“ af verðandi útvarpsstjóra“
Fréttir„Þarna fer hún út í fordóma og svo er þetta „lækað“ meðal annars af verðandi útvarpsstjóra. Mér finnst það bara furðulegt,“ segir Árni Guðmundsson, Grafarvogsbúi til rúmlega þrjátíu ára og fulltrúi í íbúaráði hverfisins, í samtali við DV. Grein sem Árni skrifaði og birtist á Vísi í gær vakti talsverð viðbrögð en í henni kvaðst Lesa meira