Zelenskyy er boðið til landsins – Hugsanlega óskað eftir aðstoð norrænna lögregluliða við öryggisgæslu
FréttirEmbætti ríkislögreglustjóra hefur sent út viðvörun til annarra ríkislögreglustjóra á Norðurlöndum um að hugsanlega verði óskað eftir aðstoð frá þeim í vor. Ástæðan er að leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Reykjavík um miðjan maí. Meðal þeirra leiðtoga sem eiga rétt á því að taka þátt í fundinum er Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu. Í heildina er von á Lesa meira
Mygla hefur fundist í 24 skólum í Reykjavík
FréttirÍ 14 leikskólum og 10 grunnskólum hefur mygla fundist. Flytja hefur þurft starfsemi fimm skóla og fljótlega bætast tveir í þann hóp. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að Laugardalurinn sé það hverfi þar sem flest myglutilfelli hafa komið upp, sjö í heildina. Mygla hefur fundist í fimm skólum í Vesturbænum, fjórum í Lesa meira
Óþarfi að nota nagladekk í Reykjavík segir borgin
FréttirReykjavíkurborg telur sig veita það góða vetrarþjónustu að óþarfi sé að aka á nagladekkjum innan borgarmarkanna og auk þess séu dekk orðin það góð að nagladekk séu barn síns tíma. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. „Við teljum okkur vera með það góða vetrarþjónustu og þróun dekkja hefur verið þannig að þetta er bara Lesa meira
Mikil aukning á kókaínneyslu
FréttirNeysla á kókaíni í Reykjavík jókst um meira en helming frá því snemma árs 2017 og þar til áhrifa kórónuveirufaraldursins fór að gæta sumarið 2020. Þetta kemur fram í doktorsverkefni Arndísar Sue-Ching Löve sem hún varði við læknadeild Háskóla Ísland í síðustu viku. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að viðamiklar rannsóknir liggi að baki þessari niðurstöðu. Sýni Lesa meira
Mjög þurrt í höfuðborginni það sem af er ári
FréttirÞað sem af er ári hefur verið mjög þurrt í Reykjavík. Þetta kemur fram í nýju tíðarfarsyfirliti Veðurstofunnar. Á fyrstu fjórum mánuðum ársins var heildarúrkoman 193,5 millimetrar en það er um 60% af meðalúrkomu áranna 1991 til 2020. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ekki hafi verið svona þurrt fyrstu fjóra mánuði ársins í Lesa meira
Segir líklegt að leiðtogafundur Biden og Pútín verði í Reykjavík í sumar
FréttirViðræður eiga sér nú stað á milli Bandaríkjanna og Rússlands um leiðtogafund ríkjanna í sumar en Joe Biden, Bandaríkjaforseti, ræddi við Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, símleiðis á þriðjudaginn og bauðst til að funda með honum utan Bandaríkjanna og Rússlands í sumar. Yfirmaður ráðgjafarstofnunar Rússlands í málefnum Bandaríkjanna segir líklegt að leiðtogafundurinn verði í Reykjavík. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira
Rannsaka skotárásirnar ekki sem hryðjuverk
FréttirHéraðssaksóknari vinnur nú að rannsókn á skotárásum á bíl borgarstjóra og skrifstofu Samfylkingarinnar. Málin eru ekki rannsökuð sem hryðjuverk. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að starfsfólk skrifstofu Samfylkingarinnar hafi ekki haft nein kynni af Halli Gunnari Erlingssyni, sem er grunaður um að hafa skotið á skrifstofu flokksins og bíl Dags B. Eggertssonar, Lesa meira
Ekkert rætt um nagladekk í stefnu borgarinnar um loftslagsmál
EyjanÍ síðustu viku voru drög að stefnu Reykjavíkurborgar í loftslagsmálum næstu fimm árin kynnt í umhverfis- og heilbrigðisráði. Stefnan verður kynnt fyrir borgarstjórn á fimmtudaginn. Í stefnunni kemur ekkert fram um nagladekk sem Vegagerðin segir að séu langveigamesti þátturinn í svifryksmyndun frá umferð. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, sat í stýrihópi um Lesa meira
Vinna að lækkun hámarkshraða í íbúðahverfum borgarinnar
FréttirÍ haust bað Reykjavíkurborg íbúðaráð borgarinnar um umsögn um hámarkshraðaáætlun og nú er verið að vinna úr þeim athugasemdum sem bárust. Tillögurnar snúast um að lækka hámarkshraðann inni í hverfum úr 60 niður í 50 og úr 50 niður í 40 eða 30. Til dæmis er lagt til að hámarkshraðinn á Borgavegi í Grafarvogi fari úr 50 Lesa meira
Góð fasteignasala þessar vikurnar – Tók fimm daga að selja heila blokk í Hafnarfirði
FréttirÞrátt fyrir að við séum stödd í kórónuveirufaraldri og tilheyrandi kórónuveirukreppu er góður gangur í fasteignamarkaðinum. Má þar nefna að aðeins tók fimm daga að selja allar 22 íbúðirnar í fjölbýlishúsinu við Brenniskarð 1 í Hafnarfirði. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta sé fyrsta stóra fjölbýlishúsið sem kom í sölu í Skarðshlíð sem Lesa meira