fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025

Reykjavík

R-listanum slitið formlega

R-listanum slitið formlega

Fréttir
26.10.2023

Regnboganum, félaginu að baki R-listanum hefur verið slitið formlega. Er það eitt af þeim tugum félaga sem nýlega var slitið með úrskurði héraðsdóms á grundvelli laga um skráningu raunverulegra eigenda. Þetta kemur fram í tilkynningu Ríkisskattstjóra í dag. R-listinn, eða Reykjavíkurlistinn, var stofnaður fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 1994 og vann stórsigur. Að honum stóðu Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag, Framsóknarflokkur Lesa meira

Segir hugmyndir þingmanns Sjálfstæðisflokksins dæmalausa dellu – staðreyndirnar tali sínu máli

Segir hugmyndir þingmanns Sjálfstæðisflokksins dæmalausa dellu – staðreyndirnar tali sínu máli

Eyjan
19.10.2023

Þær hugmyndir sem Bryndís Haraldsdóttir setti fram á Alþingi í gær um að einstök hverfi í Reykjavík reyni að segja sig úr lögum við höfuðborgina og óska eftir inngöngu í önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu eru dæmalaus della og sýna að þingmenn Sjálfstæðisflokksins séu gjörsamlega búnir að missa raunveruleikatengsl, að mati Dagfara á Hringbraut. Það er Lesa meira

Heilbrigðiseftirlitið mætti á staðinn þar sem vinnuvélarnar eru geymdar

Heilbrigðiseftirlitið mætti á staðinn þar sem vinnuvélarnar eru geymdar

Fréttir
11.10.2023

Starfsmaður Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur fór á staðinn á Langholtsveg þar sem vinnuvélar hafa verið geymdar um þriggja mánaða skeið. Metið verður hvort tækin séu í geymslu og verður eiganda þá gert að fjarlæga þau. DV fjallaði um málið á mánudag. En stórar vinnuvélar og trukkur pípulagnafyrirtækis hafa teppt bílastæði, bæði fyrir íbúum í þeim húsum sem Lesa meira

Íbúar pirraðir á stórvirkum vinnutækjum – Hafa teppt stæðin í þrjá mánuði

Íbúar pirraðir á stórvirkum vinnutækjum – Hafa teppt stæðin í þrjá mánuði

Fréttir
09.10.2023

Íbúar við Langholtsveg eru orðnir langþreyttir á stórum vinnutækjum og trukki sem hefur verið lagt í stæði í götunni mánuðum saman. Verkið var að langmestu klárað fyrir löngu síðan. Fimm heimili réðu pípulagningarfyrirtæki til þess að skipta um frárennslislagnir í sumar. Um er að ræða íbúa í einu fjórbýli og einu einbýlishúsi. Verkinu hefur lítið Lesa meira

Vilja kanna hvort mögulegt sé að styðja við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

Vilja kanna hvort mögulegt sé að styðja við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

Fréttir
03.10.2023

Borgarstjórn Reykjavíkur kom saman til fundar í dag og á meðal umræðuefna á dagskrá fundarins var tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að gerð verði fýsileikakönnun á stuðningi við uppbyggingu sólarsella á heimilum í Reykjavík. Sólarsellur eru einnig þekktar undir heitinu sólarrafhlöður. Samkvæmt tillögunni myndi borgarstjórn beina því til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur að gera slíka athugun. Í Lesa meira

Banaslys í miðborg Reykjavíkur

Banaslys í miðborg Reykjavíkur

Fréttir
14.09.2023

Í gær varð alvarlegt umferðarslys á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis í miðborg Reykjavíkur, á öðrum tímanum eftir hádegi. Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að karlmaður á fertugsaldri hafi látist í slysinu. Um hafi verið að ræða árekstur sendibifreiðar og vinnuvélar/lyftara, en tilkynning um slysið barst lögreglu kl. 13.23. Ökumaður bifreiðarinnar var úrskurðaður látinn Lesa meira

Alvarlegt umferðarslys í miðborginni

Alvarlegt umferðarslys í miðborginni

Fréttir
13.09.2023

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að alvarlegt umferðarslys varð á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis í Reykjavík skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. Viðbragðsaðilar eru við störf á vettvangi, en lokað er fyrir umferð við slysstaðinn og í næsta nágrenni hans. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var um að ræða árekstur tveggja Lesa meira

Egill og Stefán um Perluna – „Aldrei fundist neinn tilgangur með byggingunni“

Egill og Stefán um Perluna – „Aldrei fundist neinn tilgangur með byggingunni“

Fréttir
08.09.2023

Nokkur umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum um Perluna eftir að borgarstjórn ákvað að setja hana á sölu. Sitt sýnist hverjum um þessa sérstöku byggingu og ágæti hennar. „Perlan hefur alltaf goldið þess að vera innihaldslaust hús,“ segir Egill Helgason fjölmiðlamaður á samfélagsmiðlum. „Hún er ljómandi falleg tilsýndar en það voru gömlu hitaveitutankarnir líka. En vandinn Lesa meira

Borgarfulltrúi lýsir heimsókn í borg uppvakninga

Borgarfulltrúi lýsir heimsókn í borg uppvakninga

Fréttir
04.09.2023

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, ritar grein sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Í greininni lýsir hún heimsókn sinni, í ferð á vegum Reykjavíkurborgar, í ágúst síðastliðnum til borgarinnar Portland í Oregonríki í Bandaríkjunum. Hún hafi áður heimsótt Portland en í þessari heimsókn hafi henni krossbrugðið. Hún hafi aldrei áður séð jafnmargt Lesa meira

Dagur gefur ekkert eftir – Segir einkabílaumferð ekki vera lausnina

Dagur gefur ekkert eftir – Segir einkabílaumferð ekki vera lausnina

Eyjan
29.08.2023

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík birti fyrir stundu færslu á Facebook síðu sinni. Í færslunni svarar hann þeim fullum hálsi sem hafa gagnrýnt hann, sum hver harðlega, fyrir að hafa í störfum sínum staðið fyrir því að þrengja að umferð einkabíla í Reykjavík. Hann segir þá ofuráherslu sem lögð hafi verið á umferð einkabíla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af