fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Reykjavík

Skortur á samstöðu sagður auka vanda Strætó

Skortur á samstöðu sagður auka vanda Strætó

Fréttir
11.01.2024

Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur síðastliðinn þriðjudag var meðal annars rætt um stöðu Strætó bs. Fram kom í bókun fulltrúa meirihlutaflokkanna að skortur á samstöðu meðal eigenda félagsins, þ.e. sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, hafi orðið til þess að ekki var bætt úr fjárhagsstöðu Strætó og því hafi stjórn félagsins neyðst til að hækka gjaldskrá. Borgarfulltrúar minnihlutans segja Lesa meira

Veltir fyrir sér hver verði næsti oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni

Veltir fyrir sér hver verði næsti oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni

Eyjan
10.11.2023

Svo kann að fara að einhver af núverandi ráðherrum sjálfstæðisflokksins vilji leiða lista flokksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Jafnvel gæti farið svo að slagur verði milli tveggja ráðherra um oddvitasætið, skrifar Dagfari á Hringbraut. Það er Ólafur Arnarson sem heldur á penna Dagfara eins og oft áður. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn og málgagn hans, Morgunblaðið, hafa um Lesa meira

Helgi kemur styttu séra Friðriks til varnar – „Hvað með Hannes Hafstein ráðherra og Jón Sigurðsson forseta?“

Helgi kemur styttu séra Friðriks til varnar – „Hvað með Hannes Hafstein ráðherra og Jón Sigurðsson forseta?“

Eyjan
10.11.2023

Helgi Áss Grétarsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, kemur styttunni af séra Friðriki Friðrikssyni til varnar í grein sem birtist hjá Vísi í dag. Segir hann fyrirliggjandi sönnunargögn um misgjörðir guðsmannsins rýr. Borgarráð samþykkti samhljóða í vikunni að leita umsagna KFUM, KFUK og Listasafns Reykjavíkur um hvort fjarlægja ætti styttuna „Séra Friðrik og drengurinn“ sem stendur við Lækjargötu. Lesa meira

Leggur fram tillögu um að stytta Friðriks verði fjarlægð – „Ekki hægt að hafa hana þarna“

Leggur fram tillögu um að stytta Friðriks verði fjarlægð – „Ekki hægt að hafa hana þarna“

Fréttir
27.10.2023

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, mun leggja fram tillögu í borgarráði í næstu viku um að styttan „Séra Friðrik og drengurinn“ verði fjarlægð eða færð. Oddvitum annarra flokka er einnig brugðið og ekki er útilokað að styttan verði fjarlægð eða færð. „Þetta er erfitt mál, maðurinn var aldrei dæmdur. En það er ekki hægt að Lesa meira

R-listanum slitið formlega

R-listanum slitið formlega

Fréttir
26.10.2023

Regnboganum, félaginu að baki R-listanum hefur verið slitið formlega. Er það eitt af þeim tugum félaga sem nýlega var slitið með úrskurði héraðsdóms á grundvelli laga um skráningu raunverulegra eigenda. Þetta kemur fram í tilkynningu Ríkisskattstjóra í dag. R-listinn, eða Reykjavíkurlistinn, var stofnaður fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 1994 og vann stórsigur. Að honum stóðu Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag, Framsóknarflokkur Lesa meira

Segir hugmyndir þingmanns Sjálfstæðisflokksins dæmalausa dellu – staðreyndirnar tali sínu máli

Segir hugmyndir þingmanns Sjálfstæðisflokksins dæmalausa dellu – staðreyndirnar tali sínu máli

Eyjan
19.10.2023

Þær hugmyndir sem Bryndís Haraldsdóttir setti fram á Alþingi í gær um að einstök hverfi í Reykjavík reyni að segja sig úr lögum við höfuðborgina og óska eftir inngöngu í önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu eru dæmalaus della og sýna að þingmenn Sjálfstæðisflokksins séu gjörsamlega búnir að missa raunveruleikatengsl, að mati Dagfara á Hringbraut. Það er Lesa meira

Heilbrigðiseftirlitið mætti á staðinn þar sem vinnuvélarnar eru geymdar

Heilbrigðiseftirlitið mætti á staðinn þar sem vinnuvélarnar eru geymdar

Fréttir
11.10.2023

Starfsmaður Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur fór á staðinn á Langholtsveg þar sem vinnuvélar hafa verið geymdar um þriggja mánaða skeið. Metið verður hvort tækin séu í geymslu og verður eiganda þá gert að fjarlæga þau. DV fjallaði um málið á mánudag. En stórar vinnuvélar og trukkur pípulagnafyrirtækis hafa teppt bílastæði, bæði fyrir íbúum í þeim húsum sem Lesa meira

Íbúar pirraðir á stórvirkum vinnutækjum – Hafa teppt stæðin í þrjá mánuði

Íbúar pirraðir á stórvirkum vinnutækjum – Hafa teppt stæðin í þrjá mánuði

Fréttir
09.10.2023

Íbúar við Langholtsveg eru orðnir langþreyttir á stórum vinnutækjum og trukki sem hefur verið lagt í stæði í götunni mánuðum saman. Verkið var að langmestu klárað fyrir löngu síðan. Fimm heimili réðu pípulagningarfyrirtæki til þess að skipta um frárennslislagnir í sumar. Um er að ræða íbúa í einu fjórbýli og einu einbýlishúsi. Verkinu hefur lítið Lesa meira

Vilja kanna hvort mögulegt sé að styðja við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

Vilja kanna hvort mögulegt sé að styðja við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

Fréttir
03.10.2023

Borgarstjórn Reykjavíkur kom saman til fundar í dag og á meðal umræðuefna á dagskrá fundarins var tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að gerð verði fýsileikakönnun á stuðningi við uppbyggingu sólarsella á heimilum í Reykjavík. Sólarsellur eru einnig þekktar undir heitinu sólarrafhlöður. Samkvæmt tillögunni myndi borgarstjórn beina því til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur að gera slíka athugun. Í Lesa meira

Banaslys í miðborg Reykjavíkur

Banaslys í miðborg Reykjavíkur

Fréttir
14.09.2023

Í gær varð alvarlegt umferðarslys á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis í miðborg Reykjavíkur, á öðrum tímanum eftir hádegi. Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að karlmaður á fertugsaldri hafi látist í slysinu. Um hafi verið að ræða árekstur sendibifreiðar og vinnuvélar/lyftara, en tilkynning um slysið barst lögreglu kl. 13.23. Ökumaður bifreiðarinnar var úrskurðaður látinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af