Hlakkar í Degi vegna fylgis Sjálfstæðisflokksins – „Kannski er það ekki besta taktíkin af sumum þingmönnum og jafnvel ráðherrum að andskotast alltaf þetta út í borgina“
EyjanDagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, gerir sér mat úr nýjum skoðanakönnunum Maskínu í færslu á samfélagsmiðlum í dag. Ekki er laust við að það hlakki í Degi yfir því hvað kannanirnar sýna. „Það væri auðvitað freistandi að hafa orð á því að Samfylkingin í borginni (26%) mælist langstærsti flokkurinn í nýrri borgar-könnun en Sjálfstæðisflokkurinn dalar (20%),“ segir Dagur og Lesa meira
Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi í Reykjavík – Sanna Magdalena orðin vinsælli en Dagur
EyjanSjálfstæðisflokkurinn tapar 3 prósentustigum á milli kannana en Viðreisn bætir við sig 3 prósentum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, er vinsælasti borgarfulltrúinn. Þetta kemur fram í borgarvita Maskínu þar sem kannaðir eru ýmsir þættir varðandi stjórn borgarinnar. Ekki eru miklar breytingar á fylgi flokkanna. Áðurnefnd sveifla Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar eru þær mestu. Framsókn og VG tæp að Lesa meira
Sætti sig ekki við nýju klæðninguna og svalahandriðin á húsinu og fór í hart
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli sem snýst um fjölbýlishúsið að Rofabæ 43-47 í Reykjavík. Íbúi og íbúðareigandi í Rofabæ 47 krafðist þess að nefndin myndi ógilda ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík um að leyfa að ný klæðning yrði sett á húsið sem og ný svalahandrið á fjölda íbúða. Nefndin varð hins Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hótelgisting nærri helmingi dýrari í Reykjavík en í Bergen og Hamborg
EyjanEins og flestir vita, er ferðaþjónustan orðin okkar veigamesta „útflutningsgrein“. Gjaldeyristekjur okkar, líka styrkur ísl. krónunnar (ISK), eru því mikið undir tekjum af ferðaþjónustu komnar. Útflutningur iðnvara skipti líka vaxandi máli, og sjávarútvegurinn gegnir áfram sínu veigamikla hlutverki fyrir útflutning og gjaldeyristekjur, þó í 3ja sæti sé. Brýnt er því, annars vegar, að vel sé að ferðaþjónustu Lesa meira
Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“
FréttirVerið er að mála yfir hina þekktu auglýsingu Verslunar Guðsteins Eyjólfssonar á Laugavegi. Eflaust hafa margir nýtt sér hana til þess að binda bindishnút á leið á veitingastað eða pöbb. Í mars síðastliðnum var tilkynnt að Herrafataverslun Guðsteins, við Laugaveg 34, myndi loka innan skamms. Búðin var 106 ára gömul og einn af hornsteinum verslunar Lesa meira
Flokkur fólksins gagnrýnir ófremdarástand í bílastæðamálum
FréttirFlokkur fólksins hefur harðlega mótmælt versnandi aðgengi og stækkandi gjaldsvæðis sem kemur verst niður á þeim sem lengra koma frá. DV fjallaði í gær um grein Aldísar Þóru Steindórsdóttur sem segir föður sinn, sem býr í félagslegu húsnæði í miðbænum, hafa sótt um flutning úr miðbænum eingöngu vegna þess að bílastæðamálin hafa gríðarleg áhrif á Lesa meira
Aldís segir föður sinn þurfa að flýja miðbæinn vegna mismununar borgaryfirvalda
Fréttir„Þannig er mál með vexti að nú eru margir sem búa í félagslegu húsnæði í miðborginni og þar eru öll bílastæði í nágrenni gjaldskyld. Mikið af þessu fólki er félagslega einangrað og því skiptir sköpum fyrir þessa einstaklinga að fá heimsóknir bæði frá fjölskyldu, vinum og vandamönnum,“ sgir Aldís Þóra Steindórsdóttir sjúkraliði í grein á Lesa meira
Fékk ekki að kjósa í sínu sveitarfélagi – „Langt út fyrir það sem við ráðum við“
FréttirMaður nokkur sem hafði samband við DV segir að hann hafi mætt á kjörstað fyrr í dag í félagsheimilinu á Breiðamýri í Þingeyjarsveit en lögheimili hans tilheyrir þeim kjörstað. Þar hafi honum verið tjáð að hann væri ekki á kjörskrá í sveitarfélaginu og gæti því ekki kosið þar. Maðurinn flutti lögheimili sitt frá Reykjavík til Lesa meira
Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
FréttirNiðurstaða raunhæfismats er það að verið útilistaverkið Pálmatré, sem eigi að rísa í Vogabyggð, sé framkvæmanlegt. Hins vegar þurfi að minnka verkið og setja aðeins upp annað tréð. Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins í menningar, íþrótta og tómstundaráði Reykjavíkurborgar spurðist fyrir um raunhæfismat á útilistaverkinu, sem tilkynnt var árið 2019. Það er að reisa ætti tvo glerhjúpa Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Veröld sem var
EyjanFastir pennarStórir hópar Íslendinga heimsækja Færeyjar á hverju sumri til að taka þátt í Ólafsvöku. Eyjarskeggjar klæðast þjóðbúningum og þyrpast út á götur og torg, læsa saman höndum og dansa færeyska dansa. Forsöngvari leiðir sönginn og dansinn en allir taka undir í viðlaginu. Þórshöfn er sérlega yndisleg borg þar sem gömlu húsin hafa verið varðveitt og Lesa meira