fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Reykjavík Grapevine

Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapewine – Ólafur Arnalds listamaður ársins

Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapewine – Ólafur Arnalds listamaður ársins

Fókus
14.01.2019

Menningartímaritið Reykjavík Grapevine afhenti tónlistarverðlaun sín í sjöunda sinn á föstudag á skemmtistaðnum Húrra. Sigurvegarar voru kynntir fyrirfram í nýjasta tölublaði Reykjavík Grapevine. Kynnir kvöldsins var ástralski uppistandarinn Jonathan Duffy, JóiPé og Króli, Prins Póló, bagdad bræður og Gróa komu fram, en þau síðastnefndu eru nýliðar ársins. Ólafur Arnalds hlaut titilinn listamaður ársins. JóiPé og Lesa meira

Fyrsti innflytjandinn á þingi verður jafn framt sá fyrsti trans og kynsegin

Fyrsti innflytjandinn á þingi verður jafn framt sá fyrsti trans og kynsegin

Fókus
03.09.2018

Árið 2007 markaði hin bandaríska Andie Fontaine tímamót þegar hán var fyrsti innflytjandinn til að taka sæti á Alþingi. Hán fæddist sem Paul Fontaine en tók upp nafnið Nikolov þegar hán gifti sig. Í sumar braut Andie annan múr þegar hán tilkynnti að að kynleiðréttingarferli væri að hefjast. DV ræddi við Andie um uppvöxtinn í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af