Óttar Guðmundsson skrifar: Þrengslin í bænum
EyjanFastir pennarFrægasta jólapartí í Íslendingasögum var haldið að Sæbóli við Dýrafjörð í Gísla sögu Súrssonar. Mikið var drukkið, konur grétu og ofbeldismenn flugust á. Endalokin urðu skelfileg og upphafið að mikilli ógæfu Gísla. Margir vildu kenna nábýli um en skammt var á milli bæjanna að Sæbóli og Hóli í sögunni. Fram eftir öldum bjuggu Íslendingar í Lesa meira
Orðið á götunni: Allt í háalofti hjá sjálfstæðismönnum nema í Reykjavík – þar er logn
EyjanOrðið á götunni er að aldrei þessu vant ríki friður og sátt um uppstillingu á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eftir að tillaga stjórnar varðar, fulltrúaráðs flokksins í Reykjavík um uppstillingu í stað prófkjörs var samþykkt með stuðningi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar og Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, en þau tvö hafa leitt lista í sitt hvoru Reykjavíkurkjördæminu og Lesa meira
Safna undirskriftum gegn stórri blokk í Grafarvogi – „Fjölbýlishús í nokkrum hæðum samræmast ekki núverandi einbýlishúsum og raðhúsum“
FréttirYfir 800 undirskriftir hafa safnast gegn fyrirhugaðri þéttingu byggðar í tveimur götum í Grafarvogi. Íbúarnir í götunum hvetja íbúa í fleiri hverfum til þess að setja af stað sams konar undirskriftalista. Í sumar var greint frá því að Reykjavíkurborg hygðist láta reisa um 500 nýjar íbúðir í Grafarvogi, það er þétta byggðina. Þetta er átaksverkefni sem hrint Lesa meira
Allt í háaloft eftir íbúðarkaup í miðbænum
FréttirKaupendur íbúðar í miðbæ Reykjavíkur eru ósáttir eftir að hafa ekki verið upplýstir um að til stæði að byggja nýtt þriggja hæða hús á lóð þar sem nú er hús sem tilheyrir sömu húsaröð og húsið þar sem íbúðin er. Seljandi íbúðarinnar segist aldrei hafa verið upplýstur um breytingu á deiliskipulagi þar sem þessi bygging Lesa meira
Sjáðu hvernig Reykjavík var fyrir 98 árum – Myndband
FókusÁ Youtube kennir ýmissa grasa en fyrir um þremur vikum var sett þar inn myndband sem sagt er tekið í Reykjavík árið 1926, fyrir 98 árum síðan. Myndbandið er ekki langt, rétt yfir 4 mínútur að lengd. Það hefur verið upphaflega svarthvítt en lit var bætt í það með aðstoð gervigreindar. Það er hljóðlaust en Lesa meira
Hlakkar í Degi vegna fylgis Sjálfstæðisflokksins – „Kannski er það ekki besta taktíkin af sumum þingmönnum og jafnvel ráðherrum að andskotast alltaf þetta út í borgina“
EyjanDagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, gerir sér mat úr nýjum skoðanakönnunum Maskínu í færslu á samfélagsmiðlum í dag. Ekki er laust við að það hlakki í Degi yfir því hvað kannanirnar sýna. „Það væri auðvitað freistandi að hafa orð á því að Samfylkingin í borginni (26%) mælist langstærsti flokkurinn í nýrri borgar-könnun en Sjálfstæðisflokkurinn dalar (20%),“ segir Dagur og Lesa meira
Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi í Reykjavík – Sanna Magdalena orðin vinsælli en Dagur
EyjanSjálfstæðisflokkurinn tapar 3 prósentustigum á milli kannana en Viðreisn bætir við sig 3 prósentum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, er vinsælasti borgarfulltrúinn. Þetta kemur fram í borgarvita Maskínu þar sem kannaðir eru ýmsir þættir varðandi stjórn borgarinnar. Ekki eru miklar breytingar á fylgi flokkanna. Áðurnefnd sveifla Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar eru þær mestu. Framsókn og VG tæp að Lesa meira
Sætti sig ekki við nýju klæðninguna og svalahandriðin á húsinu og fór í hart
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli sem snýst um fjölbýlishúsið að Rofabæ 43-47 í Reykjavík. Íbúi og íbúðareigandi í Rofabæ 47 krafðist þess að nefndin myndi ógilda ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík um að leyfa að ný klæðning yrði sett á húsið sem og ný svalahandrið á fjölda íbúða. Nefndin varð hins Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hótelgisting nærri helmingi dýrari í Reykjavík en í Bergen og Hamborg
EyjanEins og flestir vita, er ferðaþjónustan orðin okkar veigamesta „útflutningsgrein“. Gjaldeyristekjur okkar, líka styrkur ísl. krónunnar (ISK), eru því mikið undir tekjum af ferðaþjónustu komnar. Útflutningur iðnvara skipti líka vaxandi máli, og sjávarútvegurinn gegnir áfram sínu veigamikla hlutverki fyrir útflutning og gjaldeyristekjur, þó í 3ja sæti sé. Brýnt er því, annars vegar, að vel sé að ferðaþjónustu Lesa meira
Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“
FréttirVerið er að mála yfir hina þekktu auglýsingu Verslunar Guðsteins Eyjólfssonar á Laugavegi. Eflaust hafa margir nýtt sér hana til þess að binda bindishnút á leið á veitingastað eða pöbb. Í mars síðastliðnum var tilkynnt að Herrafataverslun Guðsteins, við Laugaveg 34, myndi loka innan skamms. Búðin var 106 ára gömul og einn af hornsteinum verslunar Lesa meira