fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025

Reykjavík

Heiða Björg borgarstjóri: Ég vildi hafa flugvöllinn kyrran en breytti svo um skoðun

Heiða Björg borgarstjóri: Ég vildi hafa flugvöllinn kyrran en breytti svo um skoðun

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Það er í lagi að skipta um skoðun ef maður fær góð rök sem breyta viðhorfi manns: Bestu fundirnir með fólki eru fundir þar sem maður skiptir um skoðun. Fólk sem aldrei skiptir um skoðun er fólk sem hættir að vera forvitið og er upptekið við að sannfæra alla alltaf um að það hafi rétt Lesa meira

Heiða Björg borgarstjóri: Þétting byggðar og efling almenningssamgangna í Reykjavík ekki síst samkeppnismál

Heiða Björg borgarstjóri: Þétting byggðar og efling almenningssamgangna í Reykjavík ekki síst samkeppnismál

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Ungt fólk í dag vill borgarmenningu. Þétting byggðar og efling almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu er mikilvæg fyrir lífsgæði, auk þess að vera loftslagsmál og stuðlar að samkeppnishæfni Reykjavíkur sem vill laða fólk aftur heim eftir nám í útlöndum. Það hagnast allir á góðum almenningssamgöngum, líka þeir sem vilja nota einkabílinn. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjórinn í Reykjavík, Lesa meira

Heiða Björg borgarstjóri: Markaðurinn þarf ramma – mann langar að hafa eitthvað fallegt að horfa á

Heiða Björg borgarstjóri: Markaðurinn þarf ramma – mann langar að hafa eitthvað fallegt að horfa á

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Reglur og rammar verða að gilda um skipulag byggðar og einstakra húsa í borginni. Markaðurinn verður að hafa skýrar reglur til að fara eftir og ekki er hægt að koma eftir á og ætla að breyta. Þetta sýna m.a. mistök sem gerð hafa verið í uppbyggingu og má þar nefna tiltekið grænt hús í borginni. Lesa meira

Margir hugsi yfir launum Heiðu: „Þessi tala er út í hött og móðgandi“ – „Dæmigerð feðraveldisumfjöllun“

Margir hugsi yfir launum Heiðu: „Þessi tala er út í hött og móðgandi“ – „Dæmigerð feðraveldisumfjöllun“

Fréttir
05.03.2025

Fjörugar umræður hafa farið fram á samfélagsmiðlum í dag vegna frétta um laun Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra. Samkvæmt ráðningarsamningi eru laun borgarstjóra 2.628.812 krónur og þar að auki fær hann greiddan fastan starfskostnað að fjárhæð 155.453 krónur. Þá hefur borgarstjóri embættisbifreið til umráða. Þá greindi Vísir frá því í morgun að Heiða fái 229.151 þúsund Lesa meira

Foreldrar á landsbyggðinni töpuðu á sumarfríinu

Foreldrar á landsbyggðinni töpuðu á sumarfríinu

Fréttir
05.02.2025

Foreldrar sem búa í ónefndu sveitarfélagi á landsbyggðinni stóðu frammi fyrir því á síðasta ári að þurfa að fara með son sinn til læknis í Reykjavík. Ákváðu þau að lengja ferðina og nýta hana sem hluta af sumarleyfi sínu. Það átti eftir að reynast þeim dýrkeypt þar sem umsókn þeirra um greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands í Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Þrengslin í bænum

Óttar Guðmundsson skrifar: Þrengslin í bænum

EyjanFastir pennar
11.01.2025

Frægasta jólapartí í Íslendingasögum var haldið að Sæbóli við Dýrafjörð í Gísla sögu Súrssonar. Mikið var drukkið, konur grétu og ofbeldismenn flugust á. Endalokin urðu skelfileg og upphafið að mikilli ógæfu Gísla. Margir vildu kenna nábýli um en skammt var á milli bæjanna að Sæbóli og Hóli í sögunni. Fram eftir öldum bjuggu Íslendingar í Lesa meira

Orðið á götunni: Allt í háalofti hjá sjálfstæðismönnum nema í Reykjavík – þar er logn

Orðið á götunni: Allt í háalofti hjá sjálfstæðismönnum nema í Reykjavík – þar er logn

Eyjan
17.10.2024

Orðið á götunni er að aldrei þessu vant ríki friður og sátt um uppstillingu á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eftir að tillaga stjórnar varðar, fulltrúaráðs flokksins í Reykjavík um uppstillingu í stað prófkjörs var samþykkt með stuðningi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar og Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, en þau tvö hafa leitt lista í sitt hvoru Reykjavíkurkjördæminu og Lesa meira

Safna undirskriftum gegn stórri blokk í Grafarvogi – „Fjölbýlishús í nokkrum hæðum samræmast ekki núverandi einbýlishúsum og raðhúsum“

Safna undirskriftum gegn stórri blokk í Grafarvogi – „Fjölbýlishús í nokkrum hæðum samræmast ekki núverandi einbýlishúsum og raðhúsum“

Fréttir
04.10.2024

Yfir 800 undirskriftir hafa safnast gegn fyrirhugaðri þéttingu byggðar í tveimur götum í Grafarvogi. Íbúarnir í götunum hvetja íbúa í fleiri hverfum til þess að setja af stað sams konar undirskriftalista. Í sumar var greint frá því að Reykjavíkurborg hygðist láta reisa um 500 nýjar íbúðir í Grafarvogi, það er þétta byggðina. Þetta er átaksverkefni sem hrint Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af