Áfram skelfur jörð við Reykjanestá
FréttirJarðskjálfti af stærðinni 3,5 mældist við Reykjanestá klukkan 23:25 í gærkvöldi og fylgdu nokkrir eftirskjálftar í kjölfarið. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands kemur fram að skjálftarnir tilheyri hrinunni sem hófst á svæðinu í gær. Engar tilkynningar hafa borist um að þeir hafi fundist í byggð. Skjálftarnir héldu svo áfram í nótt og mældist til dæmis Lesa meira
Jarðskjálftahrina við Reykjanestá
FréttirUpp úr klukkan 04.30 hófst jarðskjálftahrina 4 km VNV af Reykjanestá. Nú þegar hafa rúmlega 100 skjálftar mælst. Sá stærsti var 3,7 og reið yfir klukkan 05.27. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Einnig kemur fram að tilkynningar hafi borist frá Grindavík um að skjálftinn hafi fundist það. Nokkrir skjálftar yfir 3.0 hafa mælst Lesa meira
Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu – Skjálftar úti af Vesturlandi og Snæfellsnesi
FréttirJarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu um klukkan 04.33. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Veðurstofu Íslands urðu tveir jarðskjálftar á 17 sekúndum NNA af Reykjanestá. Sá fyrri 3,4 klukkan 04.33.10 og sá síðari 4,1 klukkan 04.33.27. Sá fyrri átti upptök sín 8,5 km NNA af Reykjanestá og sá síðari 7,5 km NNA af Reykjanestá. Á vefsíðunni kemur einnig Lesa meira