fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Reykjanestá

Jarðskjálftahrina við Reykjanestá

Jarðskjálftahrina við Reykjanestá

Fréttir
19.03.2021

Upp úr klukkan 04.30 hófst jarðskjálftahrina 4 km VNV af Reykjanestá. Nú þegar hafa rúmlega 100 skjálftar mælst. Sá stærsti var 3,7 og reið yfir klukkan 05.27. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Einnig kemur fram að tilkynningar hafi borist frá Grindavík um að skjálftinn hafi fundist það. Nokkrir skjálftar yfir 3.0 hafa mælst Lesa meira

Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu – Skjálftar úti af Vesturlandi og Snæfellsnesi

Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu – Skjálftar úti af Vesturlandi og Snæfellsnesi

Fréttir
16.12.2020

Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu um klukkan 04.33. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Veðurstofu Íslands urðu tveir jarðskjálftar á 17 sekúndum NNA af Reykjanestá. Sá fyrri 3,4 klukkan 04.33.10 og sá síðari 4,1 klukkan 04.33.27. Sá fyrri átti upptök sín 8,5 km NNA af Reykjanestá og sá síðari 7,5 km NNA af Reykjanestá. Á vefsíðunni kemur einnig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af