Spá 165% aukningu bílaumferðar um Reykjanesbraut fram til 2044
Fréttir12.07.2021
Samkvæmt spá verkfræðistofunnar Mannvits þá munu um 52.000 ökutæki fara um Reykjanesbraut á sólarhring árið 2044. Þetta þýðir um 165% aukningu frá því sem nú er. Aðalástæðan fyrir þessari aukningu er aukinn fjöldi ferðamanna og flugumferðar um Keflavíkurflugvöll. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og vísar í viðaukaskýrslu Mannvits um mat á umhverfisáhrifum vegna áforma Lesa meira