Þjófar stálu númeraplötum af þremur bílum sömu tegundar í Njarðvík – Málið á borði lögreglu
FréttirUndanfarið hefur bílnúmerum verið stolið af bílum í Innri Njarðvík. Athygli vekur að þjófarnir virðast leita í sömu tegund, Kia Rio. Lögreglan telur hugsanlegt að ætlunin sé að setja númerin á aðra bíla. Nokkur umræða hefur verið um þetta á samfélagsmiðlum. Það er að um morguninn mánudagsins 4. mars hafi þrír eigendur Kia Rio bifreiða í Innri Njarðvík tekið eftir Lesa meira
Skallaði mann í andlitið í líkamsræktarstöð á Ásbrú – Heilahristingur og skakkt bit
FréttirKarlmaður var fyrir helgi dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás í líkamsræktarstöð. Skallaði hann annan mann í andlitið og sló hann á hægri vanga. Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjaness á föstudag, 8. mars. Atvikið átti sér stað þriðjudaginn 29. nóvember árið 2022 í líkamsræktarsal Sporthússins við Flugvallarbraut 701 í Reykjanesbæ. Lögreglustjórinn ákærði manninn Lesa meira
Klaudia stóð unglinga að verki við að brjótast inn í heimilisbílinn – Þórólfi sagt að rannsaka sjálfur ítrekuð innbrot í húsbíl hans
FréttirKlaudia Borysowska íbúi í Reykjanesbæ greinir frá því í Facebook-hópnum Reykjanesbær-Gerum góðan bæ betri að um miðnættið í gærkvöldi hafi hún séð hóp unglinga gera tilraun til að brjótast inn í bíl hennar og eiginmanns síns en bíllinn stóð við heimili þeirra. Þórólfur Júlían Dagsson sem skrifar athugasemd við færsluna telur ekki ólíklegt að um Lesa meira
Stíft fundað í Reykjanesbæ – Mögulegt að það þurfi að loka starfsstöðvum – Mikið frost í kortunum
FréttirFundað er stíft í Reykjanesbæ vegna þeirrar stöðu sem er að teiknast upp vegna eldgossins norðan við Grindavík. Það er að hraun gæti runnið yfir og skemmt heitavatnslögnina til Suðurnesja og heitavatnslaust orðið á öllu svæðinu. „Við erum að fylgjast með stöðunni eins og aðrir. Aðgerðarstjórn verið að störfum síðan þessi atburður hófst og við Lesa meira
Til skoðunar að breyta lögum og verklagsreglum eftir nauðungarsöluhneykslið í Reykjanesbæ
FréttirSíðastliðinn mánudag var birt á vef Alþingis svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Indriða Inga Stefánssonar varaþingmanns Pírata um hvort ráðherrann hefði í hyggju að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir uppboð eigna að verðmæti langt umfram þær skuldir sem skuldara er ætlað að greiða. Í svarinu kemur fram að til skoðunar Lesa meira
Áætlunum um húsið í Reykjanesbæ sem selt var á afar umdeildan hátt hafnað enn á ný
FréttirEins og DV greindi frá fyrir tæplega hálfum mánuði hafnaði umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar áformum eiganda einbýlishúss sem selt var undan öryrkja á afar umdeildu nauðungaruppboði um að breyta því í gistiheimili. Nú hefur bæjarráð Reykjanesbæjar einnig hafnað þessum áformum. Það er þó Sýslumaðurinn á Suðurnesjum sem veitir endanlegt leyfi til reksturs gististaða í bænum. Lesa meira
Vilja ekki að Reykjanesbær greiði fyrir auka strætisvagn vegna flóttafólks – 7 milljónir á mánuði
FréttirFulltrúar Sjálfstæðisflokksins í minnihluta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar hafa mótmælt því að bæjarsjóður greiði fyrir auka strætisvagn vegna mikils fjölda flóttafólks. Kostnaðurinn er 7 milljónir króna á mánuði. „Okkur finnst algjörlega fáránlegt að Reykjanesbær eigi að bera þennan kostnað,“ segir Margrét Sanders, oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn. Hún og tveir aðrir fulltrúar flokksins bókuðu mótmæli við áætlununum á Lesa meira
Reykjanesbær hafnar áætlunum um húsið sem var selt undan öryrkja á umdeildan hátt
FréttirUmhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hafnaði á fundi sínum síðastliðinn föstudag umsókn um að húsi sem var áður í eigu ungs manns, sem er öryrki, en selt á umdeildu nauðungaruppboði yrði breytt í gistiheimili. Húsið stendur við Hátún 1 í Reykjanesbæ. Fjölmargar fréttir voru sagðar í fjölmiðlum af nauðungarsölunni fyrr á þessu ári og Sýslumaðurinn á Lesa meira
Stórbruni við Keflavíkurhöfn – Myndir og myndbönd
FréttirBrunavarnir Suðurnesja glíma nú við eld í atvinnuhúsnæði á horni Víkurbrautar og Hrannargötu í Reykjanesbæ en húsnæðið er steinsnar frá Keflavíkurhöfn. Að sögn sjónarvotta er um stórbruna að ræða. Vindátt er óhagstæð, mikinn reyk og megna brunalykt leggur yfir bæinn. Húsnæðið er að sögn ekki í notkun og er komið nokkuð til ára sinna. Viðhaldi Lesa meira
Barsmíðar á bókasafni: Þarf að borga fyrrverandi bónda sínum bætur eftir atlögu í Reykjanesbæ
FréttirKona hefur dæmd til þess að greiða fyrrum eiginmanni sínum 150 þúsund krónur í miskabætur eftir að hafa veist að honum á bókasafni Reykjanesbæjar árið 2016. Úrskurður þess efnis var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á dögunum en maðurinn fór fram á miskabætur upp á 500 þúsund krónur. Sat með börn þeirra í fanginu Í Lesa meira