fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Reykjanesbær

Íbúar þreyttir á sóðaskap í Vatnaveröld í Reykjanesbæ – Margir gestir baði sig ekki og karlar fari í laugina á naríunum

Íbúar þreyttir á sóðaskap í Vatnaveröld í Reykjanesbæ – Margir gestir baði sig ekki og karlar fari í laugina á naríunum

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Íbúar í Reykjanesbæ eru margir hverjir orðnir þreyttir á sóðaskap í Vatnaveröld, sundlaug bæjarins. Margir gestir baði sig lítið eða ekkert áður en þeir fari ofan í laugina og fátt starfsfólk sé til að fylgjast með að reglum um sturtur sé fylgt. Umræða um þetta mál hefur skapast á íbúasíðu á samfélagsmiðlum og eru margir Lesa meira

Taldar verulegar líkur á að Reykjanesbær hafi brotið lög

Taldar verulegar líkur á að Reykjanesbær hafi brotið lög

Fréttir
Fyrir 1 viku

Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að stöðva beri um stundarsakir samningsgerð Reykjanesbæjar og fyrirtækisins Origo um kaup sveitarfélagsins á fartölvum af fyrirtækinu. Það var samkeppnisaðili Origo, Opin Kerfi, sem hafði lagt fram kröfu um að samningsgerðin yrði stöðvuð og Reykjanesbæ gert að hafna tilboði Origo og ganga þess í stað til samninga við Lesa meira

Reykjanesbær léttir fjárhagslegar byrðar körfuboltans í bænum

Reykjanesbær léttir fjárhagslegar byrðar körfuboltans í bænum

Fréttir
19.05.2024

Bæjarráð Reykjanesbæjar ákvað á reglulegum fundi sínum síðastliðinn fimmtudag að verða við beiðni körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur og styrkja deildina vegna rekstrarerfiðleika hennar. Ákveðið var að verða við beiðninni meðal annars á þeim forsendum að körfuknattleiksdeild hins íþróttafélagsins í bænum, Keflavíkur, hafði áður fengið styrk frá bæjaryfirvöldum. Fram kemur í fundargerð fundar bæjarráðs að körfuknattleiksdeild Njarðvíkur verði Lesa meira

Maðurinn sem missti hús sitt í Reykjanesbæ á umdeildan hátt dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn

Maðurinn sem missti hús sitt í Reykjanesbæ á umdeildan hátt dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn

Fréttir
30.04.2024

Jakub Polkowski sem vakti mikla athygli á síðasta ári eftir að hafa misst hús sitt í Reykjanesbæ á vægast sagt umdeildu nauðungaruppboði var 19. apríl síðastliðinn dæmur í Héraðsdómi Reykkjaness fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa ráðist á lögreglumenn við skyldustörf í október 2022. Sumarið 2023 var einbýlishús í Reykjanesbæ sem Jakub átti Lesa meira

Sérsveitaraðgerð um nótt í Reykjanesbæ

Sérsveitaraðgerð um nótt í Reykjanesbæ

Fréttir
20.03.2024

Upp úr miðnætti fór fram lögregluaðgerð í Reykjanesbæ þar sem sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til aðstoðar Lögreglunni á Suðurnesjum. Samkvæmt heimildum DV var umræddri götu lokað í báða enda og lögreglumenn á vettvangi voru búnir skjöldum og hjálmum. Samkvæmt heimildum DV var lögreglan kölluð til eftir að maður hafði uppi hótanir. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni Lesa meira

Þjófar stálu númeraplötum af þremur bílum sömu tegundar í Njarðvík – Málið á borði lögreglu

Þjófar stálu númeraplötum af þremur bílum sömu tegundar í Njarðvík – Málið á borði lögreglu

Fréttir
12.03.2024

Undanfarið hefur bílnúmerum verið stolið af bílum í Innri Njarðvík. Athygli vekur að þjófarnir virðast leita í sömu tegund, Kia Rio. Lögreglan telur hugsanlegt að ætlunin sé að setja númerin á aðra bíla. Nokkur umræða hefur verið um þetta á samfélagsmiðlum. Það er að um morguninn mánudagsins 4. mars hafi þrír eigendur Kia Rio bifreiða í Innri Njarðvík tekið eftir Lesa meira

Skallaði mann í andlitið í líkamsræktarstöð á Ásbrú – Heilahristingur og skakkt bit

Skallaði mann í andlitið í líkamsræktarstöð á Ásbrú – Heilahristingur og skakkt bit

Fréttir
11.03.2024

Karlmaður var fyrir helgi dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás í líkamsræktarstöð. Skallaði hann annan mann í andlitið og sló hann á hægri vanga. Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjaness á föstudag, 8. mars. Atvikið átti sér stað þriðjudaginn 29. nóvember árið 2022 í líkamsræktarsal Sporthússins við Flugvallarbraut 701 í Reykjanesbæ. Lögreglustjórinn ákærði manninn Lesa meira

Klaudia stóð unglinga að verki við að brjótast inn í heimilisbílinn – Þórólfi sagt að rannsaka sjálfur ítrekuð innbrot í húsbíl hans

Klaudia stóð unglinga að verki við að brjótast inn í heimilisbílinn – Þórólfi sagt að rannsaka sjálfur ítrekuð innbrot í húsbíl hans

Fréttir
25.02.2024

Klaudia Borysowska íbúi í Reykjanesbæ greinir frá því í Facebook-hópnum Reykjanesbær-Gerum góðan bæ betri að um miðnættið í gærkvöldi hafi hún séð hóp unglinga gera tilraun til að brjótast inn í bíl hennar og eiginmanns síns en bíllinn stóð við heimili þeirra. Þórólfur Júlían Dagsson sem skrifar athugasemd við færsluna telur ekki ólíklegt að um Lesa meira

Stíft fundað í Reykjanesbæ – Mögulegt að það þurfi að loka starfsstöðvum – Mikið frost í kortunum

Stíft fundað í Reykjanesbæ – Mögulegt að það þurfi að loka starfsstöðvum – Mikið frost í kortunum

Fréttir
08.02.2024

Fundað er stíft í Reykjanesbæ vegna þeirrar stöðu sem er að teiknast upp vegna eldgossins norðan við Grindavík. Það er að hraun gæti runnið yfir og skemmt heitavatnslögnina til Suðurnesja og heitavatnslaust orðið á öllu svæðinu. „Við erum að fylgjast með stöðunni eins og aðrir. Aðgerðarstjórn verið að störfum síðan þessi atburður hófst og við Lesa meira

Til skoðunar að breyta lögum og verklagsreglum eftir nauðungarsöluhneykslið í Reykjanesbæ

Til skoðunar að breyta lögum og verklagsreglum eftir nauðungarsöluhneykslið í Reykjanesbæ

Fréttir
08.11.2023

Síðastliðinn mánudag var birt á vef Alþingis svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Indriða Inga Stefánssonar varaþingmanns Pírata um hvort ráðherrann hefði í hyggju að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir uppboð eigna að verðmæti langt umfram þær skuldir sem skuldara er ætlað að greiða. Í svarinu kemur fram að til skoðunar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af