fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Reykjanesbær

Safna undirskriftum gegn þéttingu byggðar á grænum svæðum í Innri-Njarðvík – „Umhverfisslys“

Safna undirskriftum gegn þéttingu byggðar á grænum svæðum í Innri-Njarðvík – „Umhverfisslys“

Fréttir
02.10.2024

Íbúar í Innri-Njarðvík í Reykjanesbæ hafa hrundið af stað undirskriftasöfnun til að verja græn svæði fyrir fyrirhugaðri uppbyggingu. Segja íbúarnir þegar skort á grænum svæðum fyrir íþróttir, heilsueflingu og útvisti. „Á undanförnum árum hefur þétting byggðar verið mikil í Innri-Njarðvík sem því miður hefur bitnað á opnu svæðunum okkar,“ segir í færslu með undirskriftasöfnuninni sem Lesa meira

Langtímaveikindi starfsfólks kosta Reykjanesbæ stórfé

Langtímaveikindi starfsfólks kosta Reykjanesbæ stórfé

Fréttir
18.09.2024

Á bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ í gær var meðal annars tekið fyrir mál sem rætt var á fundi menntaráðs bæjarins í síðustu viku. Málið varðar mikil langtímaveikindi meðal starfsfólks á menntasviði bæjarins, en þeirra á meðal er fólk sem starfar í leik- og grunnskólum í bænum. Kostnaðurinn fyrir bæinn vegna þessa er orðinn mikill og stefnir Lesa meira

Ákærður fyrir að ráðast á unga konu við Ránna

Ákærður fyrir að ráðast á unga konu við Ránna

Fréttir
26.08.2024

Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt fyrirkall og ákæra yfir manni á fertugsaldri. Er maðurinn kvaddur til að koma fyrir dóm þar sem hann sætir ákæru fyrir líkamsárás með því að hafa haustið 2022 ráðist á konu á þrítugsaldri við skemmtistaðinn Ránna í Reykjanesbæ. Í fyrirkallinu segir að maðurinn sé með ótilgreint lögheimili í Reykjanesbæ. Lesa meira

Lögregla lokaði Hafnargötunni í hálftíma vegna alvarlegs atviks við Bónus

Lögregla lokaði Hafnargötunni í hálftíma vegna alvarlegs atviks við Bónus

Fréttir
16.07.2024

Lögreglan á Suðurnesjum lokaði Hafnargötunni á milli húsa númer 24 og 26 í um hálftíma síðdegis í dag vegna alvarlegs atviks. Atvikið átti sér stað á bílastæði fyrir utan verslunina Bónus í Túngötu um klukkan 14:30. Aðgerðir stóðu yfir í um hálftíma. Er þeim nú lokið og hefur gatan verið opnuð aftur fyrir umferð. Samkvæmt Lesa meira

Íbúar þreyttir á sóðaskap í Vatnaveröld í Reykjanesbæ – Margir gestir baði sig ekki og karlar fari í laugina á naríunum

Íbúar þreyttir á sóðaskap í Vatnaveröld í Reykjanesbæ – Margir gestir baði sig ekki og karlar fari í laugina á naríunum

Fréttir
09.07.2024

Íbúar í Reykjanesbæ eru margir hverjir orðnir þreyttir á sóðaskap í Vatnaveröld, sundlaug bæjarins. Margir gestir baði sig lítið eða ekkert áður en þeir fari ofan í laugina og fátt starfsfólk sé til að fylgjast með að reglum um sturtur sé fylgt. Umræða um þetta mál hefur skapast á íbúasíðu á samfélagsmiðlum og eru margir Lesa meira

Taldar verulegar líkur á að Reykjanesbær hafi brotið lög

Taldar verulegar líkur á að Reykjanesbær hafi brotið lög

Fréttir
04.07.2024

Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að stöðva beri um stundarsakir samningsgerð Reykjanesbæjar og fyrirtækisins Origo um kaup sveitarfélagsins á fartölvum af fyrirtækinu. Það var samkeppnisaðili Origo, Opin Kerfi, sem hafði lagt fram kröfu um að samningsgerðin yrði stöðvuð og Reykjanesbæ gert að hafna tilboði Origo og ganga þess í stað til samninga við Lesa meira

Reykjanesbær léttir fjárhagslegar byrðar körfuboltans í bænum

Reykjanesbær léttir fjárhagslegar byrðar körfuboltans í bænum

Fréttir
19.05.2024

Bæjarráð Reykjanesbæjar ákvað á reglulegum fundi sínum síðastliðinn fimmtudag að verða við beiðni körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur og styrkja deildina vegna rekstrarerfiðleika hennar. Ákveðið var að verða við beiðninni meðal annars á þeim forsendum að körfuknattleiksdeild hins íþróttafélagsins í bænum, Keflavíkur, hafði áður fengið styrk frá bæjaryfirvöldum. Fram kemur í fundargerð fundar bæjarráðs að körfuknattleiksdeild Njarðvíkur verði Lesa meira

Maðurinn sem missti hús sitt í Reykjanesbæ á umdeildan hátt dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn

Maðurinn sem missti hús sitt í Reykjanesbæ á umdeildan hátt dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn

Fréttir
30.04.2024

Jakub Polkowski sem vakti mikla athygli á síðasta ári eftir að hafa misst hús sitt í Reykjanesbæ á vægast sagt umdeildu nauðungaruppboði var 19. apríl síðastliðinn dæmur í Héraðsdómi Reykkjaness fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa ráðist á lögreglumenn við skyldustörf í október 2022. Sumarið 2023 var einbýlishús í Reykjanesbæ sem Jakub átti Lesa meira

Sérsveitaraðgerð um nótt í Reykjanesbæ

Sérsveitaraðgerð um nótt í Reykjanesbæ

Fréttir
20.03.2024

Upp úr miðnætti fór fram lögregluaðgerð í Reykjanesbæ þar sem sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til aðstoðar Lögreglunni á Suðurnesjum. Samkvæmt heimildum DV var umræddri götu lokað í báða enda og lögreglumenn á vettvangi voru búnir skjöldum og hjálmum. Samkvæmt heimildum DV var lögreglan kölluð til eftir að maður hafði uppi hótanir. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni Lesa meira

Þjófar stálu númeraplötum af þremur bílum sömu tegundar í Njarðvík – Málið á borði lögreglu

Þjófar stálu númeraplötum af þremur bílum sömu tegundar í Njarðvík – Málið á borði lögreglu

Fréttir
12.03.2024

Undanfarið hefur bílnúmerum verið stolið af bílum í Innri Njarðvík. Athygli vekur að þjófarnir virðast leita í sömu tegund, Kia Rio. Lögreglan telur hugsanlegt að ætlunin sé að setja númerin á aðra bíla. Nokkur umræða hefur verið um þetta á samfélagsmiðlum. Það er að um morguninn mánudagsins 4. mars hafi þrír eigendur Kia Rio bifreiða í Innri Njarðvík tekið eftir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af