fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Reykjanes

Dagsferð á Reykjanesið kemur á óvart – Frábærar hugmyndir

Dagsferð á Reykjanesið kemur á óvart – Frábærar hugmyndir

Fréttir
18.07.2020

Aðeins hálftímaakstur frá höfuðborginni er að finna vel falinn fjársjóð, Reykjanesbæ, þar sem margt er að sjá og gera. Hvort sem þú vilt rifja upp rokksögu Íslands, fara í strandblak eða frisbígolf eða jafnvel sötra ódýran bjór, þá er Reykjanesbær staðurinn.   VÍKINGAHEIMAR Víkingaheimar eru heimili víkingaskipsins Íslendings sem var byggt árið 1996 og er Lesa meira

Ferðaþjónustan í Reykjanesi lokuð vegna deilna um heitt vatn

Ferðaþjónustan í Reykjanesi lokuð vegna deilna um heitt vatn

Fréttir
28.06.2020

Vegna deilna um nýtingarrétt á heitu vatni er Ferðaþjónustan í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp lokuð. Deilan snýst um nýtingarrétt á heitu vatni fyrir reksturinn. Jón Heiðar Guðjónsson, hótelstjóri, hefur ekki fengið nein svör frá Ísafjarðarbæ við erindum sínum vegna málsins. Hann segir lokunina vera neyðarúrræði til að fá bæjaryfirvöld til að bregðast við. Morgunblaðið skýrir frá Lesa meira

Eldfjall vaknar – „Sofandi skrímsli“

Eldfjall vaknar – „Sofandi skrímsli“

Fréttir
01.05.2020

Eins og flestir hafa væntanlega tekið eftir þá hafa töluverðar jarðhræringar verið á Reykjanesi á árinu og land hefur risið við Þorbjörn. Mælingar sýna að kvikusöfnun er að eiga sér stað á 2 til 4 kílómetra dýpi. En er Evrópa tilbúin að takast á við eldgos á Íslandi? Þessu veltir Olivier Galland, hjá jarðfræðideild Oslóarháskóla, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af