Giskar að hæstu strókarnir séu 150 metrar á hæð – „Kannski nálægt því að vera versta tilfellið sem hægt er að hugsa sér“
FréttirÞorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur, giskar á að strókar í gosinu sem var að hefjast á Reykjanesskaga séu hæst að ná upp í 150 metra hæð. Þetta segir hann í samtali við mbl.is. Þorvaldur segir að svo virðist sem gosið sá á versta stað, vestan við Hagafell og þar upp eftir og þá sennilega í gengum Sundhnúkana. Lesa meira
Neyðarstigi Almannavarna lýst yfir
FréttirRíkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hafa ákveðið að fara á neyðarstig Almannavarna vegna eldgos á Reykjanesi. Samhæfingastöð Almannavarna hefur verið virkjuð. Almannavarnir biðja almnenning að fara ekki á staðinn á meðan viðbragðsaðilar meta stöðuna.
Flugvöllurinn í Keflavík verður áfram opinn þrátt fyrir gos
FréttirEldgosið sem hafið er á Reykjanesskaga hefur ekki áhrif á opnun Keflavíkurflugvallar. Þetta kemur fram á heimasíðu Isavia. Þar segir að þrátt fyrri að eldgos hafi hafist í kvöld hafi það ekki áhrifa á flug eins og staðan er núna. Lögreglan hefur hins vegar lokað Reykjanesbraut í einhvern tíma sem gæti haft áhrif á það Lesa meira
Reykjanesbraut er lokuð
FréttirReykjanesbrautinni hefur verið lokað. Lögreglan biður ökumenn og aðra vegfarendur að rýma Reykjanesbrautina strax. Við viljum óska eftir því að ökumenn teppi ekki vegi og skapi með því óþarfa hættu með að stöðva á akbrautum og í vegköntum. Þetta er afskaplega mikilvægt! Höldum vegum opnum þannig að fólk geti rýmt svæðið og viðbragðsaðilar komist til Lesa meira
Sjáðu upphaf gossins – MYNDBAND
FréttirBjarni Már Ólafsson birti færslu á X, þar sem sjá má upphafið á gosinu sem hófst nú í kvöld á Reykjanesskaga, úr vefmyndavél mbl. Upphafið úr vefmyndavél mbl pic.twitter.com/tDSm0ELODK — Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) December 18, 2023 Tókst þú myndir eða myndbönd af eldgosinu? Sendu okkur á netfangið ritstjorn@dv.is
Eldgos er hafið á Reykjanesi
FréttirEldgos hófst á Reykjanesskaga fyrir stuttu. Skjálftahrina hófst í kvikuganginum norður af Grindavík um klukkan 21 í kvöld. Sérfræðingur á Veðurstofu Íslands segir við RÚV að eldgosið sé líklegast milli Sýlingarfells og Hagafells. Sjá má eldgosið í annarri vefmyndavél hér. Í tilkynningu frá Náttúruvárvakt kl. 22.37 segir: Eldgos er hafið norðan við Grindavík. Það sést Lesa meira
Ellý spurði spilin hvenær gjósa mun á Reykjanesi
FókusMikil skjálftavirkni hefur verið á Reykjanesskaga undanfarið eins og flestir vita og bendir flest til að fjórða gosið á þremur árum verði að veruleika. Frá 27. október síðastliðnum hefur land risið um 7 sentímetra samkvæmt GPS-mælistöð á Þorbirni. Sjá einnig: Land hefur risið um sjö sentímetra á Þorbirni síðustu 10 daga Ellý Ármanns, spákona og Lesa meira
Eldaði karrírétt í gosinu við Litla-Hrút – ,,Einn maður, einn ofn”
FókusBreski grínistinn og YouTube-stjarnan Max Fosh setti sér það markmið árið 2021 að elda tilbúinn rétt í virku eldgosi. Þegar gos hófst við Litla-Hrút á dögunum dreif Fosh sig í brók, fjárfesti í flugmiða til Íslands og gekk að eldgosinu við Litla-Hrút til að ná markmiði sínu. Fosh eldaði þar „heimsins heitasta karrírétt“ sem var Lesa meira
Muhammed stormeltir náði mynd af mögnuðu fyrirbrigði við gosstöðvarnar
FréttirMuhammed Emin Kizilkaya áhugamaður um íslensk óveður og doktorsnemi við Háskóla Íslands fann á upphafsdögum eldgossins við Litla-Hrút á Reykjanesskaga skeifu sem talið er að geti mögulega verið frá 13. öld. Sjá einnig: Stormeltirinn Muhammed fann undarlegan hlut á gossvæðinu Fyrr í kvöld sagði Muhammed frá nýjustu ferð sinni á gosstöðvarnar í færslu á Facebook-síðu Lesa meira
Látinn eftir sjóslys utan við Njarðvíkurhöfn
FréttirAnnar maður af tveimur sem lentu í sjóslysi út undan Njarðvíkurhöfn í gærkvöld er látinn. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum segir: „Annar aðili sjóslyssins í gærkvöldi utan Njarðvíkurhafnar, karlmaður á sjötugsaldri, er látinn. Hann var fluttur meðvitundarlaus af vettvangi með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Slysadeild Landspítalans í Fossvogi eftir endurlífgunartilraunir. Frekari endurlífgunaraðgerðir báru ekki árangur Lesa meira