fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024

Reykjanes

Hraunið gæti runnið kílómetra á einni klukkustund

Hraunið gæti runnið kílómetra á einni klukkustund

Fréttir
19.12.2023

Samkvæmt niðurstöðu greiningar rannsóknareiningar Háskóla Íslands í eldfjallafræði og náttúruvá þá er útstreymi brennisteinsdíoxíðs frá gossprungunni á Reykjanesskaga um tífalt meira en í gosunum á  skaganum á undanförnum árum. Í færslu hópsins á Facebook kemur fram að gossprungan sé um 4 km á lengd og liggi frá norðurhlíðum Hagafells og norður undir Stóra-Skógfell. Kvikustrókar eru sagðir vera ansi Lesa meira

Öllum leiðum til Grindavíkur lokað

Öllum leiðum til Grindavíkur lokað

Fréttir
19.12.2023

Allar leiðir til Grindavíkur verða lokaðar næstu daga nema hvað viðbragðsaðilum og verktökum, sem eiga erindi inn á hættusvæðið við Grindavík, verður heimiluð för til bæjarins. Þetta kemur fram í Facebookfærslu lögreglunnar á Suðurnesjum í nótt. Biðlar lögreglan til almennings að vera ekki að fara að gosinu og að hafa í huga að gas, sem leggur frá Lesa meira

Þorvaldur er temmilega bjartsýnn á að varnargarðarnir haldi – Hraun gæti runnið í átt að Grindavík

Þorvaldur er temmilega bjartsýnn á að varnargarðarnir haldi – Hraun gæti runnið í átt að Grindavík

Fréttir
19.12.2023

Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur, er temmilega bjartsýnn á að varnargarðarnir, sem gerðir hafa verið, haldi en bendir á að þeim sé ekki ætlað að stöðva hraunflæðið, heldur beina því í aðra átt. „En ég hefði verið til í að vera kom­inn með garð fyr­ir ofan Grinda­vík,“ sagði hann í samtali við Morgunblaðið. Hann sagði gosið vera Lesa meira

Orðið á götunni – Eldgosið bjargaði flugumferðarstjórum fyrir horn

Orðið á götunni – Eldgosið bjargaði flugumferðarstjórum fyrir horn

Eyjan
19.12.2023

Eins og fram kom í fréttum í gærkvöldi þá leið ekki á löngu frá því að fréttir bárust af því að gos væri hafið á Reykjanesskaga þar til flugumferðarstjórar frestuðu verkfallsaðgerðum sínum. Orðið á götunni er að eldgosið hafi bjargað flugumferðarstjórum fyrir horn, úr þeirri slæmu stöðu sem þeir voru komnir í. Eins og fram Lesa meira

Heldur virðist draga úr krafti gossins – 3 km til Grindavíkur

Heldur virðist draga úr krafti gossins – 3 km til Grindavíkur

Fréttir
19.12.2023

Heldur virðist hafa dregið úr krafti gossins sem hófst á Reykjanesskaga í gærkvöldi. Þetta er ekki vísbending um hversu lengi gosið getur staðið, frekar að það sé að ná jafnvægi. Þetta kemur fram í færslu á heimasíðu Veðurstofunnar. Þar segir einnig að sama þróun hafi átt sér stað í gosunum á Reykjanesskaga á síðustu árum. Lesa meira

Tristan dreif sig í gallann og af stað til að mynda gosið – „Þetta er ruglað verkefni fyrir lögguna“

Tristan dreif sig í gallann og af stað til að mynda gosið – „Þetta er ruglað verkefni fyrir lögguna“

Fréttir
19.12.2023

Tristan Gylfi Baldursson var fljótur að drífa sig í gallann og af stað með myndavélar og dróna þegar byrjaði að gjósa á Reykjanesi í gærkvöldi.   View this post on Instagram   A post shared by Tristan Gylfi Baldursson (@tristan_gylfi) Tristan tók meðfylgjandi mynd og myndbönd af gosinu kl. 23.40 mánudagskvöldið 18. desember, frá Reykjanesbraut, Lesa meira

Eldgos Reykjanesskaga – Fylgstu með gosinu í beinni í vefmyndavélum

Eldgos Reykjanesskaga – Fylgstu með gosinu í beinni í vefmyndavélum

Fréttir
19.12.2023

Hér að neðan má fylgj­ast með eldgosi á Reykja­nesskag­an­um í gegn­um vef­mynda­vél­ar mbl.is og RÚV. Grinda­vík, séð frá Þor­birni. Mynda­vél­inni hef­ur verið snúið í austurátt að gos­inu. Haga­fell og Sund­hnúkagígaröðin, hand­an hryggs­ins, séð frá Þor­birni. Sýl­ing­ar­fell, hluti Svartseng­is og vinna við varn­argarða, séð frá Þor­birni. Hér eru fjórar myndavélar RÚV saman RÚV rekur fimm vefmyndavélar Lesa meira

Grindvíkingar geta andað léttar í bili – Gossprungan lengist frá bænum

Grindvíkingar geta andað léttar í bili – Gossprungan lengist frá bænum

Fréttir
19.12.2023

Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur, segir að Grindvíkingar geti varpað öndinni léttar í bili. Þetta kom fram í viðtali hans á Rás 2 en þar kom fram að sprungan virðist vera að teygja sig norður og eins og staðan er núna þýðir það að hraunið rennur ekki ofan í Grindavíki. Þá sé sprungan, sem er orðin 3,5 Lesa meira

Guðni Th. sendir kveðju til Grindvíkinga og viðbragðsaðila

Guðni Th. sendir kveðju til Grindvíkinga og viðbragðsaðila

Fréttir
19.12.2023

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, birti fyrir stuttu færslu á Facebook vegna eldgossins sem hófst í kvöld á Reykjanesi. „Góðir landsmenn. Eldgos er hafið í grennd við Grindavík. Ekki er ljóst hvaða usla það getur valdið en nú reiðum við okkur á vísindafólk okkar auk allra þeirra sem þurfa að sinna eftirliti og öðrum aðgerðum. Lesa meira

Flugumferðarstjórar fresta verkfallsaðgerðum

Flugumferðarstjórar fresta verkfallsaðgerðum

Fréttir
18.12.2023

Félag flugumferðarstjóra hefur ákveðið að hætta við fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir í ljósi tíðinda af eldgosinu. Þetta staðfestir  Arnar Hjálmarsson, formaður félagsins, í samtali við Vísi en næstu aðgerðir áttu að hefjast á miðvikudag. „Við aflýstum aðgerðum um leið og við fréttum af þessu gosi. Á meðan óvissuástand ríkir þá munum við ekki boða til frekari aðgerða,“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af