fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Reykjanes

Hraun runnið yfir Grindavíkurveg

Hraun runnið yfir Grindavíkurveg

Fréttir
08.06.2024

Hraun hefur nú runnið yfir Grindarvíkurveg rétt norðan við varnargarðana við Bláa lónið. Síðustu daga hefur hraun runnið hægt norðan við og meðfram Sýlingarfelli í átt að Grindavíkurvegi. Í morgun jókst framskriðið og náði hraunið veginum kl 10:40, eins og segir í færslu Veðurstofu Íslands á Facebook. Unnið var að lokun skarðsins í varnargarðinum frá Lesa meira

Guðjón birtir magnað myndskeið sem sýnir hreyfinguna á jörðinni rétt áður en gosið byrjaði

Guðjón birtir magnað myndskeið sem sýnir hreyfinguna á jörðinni rétt áður en gosið byrjaði

Fréttir
30.05.2024

Guðjón Rafnar Rúnarsson birti í gærkvöldi býsna athyglisvert myndband sem sýnir þá miklu krafta sem leynast í iðrum jarðar. Myndbandið sýnir nefnilega glöggt hreyfinguna sem varð á jarðskorpunni um það leyti sem gosið byrjaði. Myndbandið byrjar þegar klukkan er um það bil tólf á hádegi en um klukkustund áður sendu Almannavarnir frá sér tilkynningu um Lesa meira

Svona er staðan á eldgosinu eftir nóttina

Svona er staðan á eldgosinu eftir nóttina

Fréttir
30.05.2024

Virknin í eldgosinu norðan við Sýlingarfell á Reykjanesskaga var á svipuðum nótum í alla nótt. Hraunflæði er mest norðarlega á sprungunni og við gosop við Sýlingarfell sem opnaðist um tíu leytið í gærkvöldi. Takmarkað skyggni var á svæðinu í nótt og fram á morgun. Sigríður Kristjánsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir í samtali við RÚV að það Lesa meira

Miklu minni virkni í gosinu

Miklu minni virkni í gosinu

Fréttir
30.05.2024

Eldgosið sem hófst á Reykjanesskaga í gær, byrjaði með miklum látum og var mjög aflmikið og hraunrennslið mikið. En nú hefur dregið mjög úr virkni þess og virðist hún nú vera bundin við norðurenda sprungunnar, þar eru nokkur gosop. Það er þó ekki svo að það gjósi ekki enn. Í vefmyndavélum má sjá að það Lesa meira

Krafturinn í gosinu að aukast aftur – Minni hætta á að Grindavík verði alveg innilokuð

Krafturinn í gosinu að aukast aftur – Minni hætta á að Grindavík verði alveg innilokuð

Fréttir
29.05.2024

Eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum hefur dregið nokkuð úr krafti eldgossins norðan við Grindavík, sem hófst fyrir um 10 klukkustundum, eftir því sem liðið hefur á daginn. Eitthvað jókst þó krafturinn í gosinu nú undir kvöld en náði þó ekki sömu hæðum og fyrr í dag. Virkni í gossprungunni hefur færst í Lesa meira

Minni hætta á hraunrennsli inn í Grindavík en dýr sögð í mikilli hættu

Minni hætta á hraunrennsli inn í Grindavík en dýr sögð í mikilli hættu

Fréttir
29.05.2024

Magnús Tumi Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði greindi frá því í fréttum RÚV  fyrr í kvöld að virkni í eldgosinu sem hófst í dag hefði færst í norðurátt og því væri minni hætta á því að hraun rynni inn í Grindavík. Dýraverndarsamband Íslands segir hins vegar að bjargarlaus dýr séu innan girðingar í nágrenni Grindavíkur og Lesa meira

Hetjur Reykjaness klæðast ekki skikkjum – „Algjörar hetjur og bara einstakur hópur“

Hetjur Reykjaness klæðast ekki skikkjum – „Algjörar hetjur og bara einstakur hópur“

Fréttir
15.03.2024

„Þegar eldsumbrotin í byrjun febrúar rufu lagnir og gerðu Reykjanesbæ heitavatnslausan fór af stað ótrúleg atburðarás þar sem hópur iðnaðarmanna vann hetjuleg afrek. Hér er sagan sögð,“ segir um myndband sem Samtök Iðnaðarins birtu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Þann 8. febrúar opnaðist 3 km löng gossprunga á milli Sundhnúks og Stóra-Skógfells, hraun rann Lesa meira

Eldgos yfirvofandi á Reykjanesskaga

Eldgos yfirvofandi á Reykjanesskaga

Fréttir
02.03.2024

Skjálfta­virkni við Sund­hnúkagígaröðina jókst upp úr klukk­an 16 í dag. Talið er að eldgos sé yfirvofandi og hefur sms verið sent á Grindvíkinga og byrjað er að rýma Bláa lónið. Samkvæmt vef Veðurstofunnar er um að ræða litla skjálfta, sem allir mælast við Stóra-Skógfell og Sýlingarfell. Rétt fyrir kl. 17.30 uppfærði Veðurstofan hættumat sem gildir Lesa meira

Takmörkuð opnun Grindavíkur frá og með morgundegi til annarra en óviðkomandi

Takmörkuð opnun Grindavíkur frá og með morgundegi til annarra en óviðkomandi

Fréttir
20.12.2023

Veðurstofa Íslands hefur gefið út uppfært hættumatskort fyrir Reykjanesskaga. Þar er talinn minni hætta á að gossprunga opnist án fyrirvara í Grindavík. Sökum þessa hefur lögreglan á Suðurnesjum ákveðið að gefa íbúum og starfsmönnum fyrirtækja leyfi til að dvelja og starfa í bænum frá kl. 7 til kl. 16 frá og með morgundeginum. Ekki er Lesa meira

Lára spyr hvort sé forsvaranlegt að reka fólk af heimilum sínum og segir stjórnvöld þurfa að spýta í lófana – „Hvar eiga þau að halda sín jól?“

Lára spyr hvort sé forsvaranlegt að reka fólk af heimilum sínum og segir stjórnvöld þurfa að spýta í lófana – „Hvar eiga þau að halda sín jól?“

Fréttir
20.12.2023

„Það er risamál að reka fólk af heimilum sínum. Til að meta hvort sú ákvörðun sé forsvaranleg þarf að hleypa í það minnsta fjölmiðlum á staðinn til að kvikmynda og skoða og sýna íbúum Grindavíkur hver staðan raunverulega er og hvort fólki stafi bráð hætta af eldgosinu. Fjölmiðlar eiga líka að spyrja slíkra krefjandi spurninga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af