fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Reykjalundur

Svandís hitti starfsfólk Reykjalundar – „Byrjaðir að draga uppsagnir til baka“  

Svandís hitti starfsfólk Reykjalundar – „Byrjaðir að draga uppsagnir til baka“  

Eyjan
14.11.2019

Eftir að ný starfsstjórn tók við á Reykjalundi, horfir starfsemin þar til betri vegar að sögn Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra á Morgunvakt Rásar 1 í morgun. Sem kunnugt er höfðu allir læknar Reykjalundar nema þrír sagt upp eða verið reknir. Svandís sagðist ekki hafa skýringar á því hvers vegna óánægjan blossaði upp: „Því miður get ég Lesa meira

Starfsstjórn tekin til starfa á Reykjalundi – „Stíga inn í aðstæður og skapa sátt og vinnufrið“

Starfsstjórn tekin til starfa á Reykjalundi – „Stíga inn í aðstæður og skapa sátt og vinnufrið“

Eyjan
12.11.2019

Sérstök þriggja manna starfsstjórn Reykjalundar sem sett hefur verið á fót fyrir tilstilli heilbrigðisráðherra var kynnt fyrir starfsfólkinu þar í morgun. Starfsstjórnin hefur fullt sjálfstæði og óskorað umboð til athafna við stjórnun stofnunarinnar meðan unnið verður að því að aðgreina rekstur endurhæfingarþjónustu Reykjalundar frá annarri starfsemi og eignum SÍBS, samkvæmt tilkynningu. Stefán Yngvason endurhæfingarlæknir verður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af