Ásgeir varpar ljósi á bestu leiðina til að losna við nikótíndjöfulinn
Fréttir„Ef þú undirbýrð þig eftir því kerfi sem hér verður kynnt máttu vera viss um að átökin og erfiðleikarnir sem þú óttast að fylgi því að sleppa nikótíni verða ekki nándar nærri eins mikil og þú heldur.“ Þetta segir Ásgeir R. Helgason, doktor í læknavísindum og dósent í sálfræði við Háskólann í Reykjavík, í athyglisverðri Lesa meira
Óbeinar reykingar og óbeinar, óbeinar, reykingar
PressanLengi hefur verið vitað að óbeinar reykingar eru hættulegar heilsu fólks. Nú hafa vísindamenn varað við hættunni af óbeinum, óbeinum reykingum. Bandarísk rannsókn leiddi í ljós að það eitt að taka á fatnaði reykingafólks er nóg til að fólk komist í snertingu við hættulegt magn krabbameinsvaldandi efna. Daily Mail skýrir frá þessu. Óbeinar reykingar eru þegar fólk andar Lesa meira
Áhrifa reykinga getur gætt í tvær kynslóðir
PressanBörn eru miklu líklegri til að fá astma ef faðir þeirra var útsettur fyrir tóbaksreyk þegar hann var að alast upp. Þau eru í enn meiri hættu á að fá astma ef faðir þeirra reykir sjálfur. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian skýrir frá þessu og vísar í rannsóknina sem hefur verið birt í the European Respiratory Journal. Rannsóknin sýnir fram Lesa meira
Karlar eiga frekar á hættu að fá krabbamein – Ekki vegna þess að þeir reykja og drekka meira
PressanKarlar reykja meira og drekka meira en konur en það er ekki ástæðan fyrir að þeir eiga frekar á hættu að fá krabbamein. Ástæðan er eðlislægur líffræðilegur munur á kynjunum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem náði til 300.000 miðaldra og eldri Bandaríkjamanna, karla og kvenna. Daily Mail segir að niðurstaðan hafi verið að karlar séu tvisvar Lesa meira
Tímamót á Nýja-Sjálandi – Banna kynslóðum framtíðarinnar að reykja
FréttirNýsjálenska ríkisstjórnin hefur tilkynnt að hún hyggist banna næstu kynslóð að kaupa tóbak. Með þessu er stefnt að því að gera út af við reykingar í landinu. Samkvæmt frumvarpi ríkisstjórnarinnar verður þeim sem eru 14 ára og yngri í dag bannað að kaupa tóbak um alla framtíð. The Guardian skýrir frá þessu. Ayesha Verrall, heilbrigðisráðherra, sagði á fimmtudaginn að Lesa meira
Aldrei fyrr hafa svo margir reykt
PressanÁrið 2019 urðu reykingar um 8 milljónum manna að bana og á sama tíma fjölgaði reykingafólki og hefur það aldrei áður verið svo margt. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem var birt í vísindaritinu The Lancet á fimmtudaginn. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að höfundar rannsóknarinnar beini því til stjórnvalda um allan heim að reyna Lesa meira
Minni rafrettunotkun hjá börnum
FréttirSamkvæmt tölum frá Rannsóknum og greiningu hefur dregið mjög úr rafrettunotkun barna. Hjá börnum í tíunda bekk grunnskóla á landinu öllu nota nú 6% rafrettur daglega en fyrir tveimur árum var hlutfallið 10%. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í Reykjavík hafi notkunin helmingast á einu ári, úr 12% niður í 6%. „Það má segja að samfélagið hafi Lesa meira
WHO hrósar Finnum fyrir aðgerðir gegn reykingum
PressanAlþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hrósar Finnum fyrir árangur þeirra í baráttunni gegn reykingum. Þarlendum yfirvöldum hefur tekist að takmarka vöxt rafrettureykinga og um leið hefur þeim sem reykja fækkað. WHO segir að Finnar hafi sýnt fram á að það sé hægt að mjakast nær reyklausu samfélagi án þess að fólk snúi sér að öðrum valkostum á borð Lesa meira