fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025

reykhólahreppur

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið

Fréttir
21.12.2024

Harðar deilur hafa verið um vatnsnýtingu og sölu á Reykhólum á sunnanverðum Vestfjörðum þar sem tvær verksmiðjur starfa. Á stjórnarfundi í sumar ákvað Þörungaverksmiðjan að loka fyrir vatn til Norðursalts sem olli því að starfsemin lamaðist um tíma. Var þetta gert í trássi við vilja sveitarstjórnar sem er minnihlutaeigandi í Þörungaverksmiðjunni. „Við töldum þetta óásættanlegt,“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af