Þórdís Kolbrún: Réttarríki þjóða brothætt nú um mundir – verðum að vera verðugur bandamaður
Eyjan10.03.2025
Þeir friðartímar og sókn til lífskjara, frelsis og mannréttinda sem við höfum upplifað frá lokum Seinni heimsstyrjaldarinnar eru undantekning í mannkynssögunni. Auðvelt er að gera sér í hugarlund að allt geti þetta brotnað. Á þeim vályndu tímum sem við nú lifum skiptir máli fyrir okkur Íslendinga að standa vörð um okkar hagsmuni. Í því felst Lesa meira
Þórdís Kolbrún: Stefnubreyting Bandaríkjaforseta útpæld – ekki bara ætluð til heimabrúks í innanlandspólitík vestan hafs
Eyjan08.03.2025
Sú stefnubreyting sem virðist orðin á utanríkisstefnu Bandaríkjanna virðist útpæld og síður en svo einungis ætluð til að tala inn í innanlandsmál í Bandaríkjunum. Við höfum notið mjög góðs af því réttarríki þjóða og heimsskipan sem Bandaríkin hafa hingað til staðið vörð um og erum af þeim sökum ríkt og sterkt samfélag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Lesa meira