Réttarmeinafræðingur vísar samsæriskenningu um Díönu prinsessu á bug
Pressan18.02.2019
Í endurminningum sínum skýrir breski réttarmeinafræðingurinn Angela Gallop frá því sem hún komst að við rannsókn á líki Díönu prinsessu eftir að hún lést í umferðarslysi í París í ágúst 1997. Hún vísar þekktum samsæriskenningum um prinsessuna á bug. „Það fyrsta sem ég gerði var að skoða hvort óléttuhormónið humant choriongonadotropin væri í blóðprufunum. Næst Lesa meira