fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Réttarhöld

Enn ein hryllingssagan af Harvey Weinstein

Enn ein hryllingssagan af Harvey Weinstein

Pressan
31.10.2022

Nú standa yfir réttarhöld yfir Harvey Weinstein í Bandaríkjunum vegna meintra kynferðisbrota hans. Hann hefur áður verið dæmdur í 23 ára fangelsi en á rúmlega 100 ára dóm, til viðbótar, yfir höfði sér í yfirstandandi réttarhöldum ef hann verður fundinn sekur. Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir, að hafa fjórum sinnum þvingað konur til munnmaka og fleiri brot. Lesa meira

Chelsea, KGB, olígarkar og Pútín

Chelsea, KGB, olígarkar og Pútín

Eyjan
15.08.2021

Nú standa réttarhöld yfir í Lundúnum í máli sem Roman Abramovich, eigandi knattspyrnuliðsins Chelsea, og fleiri olígarkar, sem eru tryggir og trúir stjórnvöldum í Kreml, höfuðu gegn blaðamanninum Catherine Belton og bókaforlagi hennar vegna bókar hennar sem fjallar um fjármál tengd Kreml. Abramovich telur að í bókinni, sem heitir Putin‘s People, hafi verið brotið gegn honum og hann eigi því rétt á bótum. Í bókinni, sem gagnrýnendur hafa Lesa meira

Kennarinn fór á stefnumót – Nú er hann fyrir dómi ákærður fyrir hryllilega hluti

Kennarinn fór á stefnumót – Nú er hann fyrir dómi ákærður fyrir hryllilega hluti

Pressan
12.08.2021

Á síðasta ári mæltu 41 árs þýskur kennari og 43 ára þýskur bifvélavirki sér mót í gegnum stefnumótasíðuna Romeo-Planet. Óhætt er að segja að stefnumótið hafi endað með hryllingi og nú situr kennarinn á ákærubekknum. Á þriðjudaginn hófust réttarhöld yfir manninum, sem þýskir fjölmiðlar nefna Stefan R. Hann er ákærður fyrir að hafa myrt bifvélavirkjan með það í huga að Lesa meira

Umfangsmestu mafíuréttarhöld sögunnar eru hafin á Ítalíu

Umfangsmestu mafíuréttarhöld sögunnar eru hafin á Ítalíu

Pressan
04.08.2021

Umfangsmestu mafíuréttarhöld sögunnar standa nú yfir á Ítalíu. Vonast er til að með þeim verði hægt að veita Ndranghetamafíunni þungt högg og helst gera út af við hana. Málið er svo umfangsmikið að það þurfti að byggja sérstakan réttarsal í Lamezia Terme. Upphaflega voru 420 ákærðir en þeim fækkaði síðan aðeins og eftir standa 355 sakborningar. Það tók saksóknara Lesa meira

Afhjúpanir í spillingarmálum gera Netanyahu erfitt fyrir við ríkisstjórnarmyndun

Afhjúpanir í spillingarmálum gera Netanyahu erfitt fyrir við ríkisstjórnarmyndun

Pressan
14.04.2021

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, reynir nú að mynda nýja ríkisstjórn í kjölfar nýafstaðinna kosninga. Það gæti þó reynst honum mjög erfitt vegna spillingamála sem nú eru til meðferðar hjá dómstólum. Nýjar upplýsingar, sem komu fram fyrir helgi, geta gert Netanyahu enn erfiðara fyrir við að mynda ríkisstjórn en ella. Fyrir helgi skýrði fyrrum fréttastjóri hjá hinni vinsælu fréttasíðu Walla, Lesa meira

Kom myndavél fyrir á baðherberginu – Í kjölfarið var eiginkonan handtekin

Kom myndavél fyrir á baðherberginu – Í kjölfarið var eiginkonan handtekin

Pressan
14.04.2021

Þann 3. apríl á síðasta ári tilkynntu barnaverndaryfirvöld í bæ einum í Noregi lögreglunni um alvarlegt mál. Það snerist um hugsanleg kynferðisbrot gegn ungum pilti sem hafði verið komið fyrir á fósturheimili. Lögreglan fór á vettvang og fjölskyldufaðirinn afhenti henni upptöku úr myndavél sem hann hafði með leynd komið fyrir á baðherberginu. í kjölfarið var Lesa meira

Réttað yfir meintum hryðjuverkamanni í Danmörku – Fundu skelfileg gögn í tölvum hans

Réttað yfir meintum hryðjuverkamanni í Danmörku – Fundu skelfileg gögn í tölvum hans

Pressan
10.02.2021

Nú standa yfir réttarhöld í Danmörku yfir þrítugum tveggja barna föður frá Munkebo. Spurningin sem margir velta nú fyrir sér er hvort hann sé bara ósköp venjulegur fjölskyldufaðir sem hafi að vísu óeðlilegan áhuga á sprengjugerð, banvænu eitri, vopnanotkun, hnífum og bardagaaðferðum? Eða er hann kannski stórhættulegur maður sem styður málstað hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Lesa meira

Umfangsmestu réttarhöld síðari tíma yfir ítölskum mafíósum

Umfangsmestu réttarhöld síðari tíma yfir ítölskum mafíósum

Pressan
14.01.2021

Í gær hófust umfangsmestu réttarhöld síðari tíma yfir ítölskum mafíósum. 355 eru ákærðir en allt eru þetta félagar í Ndrangheta sem er valdamesta mafían á Ítalíu. Búið er að útbúa sérstakan réttarsal í Calabria. Meðal hinna ákærðu eru stjórnmálamenn, embættismenn og fólk úr viðskiptalífinu. Flestir voru handteknir í umfangsmiklum aðgerðum á Ítalíu og nokkrum öðrum Lesa meira

Bára mætir fyrir héraðsdóm í dag – Biður fólk um að mæta ekki í gulum vestum

Bára mætir fyrir héraðsdóm í dag – Biður fólk um að mæta ekki í gulum vestum

Fréttir
17.12.2018

Bára Halldórsdóttir, sem stóð að baki upptöku af samtali sex þingmanna á barnum Klaustri í nóvember, mætir í Héraðsdóm Reykjavíkur klukkan 15.15 í dag. Hún hefur verið boðuð fyrir dóminn þar sem fjórir skjólstæðingar Reimars Péturssonar, lögmanns, hafa lagt fram beiðni um vitnaleiðslur og öflun sýnilegra sönnunargagna vegna málsins. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Svínahjörð dæmd til dauða

Svínahjörð dæmd til dauða

Fókus
27.11.2018

Þann 5. september árið 1379 gerðist mikill harmleikur í Búrgúndý-héraði í Frakklandi. Perrinot Muet, sonur svínahirðisins í Saint Marcel le Jeussey-klaustrinu, varð fyrir því óláni að vera drepinn af svínunum. Muet lenti milli tveggja hjarða af svínum sem felldu hann og tröðkuðu á honum þar til hann lést. Fógeti var tafarlaust sóttur og hann sá að þarna var ekki um slys að ræða heldur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af