fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

repúblikanar

Háttsettir Repúblikanar hafa fengið nóg af Trump

Háttsettir Repúblikanar hafa fengið nóg af Trump

Pressan
07.01.2021

Í kjölfar árásarinnar á bandaríska þingið í gær hafa margir Repúblikanar snúist gegn Donald Trump, forseta. Einn þeirra er Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður, sem hefur verið tryggur og trúr stuðningsmaður Trump síðustu árin. Hann hefur nú fengið nóg af Trump og hefur snúið við honum baki. „Trump og ég höfum átt samleið. Mér finnst leitt að þetta skuli enda svona. En eftir daginn í Lesa meira

Innanríkisráðherra Georgíu segir að þingmaður Repúblikana hafi stungið upp á að löglegum atkvæðum yrði hent

Innanríkisráðherra Georgíu segir að þingmaður Repúblikana hafi stungið upp á að löglegum atkvæðum yrði hent

Pressan
18.11.2020

Brad Raffensperger, sem er Repúblikani og innanríkisráðherra í Georgíu, segi rað Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður og dyggur stuðningsmaður Donald Trump forseta, hafi spurt hvort ekki væri hægt að henda öllum utankjöfundaratkvæðum, sem voru greidd í forsetakosningunum, í ákveðnum kjördæmum. Þetta hafi hann gert eftir að ljóst var að Trump hafði tapað með litlum mun í ríkinu. Lesa meira

Mitch McConnell styður afneitun Trump á kosningaúrslitunum – Ástæðan er þó önnur en ástæða Trump

Mitch McConnell styður afneitun Trump á kosningaúrslitunum – Ástæðan er þó önnur en ástæða Trump

Pressan
12.11.2020

„Í Bandaríkjunum á að telja öll lögleg atkvæði. Ekki skal telja eitt einasta ólöglegt atkvæði,“ þessi orð Mitch McConnell, leiðtoga Repúblikana í öldungadeild þingsins, gætu alveg eins hafa komið úr munni Donald Trump forseta. En líklegt má telja að það séu aðrar ástæður að baki orðum McConnell en hjá forsetanum sem reynir að ríghalda í völdin. Ander Agner, aðalritstjóri vefmiðilsins kongressen.com telur að McConnell viti vel að Joe Biden verði Lesa meira

Hann er maðurinn sem getur stöðvað allar tilraunir Biden til umbóta

Hann er maðurinn sem getur stöðvað allar tilraunir Biden til umbóta

Eyjan
09.11.2020

Líklega er hann sá Repúblikani sem flestir á vinstri vængnum hata og telja vera sérstakan verndara stórkapítalista. Hann heitir Mitch McConnell og er leiðtogi Repúblikana í öldungadeildinni. Þar er hann í kjöraðstöðu til að kæfa endurbótaáætlanir Demókrata eða hleypa þeim í gegn. Kjósendur í Kentucky kusu þennan 78 ára íhaldsmann til setu í öldungadeild þingsins Lesa meira

Ótrúlegar fjárhæðir streyma í kosningasjóði Demókrata

Ótrúlegar fjárhæðir streyma í kosningasjóði Demókrata

Pressan
31.10.2020

Kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum verður væntanlega sú dýrasta í sögunni. En það er líka kosið til þings og ýmissa embætta víða um landið og þar er háum fjárhæðum einnig eytt. Demókratar hafa sótt sér ótrúlegar upphæðir í kosningasjóði sína og er mikill munur á framlögum til þeirra og Repúblikana að þessu sinni. Kosningaframboð Joe Biden hefur fengið Lesa meira

Hún gæti orðið martröð Donald Trump en er heldur ekki samvinnuþýð við Demókrata

Hún gæti orðið martröð Donald Trump en er heldur ekki samvinnuþýð við Demókrata

Pressan
28.10.2020

Aðeins einu sinni frá 1948 hefur meirihluti kjósenda í Arizona kosið frambjóðanda Demókrata til forsetaembættisins frekar en frambjóðanda Repúblikana. Það var 1996 þegar Bill Clinton sigraði í ríkinu. En Joe Biden og kosningateymi hans vonast nú til að geta leikið þetta eftir. Ef Biden sigrar í ríkinu fær hann 11 kjörmenn og nær þá að stela þeim fyrir framan nefið á Trump enda ríkið almennt talið öruggt Lesa meira

Fjórar vikur í kosningar og allt bendir til að Trump og Repúblikanar tapi

Fjórar vikur í kosningar og allt bendir til að Trump og Repúblikanar tapi

Pressan
07.10.2020

Nú eru tæpar fjórar vikur í að Bandaríkjamenn gangi að kjörborðinu og kjósi forseta til næstu fjögurra ára. Þeir kjósa einnig um þriðjung sæta í öldungadeildinni og öll þingsætin í fulltrúadeildinni. Miðað við skoðanakannanir þá hafa Repúblikanar fulla ástæðu til að hafa áhyggjur því allt stefnir í að þeir tapi forsetaembættinu og meirihlutanum í öldungadeildinni Lesa meira

Margir Repúblikanar telja að flokkurinn muni gjalda fyrir „heimskulega“ nálgun á COVID-19

Margir Repúblikanar telja að flokkurinn muni gjalda fyrir „heimskulega“ nálgun á COVID-19

Pressan
05.10.2020

Það var mörgum Repúblikönum mikið áfall að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, skyldi greinast með COVID-19 fyrir helgi. Óhætt er að segja að þetta hafi verið eins og jarðskjálfti fyrir flokkinn. Síðan fylgdu eftirskjálftarnir þegar fleiri Repúblikanar, úr fremstu röð flokksins, fóru að greinast með veiruna, þar á meðal þingmenn, kosningastjóri Trump og annað áhrifafólk innan flokksins. Í umfjöllun Washington Post er bent á að Lesa meira

Eldfimt ástand í bandarískum stjórnmálum kyndir undir samsæriskenningar

Eldfimt ástand í bandarískum stjórnmálum kyndir undir samsæriskenningar

Pressan
22.09.2020

Samsæriskenningar finna sér oft frjóan jarðveg í Bandaríkjunum og jafnvel þær ótrúlegustu og frumlegustu virðast geta fundið sér áheyrendur sem vilja trú því versta. Þetta er sérstaklega áberandi í hinni pólitísku umræðu í landinu en landið er nánast klofið í herðar niður, svo breið er gjáin á milli andstæðra fylkinga. Nýjasta dæmið um samsæriskenningar, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af