fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

repúblikanaflokkurinn

Þetta er Repúblikaninn sem Trump beinir spjótum sínum að þessa dagana

Þetta er Repúblikaninn sem Trump beinir spjótum sínum að þessa dagana

Pressan
21.06.2021

Á föstudaginn tilkynnti Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, að hann styðji Kelly Tshibaka í baráttunni við Lisa Murkowski, þingkonu í öldungadeildinni, um að verða frambjóðandi Repúblikanaflokksins fyrir Alaska. Kosið verður á næsta ári. „Lisa Murkowski er ekki góð fyrir Alaska,“ segir í yfirlýsingu frá Trump. „Murkowski verður að hætta! Kelly Tshibaka er frambjóðandinn sem getur sigrað Murkowski og það mun hún gera,“ segir einnig í yfirlýsingunni. Með þessu varð Murkowski óvinur Trump númer eitt þessa dagana og kemur það Lesa meira

Hefja rannsókn á meintu barnaníði bandarísks þingmanns

Hefja rannsókn á meintu barnaníði bandarísks þingmanns

Pressan
12.04.2021

Siðanefnd bandaríska þingsins hefur ákveðið að hefja rannsókn á þingmanninum Matt Gaetz. Dómsmálaráðuneytið er nú að rannsaka mál hans en hann er sakaður um barnaníð. Bandarískir fjölmiðlar segja að ákvörðun siðanefndarinnar sé fyrsta opinbera merkið um að leiðtogar stjórnmálaflokkanna séu reiðubúnir til að taka á málinu sem hefur vakið mikla athygli. Í yfirlýsingu frá siðanefndinni kemur fram Lesa meira

Trump hótar að lögsækja fyrrum vini sína

Trump hótar að lögsækja fyrrum vini sína

Pressan
14.03.2021

Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, hefur að undanförnu sent hótunarbréf til fyrrum vina sinna í Repúblikanaflokknum. Trump hefur þó ekki sjálfur skrifað bréfin eða sett í póst, það hafa lögmenn hans séð um fyrir hans hönd. „Ef þið haldið áfram að nota nafn forsetans í herferðum ykkar höfum við í hyggju að höfða mál og krefjast bóta,“ segir í Lesa meira

Trump ræðst harkalega gegn Mitch McConnell og hvetur Repúblikana til að hafna honum

Trump ræðst harkalega gegn Mitch McConnell og hvetur Repúblikana til að hafna honum

Pressan
17.02.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, sendi frá sér langa yfirlýsingu í gær þar sem hann ræðst harkalega á flokksbróður sinn Mitch McConnell sem er leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings þar sem Demókratar eru í meirihluta. Ástæðan fyrir árásinni eru ummæli sem McConnell lét falla á þingi og í grein í Wall Street Journal eftir að Trump Lesa meira

Mitch McConnell segir kenningar samflokkskonu sinnar vera „krabbamein“

Mitch McConnell segir kenningar samflokkskonu sinnar vera „krabbamein“

Pressan
03.02.2021

Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings og einn valdamesti maður flokksins, er ekki ýkja hrifinn af nýkjörinni þingkonu Repúblikana, Marjorie Taylor Greene. Í fréttatilkynningu frá McConnell segir hann að stuðningur Greene við „fáránlegar lygar og samsæriskenningar“ sé „krabbamein í Repúblikanaflokknum“. The Hill skýrir frá þessu. „Sá sem gefur í skyn að það hafi kannski ekki verið flugvél sem lenti á Pentagon 11. september, að hræðilegar skotárásir í Lesa meira

Trump hefur rætt um að stofna nýjan stjórnmálaflokk – „Patriot Party“

Trump hefur rætt um að stofna nýjan stjórnmálaflokk – „Patriot Party“

Pressan
20.01.2021

Donald Trump, sem lætur af forsetaembætti í Bandaríkjunum í dag, hefur síðustu daga rætt við samstarfsfólk sitt og stuðningsfólk um að stofna nýjan stjórnmálaflokk. Hann er sagður hafa rætt þetta við marga aðstoðarmenn sína og aðra sem standa honum nærri. Forsetinn er sagður vilja kalla flokkinn „Patriot Party“ (Flokkur föðurlandsvina). Wall Street Journal skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta Lesa meira

Stórfyrirtæki hætta fjárstuðningi við Repúblikana vegna Trump

Stórfyrirtæki hætta fjárstuðningi við Repúblikana vegna Trump

Pressan
12.01.2021

Í kjölfar árásarinnar á bandaríska þinghúsið í síðustu viku hefur mikill pólitískur órói verið í landinu, aðallega innan Repúblikanaflokksins. Nú hafa mörg stórfyrirtæki hætt fjárstuðningi við þingmenn flokksins vegna málsins. En það er ekki aðeins vegna árásarinnar og meintrar hvatningar Donald Trump, forseta, til stuðningsmanna sinna um að ráðast á þinghúsið sem fjárstuðningnum er hætt. Það spilar Lesa meira

Erfiðir tímar fram undan hjá Repúblikönum eftir árásina á þinghúsið

Erfiðir tímar fram undan hjá Repúblikönum eftir árásina á þinghúsið

Eyjan
11.01.2021

Árás stuðningsmanna Donalds Trump á bandaríska þinghúsið síðasta miðvikudag opinberaði þann mikla klofning sem er í Repúblikanaflokknum. Líklegt má telja að árásin muni hafa mikil áhrif á bandarísk stjórnmál næstu árin. Stuðningsmenn Trump segja að árásin hafi verið mótmæli gegn þaulskipulögðu kosningasvindli þar sem sigurinn í forsetakosningunum hafi verið hafður af Trump. Aðrir segja að árásin hafi verið árás á lýðræðið Lesa meira

Baráttan um framtíð Repúblikanaflokksins er hafin

Baráttan um framtíð Repúblikanaflokksins er hafin

Eyjan
09.11.2020

Nú, þegar liggur ljóst fyrir að Donald Trump, lætur af embætti forseta Bandaríkjanna í janúar er baráttan um framtíð Repúblikanaflokksins hafin. Óhætt er að segja að Trump hafi haft flokkinn algjörlega á valdi sínu síðustu fjögur ár og hefur hann ráðið stefnu hans. En nú eru komnir brestir í tök hans á flokknum og sumir flokksmenn farnir að tala gegn Lesa meira

Rússar, Kínverjar og Íranar gera tölvuárásir á kosningaframboð Biden og Trump

Rússar, Kínverjar og Íranar gera tölvuárásir á kosningaframboð Biden og Trump

Pressan
11.09.2020

Rússneskir tölvuþrjótar hafa reynt að brjótast inn í tölvukerfi 200 bandaríska samtaka sem tengjast forseta- og þingkosningunum í haust. Auk þeirra hafa kínverskir og íranskir tölvuþrjótar reynt að brjótast inn í tölvukerfin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Microsoft sendi frá sér í gær. „Þær aðgerðir, sem við skýrum frá í dag, sýna greinilega að erlendir hópar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af