Sjarmörarnir snúa aftur í fjórðu Bridget Jones-myndinni
Fókus24.03.2024
Hjartaknúsararnir Colin Firth og Hugh Grant hafa samþykkt að snúa aftur í fjórðu og síðustu myndinni um Bridget Jones og endurtaka hlutverk sín vinsælu sem Mark Darcy og Daniel Cleaver sem börðust um ástir hinnar ófarsælu Bridget. Framleiðendur myndarinnar eru sagðir vera í sæluvímu útaf ákvörðunum leikaranna sem báðir eru 63 ára gamlir. Tuttugu og Lesa meira