„Uppgötvun ársins“ – „Í fyrsta sinn getum við meðhöndlað kórónuveirusmit“
Pressan25.05.2020
„Þetta er frábær frétt. Enn sem komið er uppgötvun ársins, læknisfræðilega séð.“ Þetta hefur Danska ríkisútvarpið eftir Thomas Benfield, prófessor í smitsjúkdómafræðum og yfirlækni á Hvidovre sjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn, um niðurstöður nýrrar rannsóknar sem sýnir mikinn ávinning af notkun lyfsins Remdesvir í baráttunni við kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Niðurstöðurnar hafa verið birtar í vísindaritinu Lesa meira