fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

rekstrarafkoma

Rekstrarafkoma Ryanair batnar – Hyggjast lækka verð á flugmiðum í vetur

Rekstrarafkoma Ryanair batnar – Hyggjast lækka verð á flugmiðum í vetur

Pressan
03.11.2021

Rekstur írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair fer heldur batnandi eftir erfiðleika eftir að heimsfaraldurinn skall á. Félagið reiknar með að tap þess á yfirstandandi rekstrarári, sem lýkur í mars 2022, verði allt að 200 milljónir evra. Á síðasta sex mánaða tímabili, sem lauk í september, nam tap félagsins 48 milljónum evra en félagið hafði sjálft spáð 43 milljóna tapi. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af