fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Rejúníon

Leikdómur: Rejúníon- „Marglaga verk um lífið“

Leikdómur: Rejúníon- „Marglaga verk um lífið“

Fókus
10.12.2018

Karítas Hrundar Pálsdóttir meistaranemi í ritlist skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um Rejúníon, sem sýnt er í Tjarnarbíói. Leikhópurinn Lakehouse frumsýndi á dögum verkið Rejúníon eftir nýja íslenska leikskáldið Sóleyju Ómarsdóttur. Leikstjórn er í höndum Árna Kristjánssonar. Sviðsrýmið er Tjarnarbíó. Allur tilfinningaskalinn Rejúníon gerist í íslenskum samtíma og fjallar um Júlíu (Sólveig Guðmundsdóttir), eftirsóttan ferlafræðing sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af