fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

reikisamningar

ESB framlengir ókeypis farsímareiki til 2032 – Ísland er með í samningnum

ESB framlengir ókeypis farsímareiki til 2032 – Ísland er með í samningnum

Pressan
10.12.2021

Ein vinsælasta aðgerð ESB frá upphafi er væntanlega ákvörðun sambandsins um að farsímanotendur geti notað farsíma sína utan heimalanda sinna án þess að þurfa að greiða aukalega fyrir það. Skiptir þá engu hvort þeir hringja, senda sms eða nota internetið. Nú hafa samningamenn þings sambandsins og aðildarríkjanna náð samkomulagi um að framlengja samninginn um ókeypis farsímareiki fram til 2032 en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af