fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Reiðskóli Reykjavíkur

Brugðust samdægurs við fréttum um ásakanir á hendur manni sem hefur aðstoðað hjá Reiðskólanum – „Við hörmum að þessar aðstæður hafi komið upp“

Brugðust samdægurs við fréttum um ásakanir á hendur manni sem hefur aðstoðað hjá Reiðskólanum – „Við hörmum að þessar aðstæður hafi komið upp“

Fréttir
29.06.2023

Eigendur Reiðskóla Reykjavíkur, hjónin Edda Rún Ragnarsdóttir og Sigurður Vignir Matthíasson, segja að upplýsingar um meint kynferðisbrot fatlaðs manns sem sótt hefur reiðnámskeið hjá skólanum og aðstoðað með hesti eftir hádegi, hafi komið þeim í opna skjöldu. Í tilkynningu til DV kemur fram að brugðist hafi verið samdægurs við og að maðurinn muni ekki koma Lesa meira

Reiðskóli Reykjavíkur: Reiðnámskeið er lykillinn að ógleymanlegu sumri

Reiðskóli Reykjavíkur: Reiðnámskeið er lykillinn að ógleymanlegu sumri

Kynning
19.05.2018

Reiðskóli Reykjavíkur hefur verið starfandi frá árinu 2001. Eigendur skólans eru hjónin Edda Rún Ragnarsdóttir og Sigurður Vignir Matthíasson. Þau hafa stundað hestamennsku frá blautu barnsbeini, fyrst sem áhugamál og síðan sem aðalatvinnu. Samhliða starfsemi Reiðskóla Reykjavíkur reka hjónin hestamiðstöðina Ganghestar, þar sem þau bjóða upp á þjónustu við hestafólk, t.d. kaup og sölu á hrossum, reiðkennslu, frumtamningar og þjálfun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af