Orðið á götunni: Reiðin er vondur ráðgjafi – Hver ætlar að segja fúlu körlunum sem töpuðu kosningunum það?
EyjanRaunalegt er að fylgjast með framkomu þeirra stjórnmálamanna sem töpuðu kosningunum en komu þó fulltrúum inn á Alþingi. Eftir að þeir þurftu að horfast í augu við þá staðreynd að stjórnarandstöðuflokkunum tókst að mynda ríkisstjórn fyrir síðustu jól hefur talsmáti þeirra einkennst af svekkelsi, jafnvægisleysi og reiði. Nú blasir við þeim sjálfum að sitja í Lesa meira
Orðið á götunni: Baktjaldamakk og hræðsla við landsfund
EyjanÓhætt er að segja að fátt gleðji forystu og flokkseigendafélag Sjálfstæðisflokksins um þessar mundir. Vinstri stjórn Bjarna Benediktssonar með VG og Framsókn galt afhroð í þingkosningum um síðustu mánaðarmót og fylgi flokksins mældist hið minnsta í gervallri sögu flokksins sem spannar nær heila öld. Niðurstaðan, 19,4 prósent, er reiðarslag og fylgið hefur fallið um nær Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Facebook-reiðin
EyjanFastir pennarÍ miðaldalæknisfræðinni var oft litið á líkamann eins og ílát fullt af vökva; blóði, galli og slími. Sjúkdómar og alls kyns tilfinningar höfðu áhrif á jafnvægi vökvanna. Ein þessara geðhrifa sem höfðu mikil áhrif á l líkamlega heilsu var reiðin sem var talin búa í gallinu skv. Fóstbræðrasögu. Sagt er að það sjóði á einhverjum, menn froðufelli Lesa meira