Steinunn Ólína skrifar: Ekki vera undirsáti – vertu skapandi þátttakandi
EyjanFastir pennarÍ gær
Hvernig sjáum við hlutverk okkar í því að móta tilveru okkar? Erum við áhorfendur eða þátttakendur? Ætlum við að samþykkja að lifa bara af sem þolendur eða viljum við taka þátt í að móta þá tíma sem við lifum. Við erum alin upp við og okkur kennt að fylgja misgóðum reglum, að lúta kerfum sem Lesa meira