Fjölskylduhundurinn drap endur og hænur – Síðan áttaði fjölskyldan sig á sannleikanum
Pressan08.11.2021
„Fjölskylduhundur“ einn, sem var nefndur Run Run af eigendum sínum, er nú flúinn frá fjölskyldu sinni í Perú og leita yfirvöld að honum. Hann hafði gert nágrönnunum lífið leitt með því að drepa og éta endurnar þeirra og kjúklinga. Það var Maribel Soleto sem keypti ungan hvolp í lítilli gæludýraverslun í Líma, höfuðborg Perú, og hélt að um hund væri að Lesa meira
Refur réðst á barn sem svaf í vagni sínum
Pressan03.01.2019
Það er venja margra foreldra á Norðurlöndunum að láta börn sín sofa úti við í vagni. Lögreglan í Noregi hefur nú varað foreldra við þessu í kjölfar þess að refur hoppaði upp í barnavagn, þar sem 10 mánaða barn svaf, og réðst á það. Þetta gerðist í Finnmörku í norðurhluta landsins. Það vildi til happs Lesa meira