Skamma Norðurþing fyrir niðurskurð í refa og minkaveiði – Veiði í Laxá í hættu
FréttirBúnaðarfélag Norður-Þingeyinga hefur miklar áhyggjur af „hressilegum niðurskurði“ Norðurþings til refa og minkaveiði. Sauðfjárbændur verði fyrir búsifjum og ein frægasta laxveiðiá landsins sé í hættu. Félagið sendi bréf til sveitarstjórnar Norðurþings þann 30. nóvember síðastliðinn. Er þar lýst miklum áhyggjum af breyttri stefnu Norðurþings varðandi meindýraeyðingu á svæðinu. „Breytingin birtist í því að skorið er hressilega Lesa meira
Komu að tveimur refum éta lamb lifandi – „Hinn er enn þá laus“
FréttirBændur á bænum Flatatungu í Skagafirði komu að tveimur refum að gæða sér á lambi þeirra á þriðjudag. Var það óskemmtileg sjón. Refaskytta var fengin til að sitja fyrir dýrbítunum og hefur hún náð öðrum þeirra. Staðarmiðillinn Feykir greindi fyrst frá málinu. „Það var brjálað veður, vonskuhríð. Lambið var dautt þegar ég kom að en Lesa meira
Refa og minkaveiðimenn ósáttir við skottgjaldið – „Minkurinn drepur allt sem hann nær í“
FréttirRefa- og minkaveiðimenn eru ósáttir við sín kjör. Viðmiðunarskottgjald hefur haldist óbreytt um áratuga skeið og veiðimenn fá oft ekki einu sinni upp í bensínkostnað. „Það er mikill tími sem liggur að baki hverju dýri,“ segir Garðar Páll Jónsson sem er nýr formaður Bjarmalands, félags refa- og minkaveiðimanna. Viðmiðunarverð Umhverfisstofnunar er 7 þúsund krónur fyrir Lesa meira
Ný rannsókn – Refir éta mjög mikið af hundaskít
PressanHundaskítur er auðveld og hitaeiningarík máltíð fyrir refi. En það er ekki hættulaust fyrir þá að éta hundaskít að sögn vísindamanns. Ný rannsókn hefur leitt í ljós að refir í norðurhluta Bretlands, í skosku hálöndunum, hafa breytt mataræði sínu að hluta og éta nú töluvert af hitaeiningaríkum hundaskít. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá University of Aberdeen að sögn Videnskab. Lesa meira
Telja sig hafa upplýst dularfullu kattadrápin – 400 kettir voru drepnir
PressanVísindamenn telja sig vera búna að leysa ráðgátuna um kattadrápin í Lundúnum á árunum 2014 til 2018 en þá voru 400 kettir drepnir. Hræ þeirra voru illa leikin og óttuðust margir að „raðkattamorðingi“ gengi laus í borginni. Hann fékk meira að segja viðurnefnið „Croydon cat killer“. Nýverið birtu vísindamennirnir niðurstöður rannsóknar sinnar í tímaritinu Veterinary Pathology. Þær styðja kenningu Lundúnalögreglunnar Lesa meira
Ætluðu að nota geislavirka refi í síðari heimsstyrjöldinni
PressanÓtrúleg hugmynd, sem miðaði að því að draga úr baráttuanda Japana í síðari heimsstyrjöldinni, var eiginlega svo ótrúleg að það er erfitt að ímynda sér að hún hafi í alvöru verið íhuguð. En það var nú samt gert. Hugmyndin snerist um að nota geislavirka refi gegn Japönum. Skýrt er frá þessu á vef Smithsonian. Fram Lesa meira